Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 14
18 Mánudagur 5. desember 1977. VISIR Mánudagur 5. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt niimer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur.Höfundur les (20). 15.00 Miðdegistónleikar: 15.45 ,,Lýs milda ljós” Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófastur talar um sálminn og höfund hans. Sálmurinn einnig lesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartfini barnanna Egill Friöleifsson sér um- timann. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæðiÞáttur um atvinnumál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarn- freðsson. 21.50 György Sandor leikur á pianó tónverk eftir Sergej Prokofjeff. 22.05 Kvöldsagan: ,,Fóst- bræöra saga” Dr. Jónas Kristjánsson les (10) Orð kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. til- kynningar. 19.35 Daglegt málGisli Jóns- son flytur þáttinn. ná ' L* * * SI & i&jjÁ li'i’s & W ! i & Sögulegur' atburður ó • r sionvarp. skerminum SADAT I ÍSRAEL Það hefur varla farið tram hjá neinum, sem á annað borð hefur lesið blöð, hlustað á útvarp eða horft á sjónvarp að undanförnu, að maöur að nafni Anwar Sadat heimsótti israel ásamt fríðu föru- neyti. Um fátt hefur meira verið talað á alþjóða vettvangi en þessa heimsókn, en hún er talin hafa brotið blað i hinni hatrömu deilu á milli Áraba og Israelsmanna. Sjónvarpið syndi fljótlega fréttamyrdiir frá þessari sögulegu heimsókn, en i kvöld fáum við að sjá liðlega 20 min. langa mynd frá heimsókninni og aðdraganda hennar. Það voru breskir sjónvarps- menn sem unnu að gerð myndar- innar, en hún sýnir allt það helsta sem gerðist eftir aö Boeing 707 þota Anwars Sadats, forseta Egyptalands lenti á Ben Gurion-flugvellinum og þar til hún tók sig aftur á loft og hélt með forsetann og fylgdarlið hans heim til Egyptalands. —klp tbúar tsraels tóku á móti Sadat eins og týnda syninum. Margir táruðust þegar þjóðsöngur tsraels og Egyptalands var leik- inn viö komu hans til Ben Gur- ion-flugvallar. Fánar beggja þjóðanna blöktu við hún og glugg- ar i verslunum i Tel Aviv og viða i tsrael voru skreyttir fánum og myndum. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Fatnadur Sem nýr loðfóðraður jakki hálfsiður til sölu einnig siður kjóll sem nýr og ýmiss annar fatnaöur á lágu verði. Uppl. i sfma 38410. Mjög fallegur siöur brúðarkjóll nr. 10 með slóða og slöri frá Baru til sölu. Uppl. i sima 83065 og 33427. Brúnar buxur á H-12 ára dreng til sölu. Simi 32809. Tapad - fundid Edox kvengullúr tapaðist sl. föstudag á Laugaveg- inum (sennilega i Verslunarhöll- inni). Finnandi vinsamlega hringi i sima 75378. Fundarlaun. Parkerpenni tapaðist nýlega. Skilvis finnandi hringi i sima 26946 eða 81125. Gullarmband tapaðist þann 19. nóv. Finnandi vinsam- iegast hringi i sima 15791. (Ljósmyndun Til sölu 200 mm Hexanon linsa verð kr. 40 45þús. Uppl. isima 38012 e.kl. 15 Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” ferða- sjónvarpstæki SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, með tali og tón á kr. 107.000,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. Filmuskoöarar geröir fyrir sound á kr. 16.950,- 12” ferðasjónvarpstæki kr. 54.500, Refiex ljósmyndavélar frá kr. 30.600. Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum, Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má' panta I sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar. Skólavörðustig 30. Hefur þú athugað það aö-einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eöa bara venjuleg- urleikmaöur. Otrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið þaö i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Hreingerningar Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. önnumst hreingerningar á Ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Teppahreinsun Hreinsa teppi I heimahúsum stigagöngum og stofnunum. ödýr og góð þjónusta. Uppl. i slma 86863. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 32967. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82655. