Vísir - 19.01.1978, Page 18
26
Fimmtudagur 19. janúar 1978
vism
Utvarpið í
nœstu viku:
Hermann Gunn-
arsson hefur ekki
siöur staöiö sig vel
meö hljóönemann
þegar iþróttir eru
annars vegar en
þegar hann var
sjálfur aöalmaöur-
inn á leikvellinum.
HERMANN LYSIR
BEINT FRÁ HM
„Þaö er vika þar til balliö byrj-
ar i Danmörku og ég er tilbúinn i
slaginn” sagöi Hermann
Gunnarsson iþróttafréttamaöur
útvarpsins er viö spuröum hann
hvaö hann og útvarpiö ætlaöi aö
gera i sambandi við heims-
meistarakeppnina i handknatt-
leik karla sem hefst f næstu viku.
„Égverö á staðnum og lýsi öll-
um leikjum Islands i keppninni”
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frfvaktinni
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Kvenfrelsi — kvenna-
barátta Þáttur frá Dan-
mörku, tekinn saman og
fluttur af Islenzkum konum
þar: Onnu Snædal, Heiöbrá
Jónsdóttur, Ingibjörgu
Friöbjörnsdóttur, Ingi-
björgu Pétursdóttur og Sig-
urlaugu S. Gunnlaugsdótt-
ur.
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gísli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.14 Leikrit: ,,t Ijósaskipt-
um” eftir Ævar R. Kvaran
Leikstjóri: Ævar R. Kvar-
an. Persónur og leikendur:
Hannes: Rúrik Haraldsson,
Asdís: Sigrföur Hagalln,
Pétur: Hjalti Rögnvalds-
son, Árni: GIsli Halldórs-
son.
21.20 Rómantfsk tónlistFræg-
ir planóléikarar leika tón-
verk eftir ýmsa höfunda.
21.50 Skipztá skoöunum Betty
Friedan og Simon de Beau-
voir ræöast viö. Soffla Guö-
mundsdóttir þýddi samtaliö
og flytur formálsorö. Flytj-
endur: Kristín ólafsdóttir
og Brynja Benediktsdóttir.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Prelúdfur og fúgur eftir
Bach Svjatoslav Richter
leikur á pianó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sagöi Hermann. „Þar á ég ekki
aðeins viö leikina I riölinum
heldur einnig i framhaldskeppn-
inni.
Ég er svo öruggur á aö Islenska
liöiö kemst áfram aö ég hef eins
og landsliðsmennirnir pantaö far-
seðilinn heim þann 6. febrúar.
Þaö er eftir úrslitaleikinn I
keppninni.
Ég fer ekki með liðinu til
Noregs og lýsi þvi ekki leiknum
eöa leikjunum þaðan. Fyrsta
lýsingin hjá okkur verður á
fimmtudaginn i næstu viku. Það
verður leikur Islands og Sovét-
rikjanna og hefst lýsingin á þeim
leik klukkan átta um kvöldið.
A laugardaginn klukkan 16.30
lýsti ég leik Islands og Danmerk-
ur og svo daginn eftir eöa sunnu-
daginn 29. janúar veröur lýst leik
íslands og Spánar sem hefst
klukkan 13.30.
Um framhaldiö er ekki vitað á
þessu stigi. Þaö veröa fréttaauk-
ar frá mér I gangi alla dagana og
að sjálfsögðu mun ég lýsa öörum
leikjum Islands I keppninni.
Hvaöa leikir þaö veröa veit ég
ekki þaö kemur I ljós þegar
.strákarnir veröa búnir með leik-
ina 1 riölinum” sagöi Hermann aö
lokum.
Utvarp kl. 14,30:
Frelsi og
barátta
kvenna
Þáttur frá Danmörku
tekinn saman af
íslenskum konum þar
Islenskar konur sem búsett-
ar eru i Danmörku leggja
undir sig islenska útvarpiö I
halfa klukkustund I dag.
Þáttur þessi ber nafnið
„Kvenfrelsi — kvennabar-
átta” Eins og flestir vita eru
margar islenskar konur þar
við nám og störf, og hafa sum-
ar þeirra mikið látið til sin
taka kvenréttindamál.
