Vísir - 05.12.1977, Side 13

Vísir - 05.12.1977, Side 13
VISIR Mánudagur 5. desember 1977. (Smáauglýsingar — sími 86611 17 J Til sölu Vélbundið hey til sölu ca. 1 hestfóður. Uppl. i sima 66124. útvarpstæki með bátabylgju „Seafarer” 9 bylgjur, til sölu, litið notað, verð kr. 25 þús, einnig hurð með gleri, breidd 80 cm, i karmi á kr. 4 þús. A sama stað óskast snyrtikom- móða eða borð og heimilis kasettutæki með útvarpi. Uppl. i sima 31499. AR kasettutæki með tveimur hátölurum til sölu, barna-rimlarúm með dýnu, ónot- aður drengja leðurjakki og ljós- brúnir drengjaskór nr. 39. sem nýir. Einnig kven-kuldastigvél nr. 39 Uppl. i sima 38248 eftir kl. 5. tsskápur, leðurjakki á unglingsdreng, skautar stærð ca. 33, tvö fiskabúr með fiskum og tilheyrandi og dúkkuvagn til sölu. Uppl. i sima 30387. 4 negld snjódekk. til sölu, stærð 640x13. Hagstætt verð. Uppl. i sima 12874 eftir kl. 19. Til sölu nýleg hárþurrka (hjálmur), einn- ig hár barnastóll, sem hægt er að taka i sundur og breyta i litinn stól og borð. Uppl. i sima 85727. Til sölu tvibreiður svefnsófi. Verð kr. 20 þús. Einnig kvenkápa, kvenjakkar, telpna- kjólar og skór. Simi 40345. Gólfteppi til sölu. 3.50x4. Eitt hornið gallað. Einnig rúmlega 20 m. af blágrænu gardinuefni, með ki'nversku munstri og pressujárn. Upp- lýsingar i sima 22933. Til sölu vegna flutnings, isskápur, barnarúm, skrifborð, körfustóll, svefnbekkur og þri- hjól. Uppl. i sima 43137 frá kl. 9- 16. Til sölu svefnbekkur, sófaborð fóðraður dömuregn- frakki nr. 38 og drengjaskór nr. 43. Uppl. i sima 19176. Grænbæsaðar kojur (hlaðrúm) til sölu. Einnig burðarrúm. Uppl. i si'ma 52847. Hross af heiðursverðlaunakyni til sölu. 2ja vetra foli léttbyggður stórfað- irNeisti frá Skollagróf. (nr. 587) Móðir: gæðingur undan Herði (nr. 591) Verð ca. 90þús. 2ja vetra hryssa, svört móðurafi Hörður (nr. 591) Verð ca. 60 þús. 1. vetra hryssa brún faðir Sörli Sveins Guðmundssonar (nr. 653) Verð ca. 60þús.Uppl.hjáSig.Arnalds i sima 86732 Reyk javik. Dráttarvél Fordson, eldri gerð vélarlaus ásamt ámoksturstækjum til sölu ódýrt. Uppl. i sima 17866. Bókamenn og frimerkjasafnarar. Mikið af notuðum góðum bókum um allskonar efni til sölu. Einnig fjölmörg söfn af erlendum fri- merkjum til jólagjafa. Allt á tækifærisverði vegna brottflutn- ings. Til sýnis að Garðastræti 8, niðri frá kl. 10-12 og 14-18. R. Ryel. Hey til sölu. Vélbundið og súgþurrkað, verð kr. 18 pr. kg. Upplýsingar að Þórustöðum. ölfusi. Simi 99-1174. Óskast keypt Skatthol óskast Uppl. i sima 82640. Olfuofn hentugur i bilskúr óskast. Simi 19029. Loftpressa óskast. Vil kaupa notaða pressu við ,múr- sprautu. Upplýsingar i sima 75028.__________ Húsgögn Óska eftir að kaupa Lesley magnara, minnst 100 wött. Uppl. i si'ma 96- 62389 eftir kl. 7. Vel með farið litið sófasett með rauðu mohair áklæði til sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 10920 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Sótasett til sölu á kr. 40 þús og stór fata- skápur á kr. 15 þús. Uppl. i sima 27528 kl. 18-19 næstu kvöld. Veglegur húsbóndastóll til sölu á kr. 30 þús. Uppl. i sima 84459 eftir kl. 7. Sófasett ogsófaborð til sölu. Vel með farið sófasett ásamt sófaborði. Uppl. i sima 26545. Norsk hillu og skápa-samstæða úr ljósri eik, mjög falleg, til sölu. Stærð 2 metrar x 3,50 metrar. Uppl. i sima 35641. Tvibreiður svefnsófi til sölu. Verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 40073. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Einnig nýlegt sporöskjulagað sófaborð ogsmáborð. Uppl. i sima 44774 e. kl. 4. Frá italiu taflborð með tvöfaldri plötu, einnig úrval af smáborðum. Greiðsluskilmál- ar. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134 simi 16541. Til söluódýrt hjönarúm með dýnum og svefn- bekkur. Upplýsingar i sima 83252 1 dag og næstudaga. Sófasett til sölu. Vandað ónotað sófasett frá Bólstrun Harðar Péturssonar til sölu á kr. 200 þús. Framleiðslu- verð nú kr. 400 þús. Uppl. i sima 82412. Húsgögn til sölu. Sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Verð kr. 40 þús. Stór fataskápur 170x120. Verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 27528. 