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiöur á húsgögn og teppi. Tök- um aö okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Slmi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á fbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góö þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. (pýrahaid 2ja mánaða Puddle hvolpur til sölu. Uppl. I slma 99-1293, Selfossi. Til sölu er 6 vetra litið taminn vel viljugur hestur. Upplýsingar i sima 44953. Hross af heiðurskyni til sölu. 2ja vetra foli léttbyggður, stór faöir, Neisti frá Skollagróf. (nr. 587) Móðir •: gæðingur undan Herði (nr. 591) Verð ca. 90 þús. 2ja vetra hryssa, svört móðurafi Höröur (nr. 591) Verð ca. 60 þús. 1. vetra hryssa brún faðir Sörli Sveins Guðmundssonar (nr. 653). Verð ca. 60 þús. Uppl. hjá Sig. Arnalds i sima 86732. Reykjavik. Til sölu 2 páfagaukar og búr. Uppl. í síma 33082. Til sölu er 6 vetra litið taminn vel viljugur hestur. Upplýsingar i síma 44866 frá kl. 8-16.20. Spyrja um Mariu. Þjónusta Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla, slög og hatta. Uppl. i síma 34231. Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viðhald.Aðeins fae- menn Gerum föst tilboö ef óskað er. Simi 72120. Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og geri við bólstruö hús- gögn.Urvalaf áklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verö. Uppl. i sima 40467. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða máln- ingarvinnu. Greiösluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 72209 og 41070. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Ferðadiskótekið Lisa hefur hafið vetrarstarið af fullum krafti. Er skemmtun eða dans- leikur á næsta leiti? Ef svo er þá sjáum við um flutning fjölbreyttrar danstónlistar með fullkomnum hljómflutningstækj- um. Leitið upplýsinga og geriö pantanir i sima 52971 eða 50513 á kvöldin. Safnarinn íslensk frimerki ogerlend, ný og notuð. Alltkeypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. Jólagjöf frimerkjasafnarans er Lindner Album fyrir Island. Innstungubækur i miklu úrvali. Bækur til geymslu fyrstadagsum- slaga. Allt handa mynt og fri- merkjasafnaranum. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814. Atvinnaíboói Kona óskast til að sjá um litið mötuneyti. Uppl. isima 25088 millikl. 10 og 12 og 2 og 4. Starfskraftur óskast til starfa i matvöruverslun. Helst vanur. Uppl. i sima 13555 milli kl. 19 og 21. Ráðskona óskast Einstæður faðir búsettur i ná- grenni Reykjavíkur óskar eftir góðri konu til að sjá um heimilið. Má hafa 1-2 börn. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Heimilisað- stoð 269”. ^ Ódýr starfskraftur. Ég er 15 ára stelpa og mig bráð- vantar vinnu til jóla. Hef unnið við afgreiðslu og fleira. Uppl. i sima 30645. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Simi 38866. Ungur maður óskar eftir vinnu strax. Allt kem- ur til greina. Vanur vörubila- akstri, kranávinnu, gröfuvinnu og hefur verið á sjó. Uppl. i sima 27956 eftir kl. 2 i dag og næstu daga. Ungur handlaginn maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingr I sima 75731. Kona óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 20261. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Er vön af- greiðslu. Vakta- og kvöldvinna kemur til greina. Upplýsingar i sima 75088. Areiðanleg tvitug stúlka óskar eftir vinnu strax. Allt kem- ur til greina. Uppl. i síma 52934. Húsnæðiíbodi Tvö herbergi. Til leigu tvö herbergi að Baróns- stig 19 (Alfreð). Fyrirfram- greiðsla. Til sýnis i dag. Falleg 3ja herb. ibúö i Norðurbænum i Hafnarfirði til leigu strax. Uppl. veittar I sima 13440 milli kl. 1-3 i dag. 'Vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð við Sléttahraun i Hafnarfirði til leigu frá áramót- um. Tilboð ásamt uppi. um fjöl- skyldustærð sendist augl. deild VIsis fyrir 10. des. merkt „8745”. 4ra herbergja íbúð til leigu við Austurberg. Uppl. i sima96-41506. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiöslugetu ásamt loforði umreglusemi. Húseigendur spar- iö óþarfa snúninga og kvabb og látiö okkur sjá um leigu á ibúð yð- ar yður að sjálfsögöu að kostnaðarlausu. Leigumiölunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 Og 18950. Húsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar og atvinnuhúsnæði yður aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opiö 10—5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.