1 Danmörku er jafnvel betra
tækifæri til þessen hér heima.
í það minnsta heyrist meira
og hærra i þeim dönsku er
þessi mál ber á góma en i
þeim islensku — með einstaka
undantekningum þó.
Þær ágætu konur sem koma
fram I þættinum I dag, en hann
hefstkl. 14.30 —eru þær Sigur-
laug S. Gunnlaugsdóttir, Anna
Snædal, Ingibjörg Friöbjörns-
dóttir, Heiöbrá Jónsdóttir og
Ingibjörg Pétursdóttir,—klp—
(Smáauglýsingar — simi 86611 )
Atvinnaiboói
Maður vanur
trésmiöavélum óskast I vinnu.
Trésmiöjan Meiður hf. Siöumúla
30. Simi 86822.
Maöur eöa kona
vön sniðingu óskast. Trésmiöjan
Meiöur hf. Siöumúla 30. Simi
86822.
Tamningamaöur
óskast á sveitabæ I Skagafirói.
Uppl. I slma 25413.
Stýrimann, matsvein
og háseta vantar á netabát sem
rær meö net frá Grundarfiröi.
Uppl. i sima 93-8676 kl. 17-22.
Skálavörður óskast. |
Skiðadeild Vikings óskar eftir;
skálaverði i stuttan tima. Uppl. i:
sima 37750 — Stjórnin.
1
Atvinna óskast
Athugiö.
Þritugur reglusamur og duglegur
maður óskar eftir *inhu t.d. við
útkeyrslu eða eitthvað anna®.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 37813 eftir kl. 5.
22ja ára
gömul stúlka óskar eftir hálfs
dags vinnu eftír hádegi. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
4*686 eöa 43520 eftir kl. 1.
18 ára stúika
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. i sima 75806.
18 ára stúlka
óskar eftir atvinnu, er vön af-
greiðslustörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. I sima 835841 dag og
næstu daga.
Fjölhæfur 18 ára
piltur óskar eftir vinnu strax.
Hefur bilpróf. Uppl. I sima 36911.
Ung kona
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Uppl. I sima 23960.
Er 21 árs
og óska eftir mjög vel launaöri
vinnu. Hef áöur unniö sem sölu-
maöur og viö útkeyrslu. Uppl. I
sima 73652 næstu daga.
Múrarameistari
getur bætt viö sig pússningu helst
úti á landi. Uppl. I sima 24954
Handlagin kona
óskar eftir vinnu fyrir hádegi.
Helst i Kópavogi. Uppl. i sima
41645.
17 ára piltur utan af landi
óskar eftir atvinnu helst nálægt
gamla miðbænum. Uppl. í sima
15724.
Húsnæóiíboói
Gott verslunarpláss
viö Háteigsveg til leigu strax.
Uppl. i sima 32026 e. kl. 19.
Húsráöendur — Leigumiðlun
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúöar og atvinnuhúsnæöi
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staönum og I sima 16121. Opiö 10-
5.
Til leigu góð 2 herbergja
Ibúö i neöra Breiöholti. Tilboö
sendist Visi fyrir föstudagskvöld
merkt „Breiðholt II”
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum meö
ýmsa greiöslugetu ásamt loforöi
um reglusemi. Húseigendur spar-
iö óþarfa snúninga og kvabb og
látiö okkur sjá um leigu á ibúö yö-
ar yöur aö sjálfögöu aö
kostnaöarlausu. Leigumiölunin
Húsaskjól Vesturgötu 4, simar
12850 og 18960.
m :
Húsnæói óskast
Reglusöm ung hjón
með eitt barn óska eftir ibúð.
Reglusemi og mjög góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i sima 74445 i
dag og næstu daga.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 18891.
Sjómaður
á millilandaskipi óskar eftir her-
bergi i Hafnarfirði eða á
Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. i
sima 42350.
Herbergi óskast
á leigu með baði, helst i vestur-
bænum. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Reglusemi. Simi 66148.