2 hvit rúm með dýnum til sölu. Simi 74685. Gott og vel nieð farið sófasett óskast til kaups. Simi 26468. Til sölu vegna flutnings, barnarúm, skrifborð, körfustóll, svefnbekkur. Uppl. i sima 43137. Til sölu sófasett, sófaborð og hornborð. Uppl. i sima 82462 eftir kl. 17. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. Kynnið yður verö og gæði. Send- um i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk- smiöja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Antik Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur, borð, stólar, rúm, skápar, og gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antik munir, Lauf- asvegi 6 simi 20290. Húsgagnaáklæði Gott úrval finnskra áklæða tilval- in á sófasett og svefnsófa, verð aðeins 1680 kr. pr. meter. Plussá- klæði einlit frá Belgiu verð aöeins kr. 1734 pr. meter. Gott sparnað- arátak er að klæða húsgögnin sjálf. Póstsendum, Opið frá kl. 1-6 Simi á kvöldin 10644. B.G. áklæði Mávahlfð 39. Sjónvörp óska eftir notuðu svart-hvitu sjónvarpstæki. Upp- lýsingar i sima 44869 eftir kl. 18. G.E.C. General Electric litsjónvarps- tæki. 22” 280 þús. 22” með fjarstýringu 308 þús. 26” 325 þús. 26” með fjarstýringu 325 þús. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 si'mi 86511. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22” með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr. 310 þús. 26” með fjarst. kr. 345 þús. Einnig höfum við fengiö finnsk litsjónvarpstæki 20” i rósa- við og hvitu kr. 235 þús. 22” i hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” i rósavið og hvitu kr. 292.500 26” með fjarst. kr. 333 þús. Ars ábyrgð og góður staðgreiðslu- afsláttur. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviður/hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvitt 26” 303 þús. Rósaviður/Hnota/Hvitt 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Hljómtgki ooo l»» ®ó Til sölu ódýrt sjónvarp Luxor 26 tommu. Upplýsingari sima 30157 milli kl. 17-19. Til sölu Radiónette Soundmaster 40 með kasettum og 2 hátalarar 20 w. Upplýsingar i sima 13145. Af sérstökum ástæðum er til sölu Marantz magnari, módel 4270, næst stærsta týpa, 2ja rása sterio og 4 rásir og dolby, árs gamalt. Tækifærisverð. Uppl. i sima 41184 frá kl. 9-5. Til sölu Radiónette Saundnraster 40 með kasettum og 2 hátalarar 20 w. Upplýsingar i sima 13145. Telefunken plötuspilari, útvarp og magnari með lausum hátölurum til sölu. Upplýsingar i sima 32325. Yamaha stereö samstæða til sölu. Uppl. i sima 42097. Illjómtæki. Mjög göður Grundig radiófónn til sölu.Stereó og allir hraðar á spil- ara. Grfpið gott tækifæri. Uppl. i sima 66341. Hljéðfæri Góður kassagftar tilsölu. Uppl. Isima 75119 eftir kl. 5. Píanóstillingar Spilið ekki jólasálmana á falskt pianó. Otto Ryel Simi 19354. Heimilistæki Til sölu strauvél með borði og ný Pfaff saumavél i tösku. Simi 11292. isskápur til sölu. Uppl. i sima 43137. Teppi Notuð ullargólfteppi ca. 40 ferm til sölu, seljast ódýrt. Uppl. i sima 82015 éftir kl. 17. Teppi. Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavfkurvegi 60. Hafnarfirði, sfmi 53636. Gólfteppi til sölu 3.50x4 Eitt hornið gallað. Simi 22933. 50-60 ferm notað ullarteppi til sölu. Upplýs- ingar i sima 52671. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Sérpöntum varahlutierlendis frá. Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið frá 9-6, 5 daga vikunnar. Til sölu nú um helgina Suzuke A.C. 50. árg. 1976. Mjög vel með farið og i toppstandi. Uppl. i sima 32561. Sem nýr dökkbrúnn og drappaður Silver Cross barna- vagn til sölu. Einnig Swallow kerruvagn, sem selst ódýrt. Uppl. i sima 84395. Óska eftir ódýrum kerruvagni. Uppl. i síma 12567. Drengjareiðhjól til sölu, Universal. Upplýsingar i sima 40469. Honda S. S. 65 cc i toppstandi til sölu. Upplýsingar i sima 72274 i kvöld og næstu kvöld. Verslun Takið eftir. Glæsilegar peysumussur og fl. Ur islenskri ull (handunnið). Einnig svartur skinnjakki nr. 44 og rauð hettukápa nr. 40. Tækifærisverð. Uppl. i síma 26032. Kirkjufell Mikið úrval af glæsilegri gjafa- vöru svo sem hinu nýja og vin- sæla Funny Design skrautpostu- lini I fallegri gjafapakkningu. Stórkostlegar steinstyttur i úr- vali. Engla-kertastjakar, engla- pör úr postulini, kertaslökkvarar og skæri. Glæsilegar spila-jóla- bjöllur klæddar flaueli og silki sem spila „Heims um ból” Jóla- kort, jólapappir, umbúðabönd og skraut. Góðar kristilegar