Vísir - 08.04.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 08.04.1978, Blaðsíða 18
18 Hef opnað tannlœknastofu að Æsufelli 6, 1. hæð^anddyri, Reykjavik. Timapantanir milli kl. 14.30 og 17.00 mánudaga-föstudaga i sima 75708. TÓMAS Á. EINARSSON tannlæknir. F I A T sýningarsalur Seljum í dag: Fiot 132 órg. 76 Verð kr. 2.400 þús. Fiat 131 special órg. 77 Verð kr. 2.400 þús. Fiatl 28 special órg. 76 Verð kr. 1.700 þús. Fiat 127 special órg. 77 Verð kr. 1.600 þús. Fiatl 27 special órg. 76 Verð kr. 1.400 þús. Fiat 125 special órg. 77 Verð kr. 1.550 þús. Fiat 125 special órg 7> Verð kr. 1.500 þús. Audi 100 L árg. 76 Nýinnf luttur. Verð kr. 3.100 þús. Allir bílar á staðnum FIAT EINKAUMSOC A ÍSLANOI Davíd Sigurdsson hf, Síðumúla 35/ símar 85855 — Bjððum í dag: Austin Allegro árg. '77 Blár. Mjög fallegur bíll. Verð kr. 2 millj. Datsun 100A árg. '74 Hvítur kr. 1.200 þús. Datsun 120Y árg. '77 Ljósgrænn, ekinn 23 þús. km. Eins og nýr. Verð kr. 2,2 millj. Datsun diesel árg. '77 Verð kr. 850 þús. Citroen DS árg. '71 Verð kr. 1.750 þús. Chevrolet Nova árg. '74. Rauður, ekinn 62 þús. km. Verð kr. 1.850 þús. Peugeot 504 station árg. '77 7 manna bíll, ekinn 6 þús. km. Verð kr. 3,2 millj. Peugeot 504 GL metangrænn, ekinn 2700 km. Pluss á öllum sætum, Verð kr. 3,9 millj. Skoda Amigo árg. '78 Gulur, ekinn 2 þús. km. Verð kr. 1.400 þús. Blazer KS árg. '76 ekinn 9 þús. mílur. Toppbíll. Blazer CST árg. '72 ekinn 68 þús. km. Verð kr. 2,4 millj. Jeepster árg. '67 Verð kr. 750 þús. Range Rover árg. '72. ekinn 120 þús. km. Góður bíll. Opið alla daga til kl. 7, nema sunnudaga. Opið i hádeginu. Roy Dotrice leikur bæði Dickens miöaídra, og föður hans, John Dickens. A þessari mynd er hann í hlutverki hins síðarnefnda ásamt unga Charles Dickens (Simon Bell) og Mr. Tribe (Ivor Salter). Charles John Huffam Dickens fæddist 7. febrúar 1812. Hann var næstelstur átta barna hjón- anna Johns og Elizabeth Barr- ow Dickens. Faðir hans var óbreyttur skrifstofumaður i launadeild sjóhersins. Hann var mjög vinhneigður og þóttist auk þess mikill heimsmaður, svo að nærri má geta hvort ekki hefur oft verið þröngt i búi hjá stórri fjölskyldu, þar sem fyrirvinnan sýndi af sér slika léttúð. Fjölskyldan fluttist úr einni borginni i aöra, meðan Charles w ______ Laugardagur 8. april 1978 VISIR gerðar Chorles Dickens ótti sjolfur „erfiðo tímo wr Nú er iiðin rúmlega öld siðan Charles Dickens'dó. En ekkert lát verður á vinsældum hans. Allir þekkja Oliver Twist, David Copperfield og fleiri sögur eftir hann. Fjöldi kvikmynda hafa verið gerðar eftir sögunum og sömuleiðis sjónvarps- myndaflokkar, og hafa ýmsap þessara mynda verið sýndar í islenska sjónvarpinu. Og nú eru nýhafnar sýningar á myndaflokki um ævi Charles Dickens sjálfs. En hver var þessi maður, sem Englendingar jafna við sjálfan Shake- speare?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.