Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 17
21 Varahlutir íbílvélar Stimplar, slífarog hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventllstýringar Ventllgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar Þ JÓNSSON&CO Skeitan 17 s. 84515 — 84516 THERE MUST FOREVER DE A GUARDIAN AT THE GATE FROM HELL... SHEWASYOUNG SHEWAS BEAUTIFUL SHEWAS THEHEXT. Báðar þessar myndir hafa verið kynntar hér i dálkinum og verð- ur það þvi ekki gert nú. En þótt þessar þrjár séu þekktastar þeirra sem væntanlegar eru, eru aðrar með i búntinu sem standa þeim litt að baki — að minnsta kosti sölulega séð. Þar ber fyrst að nefna nýjustu myndina um hinn seinheppna lögreglustjóra, Clouseau, ,,The Pink Panther Strikes Again”. Sú mynd hefur yfirleitt fengið jákvæða dómagagnrýnendaen i aðalhlutverkinu er Peter Sell- ers. Auk hans leika kunningjar okkar úr fyrri „bleikum” myndum eins og t.d. Herbert Lom. Lesley Ann Down, sem við þekkjum úr Húsbændum og hjúum er i aöalkvenhlutverkinu, leikstjóri er Blake Edwards. Siðan má nefna tvær myndir um njósnarann - ódrepandi, James Bond. önnur er „The Peter Sellers og Lesley-Ann Down I „The Pink Panther Strikes Again”. O ★ ★ ★ ★★★ ★★★★ afieit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún að auki -J- Gamla bíó' Astrikur hertekur Róm + + + Hafnarbíó: Þeysandi þrenning ★ ★ Nýja bió: Siöustu haröjaxlarnir ★ ★ Stjörnubió: Svarti fuglinn ★ ★ ★ Austurbæjarbíó: 21 klukkustund í MO’nchen ★ + *S 1-15-44 Síðustu harðjaxlarnir Hörkuspennandi nýr banda- riskur vestri frá 20th Cen- tury Fox, með úrvals- leikurunum Charlton Heston og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó *S 3-11-82 LFist of fury). Ný Karate mynd með Bruce Lee i aðalhlutverki. Leikstjóri: Low Wei Aðalhlutverk: Bruce Lee Nora Miao Tien Fong Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S1-89-36 Svarti fuglinn Isl. texti. Spennandi ný amerisk mynd i litum. Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran. Svnd kl. 6, 8 og 10. Pabbi/ mamma# börn og bíll Sýnd kl. 4. Vœntanlegar myndir í Tónabíó ™ Sim.L5.0184 Cannonball Det illegale Trans Am GRAND PRIX bílmassakre Vinderen <ar en halv million Taberen ma beholde bilvraget Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kappakst- ur þvert yfir Bandárikin. Isl. texti. Sýnd kl. 9. VISIR Mánudagur 5. desember 1977. fll lá'TURBÆJARfíll 1 *S 1-13-84 21 klukkustund í Munchen. (21 Hours at Munich) Sérstaklega spennandi, ný kvikmyndi litum er fjallar um atburðina á Ólympiuleik- unum i MOnchen 1972, sem endaði með hryllilegu blóð- baði. Aðalhlutverk: William Hold- en, Franco Nero, Shirley Knight, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BRUCE LEE HNEFI REIÐINNAR Spy Who Loved Me” þar sem Roger Moore hefur sér við hlið englakroppinn Barböru Bach. Leikstjóri er Lewis Gilbert. Hin myndin er „Maðurinn með gullbyssuna”, og þar er Britt Ekland komin i spor Bar- böru, en Christopher Lee er I hlutverki óþokkans Scara- manga. Leikstjóri er Guy Ham- ilton. Woody Allen er nýbúinn að heiðra Nýja bió með nærveru sinni, og innan langs tima mun hann verða aftur á ferðinni — i myndinni „Annie Hall”. I aug- lýsingum er sagt að hún flokkist undir taugaveiklaða rómantik og gagnrýnendur hafa flestir IaI’oX hono m Ía/T — fyrri hluti „Breakheart Pass” eða „Launráð i vonbrigðaskarði” er einnig væntanleg. Það er indjánaþriller eftir Alister Mac- Lean með Charles Bronson i aö- alhlutverkinu. Þá má einnig nefna „The Missoury Breaks”, mynd sem Arthur Penn leikstýrir. Tveir góðir eru i aðalhlutverkunum, Marlon Brando og Jack Nichol- son. Fleiri af væntanlegum kvik- myndum i Tónabiói verða gerð skil áður en langt um liöur. James Bond f essinu sinu. — Með byssuna á lofti og stúlkur á armin- um. Roger Moore, Maud Adams og Britt Ekland I hlutverkum sin- um i „The Man With The Golden Gun”. Járnf lóðiö Rússnesk kvikmynd. Sýnd kl. 7. Tónabíó hefur nú fest kaup á nokkrum myndum frá fyrirtæk- inu United Artists, sem bióið er umboðsaðili fyrir hér á landi. Margar „mjög sterkar »mynd- ir”, eins og forsvarsmaður hússins komst að orði, eru á þessum lista, enda hefur United Artists verið hvað sterkast að undanförnu af hinu stóru banda- risku kvikmyndafyrirtækjum. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér i dálkinum verður „Gaukshreiðrið” jólamynd biósins. Uppúr áramótunum fara þær svo að koma myndirn- ar, sem verða á tjaldi biósins næsta árið. t bigerð er að „Rocky”, Ósk- arsverðlaunamyndin á siðasta ári, verði páskamynd biósins, en frá þvi hefur þó ekki verið gengið. Um hvitasunnuna verð- ur siðan væntanlega „Network” — ef allt fer samkvæmt áætlun. Ný hrollvekjandi bandarisk kvikmynd byggð á metsölu- bókinni „The Sentinel” eftir Jeffrey Konvitz. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk : Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Balsam ofl. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. *S 2-21-40 Mannlif viö Hesterstræti (Hester Street) Frábær verðlaunamynd Leikstjóri Joan Micklin Silv- er Aðalhlutverk: Carol Kane og Steven Keats Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ^ÞJÖOLEIKHÚSIB 2F u-200 RAATIKKO finnskur ballettflokkur Gestaleikur. Frumsýning þriðjudag kl. 19.30. Verkefni: Valdalaust fólk 2. og siðasta sýning miðvikudag kl. 20.00. Verkefni: Salka Valka. GULLNA HLIÐIÐ Aukasýning föstudag kl. 20 siðasta sinn. DÝRIN I HALSASKÓGI laugardag kl. 15.00 -Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 21.00. Miðasala opin frá kl. 13.15- 20, simi 11200. pjon 21700 sítíU RAFAFL framleiöslusamvinnu- félag iönaðarmanna Skólavöróustig 19. Reykjavik Simar 21700 2 8022 hofnurbío 3*16-444 Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd með Nick Nolte (úr „Gæfa og gjörfu- leiki”) og Don Johnson Robin Mattson Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. ;Uiqsjón: Arni Þórarinsson ogvGuðjón Arngrimsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.