bækur i úrvali. Nýjar kristilegar hljóm- plötur. Margt af þvi sem við bjóð- um fæst aðeins i Kirkjufelli Ingólfsstræti 6. simi 21090. Jóladúkar. Nýir jóladúkar og löberar, falleg- irog ódýrir. Terelyn blúndudúkar stærðir 137, 195, 228, 250 og 274. Verslunin Anna Guðlaugsson, Starmýri 2. Góð bilastæði við dyrnar. Rökkur 1977 er komið út, 8 arkir með marg- breytilegu efni m.a. sögunni Alpaskyttunni eftir H.C. Ander- sen, endurminningum og m.fl. Leynilögreglusaga frá Paris eftir kunnan höfund. Vandaður frh- gangur. Kápumynd úr ævintýri eftir Andersen. — Munið eftir eftirtöldum bókum: Greifinn af Mohte Cristo, Eigi má sköpum renna, Blómið blóðrauða og kjarabækurnar. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768 afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30. kr. 1,450,- — Mikið úrval af hand- klæðum, jóladúkum, margar gerðir. Flauelspúðar 8 litir á kr. 1.850,-— Barnafatnaður mikið úr- val. Póstsendum. Versl. Bella, Laugavegi 99. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Kópavogi. Helgarsala— Kvöldsala. Sængur- gjaf.ir, gjafavöfur, isl. kermik, isl. prjónagarn, hespulopi, jóla- kort jólapappir. Jólagjafir fyrir alla fjölskylduna og margt fleira. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Simi 40439. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, leðurfeiti, leppar, vatnverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19, Breiðholti. Hljómplötualbúm. Nýju hljómplötualbúmin sem nú eruaö koma i plötuverslanir kosta aðeins sem svarar 5% af verði þess sem þau vernda gegn ryki og óhöppum. Þau taka 12 L.P. plötur og eru smekkleg og sterk. Nú er ergelsi útaf skemmdum plötum i stafla úr sögunni og plötusafnið allt i röð og reglu. Ekki amaleg jólagjöf það. Heildsala til versl- ana. Simi 12903. Nýkomin ódýr gardinuefni, garnið frá Pattons og laka og sængurveraléreft f úrvali. Opið til kl. 6 i dag. Verslun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka 2, Breiðholti. 1 Hagkaupsbúðunum eru til sölu vandaðar eftirprent- aðar myndir með grófri áferð á hagkvæmu veröi. Góð tækifæris- gjöf eða jólagjöf, fyrir börn og unglinga. Einnig takmarkað upplag litlar myndir i gylltum römmum eftir Van Gogh ofl. Einnig vinsælar litlar block- myndir. Allt á Hagkaupsverði. Innflytjandi. Peysur — Peysur Peysur á börn og fullorðna i úr- vali, hosur, vettlingar og gammo- siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviður/ hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvitt 26” 303 þús. Rósavið- ur/hnota/hvitt. 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. C.E.C. Ceneral Electric listjónvarps- tæki. 22” 280 þús. 22” með fjarstýringu 308 þús. 26” 325 þús. 26” með fjarstýringu 360 þús. TH. Garðarson hf. Vatnagörðum 6, simi 86511. Kaupiðaf framleiðanda. Allt tréverk á sama stað. Hurðir. skápar, eldhús, panell. Fjalar hf. Húsavik. simi 96-41346. Illjómplöturekkar taka 24 stk. töskur og hylki fyrir kasettur og 8 rása spólu, segul- bandsspólur, auðar kasettur og 8 rása spólur, hreinsikasettur. rúllurog púðarfyrir hljómplötur. rafhlöður fyrir ferðaviðtæki og kasettusegulbönd nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Músikkasett- ur, 8 rása spólur og hljómplötur, islenskar og erlendar. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson radió- verslun Bergþórugötu 2, simi 23889. Tilbúinn sængurfatnaður verð frá kr. 2.780,- Vöggusett frá Mikið úrval af peysum, náttkjólum og náttfötum. Flauels og gallabuxur. Nærföt á börn og fullorðna. Handklæði, jóladúkar, hespulopi, tröllalopi, bóndaband. Ath. Gefjunargarn og hespulopi á gamla verðinu. Sængur og tæki- færisgjafir. Verslunin Prima Hagamel. 67. Simi 24870. Gjafavara. Hagkaupsbúðirnar selja vandaö- ar innrammaðar, enskar eftir- prentanir eftir málverkum i úrvali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Skiði — Skautar. Til sölu skiði og skiðaskór nr. 38, einnig nýlegirskautar nr. 41. Simi 86273. e. kl. 18. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir: Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvörur. Okkur, vantar nú þegar skiði, skiðaskó, skiða- galla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörur i um- boðssölu. Opið 1-7 daglega. Sportmarkaðurinn Samtúni 12.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.