Óska eftir
einstaklings- eða 2ja herbergja
ibúð. Góöri umgengni og reglu-
semi heitiö. Uppl. i sima 32457 e.
kl. 19.
Ungur maöur
óskar eftír 2ja herbergja ibúö
sem fyrst. Hálfs árs fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i
sima 74058 e. kl. 20.
3ja herbergja
iíúö óskast á leigu, helst i Arbæj-
ar- eða Breiðholti. Tvennt fullorö-
ið i heimili. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
34663.
Fámenn fjölskyida
óskar eftir leiguibúö strax. Góöri
umgengni og reglusemi heitið.
Einhver fyrirframgreiösla mögu-
leg. Uppl. I sima 82638 e. kl. 7 i
kvöld.
Ung barnlaus hjón óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúö sem
fyrst. Uppl. i sima 28373.
Vesturbær ;
Kennari óskar eftir 2ja-4ra her-
bergja Ibúö, helst nálægt Mela-
skóla. Góöri umgengni og reglu-
semi heitiö. Fyrirframgreiösla.
Uppl. I sima 24929.
Ung, reglusöm hjón
óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúö I rólegu umhverfi.
Aöeins tvennt I heimili. Æskilegt
frá og með n.k. mánaðarmótum.
Uppl. I sima 76862 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir aö taka
á leiguiönaöarhúsnæöi ca. 100-200
ferm. Uppl. i sima 73536 e. kl. 18.
3 stúlkur utan af landi
með 1 barnóska eftir 2ja-4ra her-
bergja ibúð i rólegu umhverfi.
Reglusemiog góð umgengni heit-
ið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. i sima 16574 eftir kl. 5.
3ja herbergja
ibúö óskast á leigu. Uppl. I sima »
74425.
Ung reglusöm
hjón með 2 börn óska eftir 3ja
herbergja ibúö. á leigu. Uppl. i
sima 34626.
tbúö strax (áriöandi)
Óska eftir aö taka á leigu Ibúö i
Þorlákshöfn, Grjndavfk, Keflavik
eöa Sandgeröi. Mjög góöri um-
gengni, reglusemi og öruggum
mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. i
sima 35901.
tbúö óskast
öldruö hjón frá Bandarikjunum,
vesturislensk, óska eftir 3ja-4ra
herbergja Ibúö til leigu sem fyrst,
helst f vesturbænum. Vinsamleg-
ast hringiö í sima 16440.
Sendiráð
óskar eftir fyrir miðaldra, barn-
laus hjón 3-4 herbergja ibúð helst
i Vesturbænum. Þyrfti að vera
búin húsgögnum að einhverju eða
öllu leyti. Ars fyrirframgreiðsla.
Ibúin þarf að vera i góðu ásig-
komulagi. Uppl. i sima 84433 og
82110 milli kl. 9 og 5.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja Ibúö strax.
Tryggar greiöslur, er á götunni.
Góðri umgengni heitiö. Uppl. i
sima 34192.
Húseigendur
hver getur leigt reglusamri komu
2ja herbergja Ibúð. Orugg mán-
aðargreiðsla. Simi 30882.
2ja-3ja herbergja Ibúö
óskast strax á leigu. Uppl. I sima
76831.
Óska eftir
að taka góöa 4ra herbergja ibúö á
leigu á góöum staö i bænum sem
allra fyrst. Góðri umgengni heitiö
og reglusemi. Uppl. I sima 72475.
Ungt par viö nám
óskar eftir 2ja-3ja herbergja
ibúðc Uppl. i sima 28978 eftir kl.
18.
Herbergi óskast
á leigu. Uppl. i sima 81494 e. kl. 19
á kvöldin.
l-2ja herbergja
Ibúö óskast á leigu strax. Reglu-
semi. Uppl. I sima 32026 e. kl. 19.
Hjálp! ViH ekki
einhver leigja tveim tvitugum
stúlkum utan af landi ibúð. Erum
á götunni. Viö heitum reglusemi,
góöri umgengni og skilvisum
mánaöargreiöslum. Uppl. I sima
28249.