Vísir - 08.04.1978, Blaðsíða 28
28
Laugardagur 8. april 1978
vism
í Smáaualýsingar — sími 86611
J
Tii byggi
Timbur til sölu.
Til sölu timbur 400-500 m. 1x6.
Uppl. isima 42551 milli kl. 12-3.
Til sölu er ca. 170 m
af sem nýjum 31/2x31/2” batting-
um. Selst ódýrt. Uppl. i sima
23592.
j
Hreingerningar
Vélahreingerningar.
A ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 16085.
Hreingerninga'stöðin
gerir jireinar ibúðir og stiga-
ganga i Reykjavik og nágrenni.
Annast einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. ólafur Hólm simi
19017.
Hreinsa teppi i ibúðum,
stigagöngum og stofunum. ódýr
og góð þjónusta. Simi 86863.
Gófteppa-
og húsgagnahreinsun, i heima-
húsum og stofnunum. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Simi 20888
Vélhreinsum teppi
i ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Ódýr og góð þjónusta.
Simi 75938.
(Pýrahald
Týndur kottur.
S.l. miðvikudagskvöld hvarf frá
Sæviðarsundi 78 hálfvaxinn
högni, gulur á baki með hvita
bringu og fætur. Þeir sem orðið
hafa hans varir, vinsamlegast
hringi i sima 38196.
Þjónusta
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur i steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þarkrennur og berum i þær þétti-
efni. Járnklæðum þök og veggi.
Allt viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Gerum til-
boðef óskaðer. Uppl. Isima 81081
og 74203.
Garðeigendur
Húsdýraáburður og trjáklipping-
ar. Garðaval, skrúðgarðaþjón-
usta. Simi 10314 og 66674.
Garðeigendur athugið.
Höfum til sölu á hagstæðu verði
húsdýraáburð. Ekið heim og
dreift ef þess er óskað. Uppl. i
sima 34938 og 75469. Geymið aug-
lýsinguna.
Húsdýraáburður til sölu.
Heimkeyrður og dreifður. Uppl. i
sima 41448 eftir kl. 5. Geymið
auglýsinguna.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþiónusta.
Simi 44404.
Húsdýraáburður til sölu,
dreifum ef þess er óskað. Pantan-
ir teknar i sima 43568 og 41499.
Tökum að okkur
sprunguviðgerðir á steyptum
veggjum og þéttingar á gluggum.
Notum aðeins viöurkennd
gúmmiefni, sem vinna má með i
frosti. Framkvæmum allar húsa-
viðgerðir i trésmiði. 20 ára
reynsla fagmanns tryggir örugga
þjónustu. Simi 41055.
Get bætt við mig verkum.
Klæðum hús með áli og stáli og
önnumst almennar húsaviðgerð-
ir. Simi 13847.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2-5. Ljósmyndastofa Siguröar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Glerisetningar
Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
Otvegum allt efni. Þaulvanir
menn. Glersalan Brynja, Lauga-
vegi 29 b*simi 24388.
Húsdýraáburður.
Vorið er komið timi vorverkanna
að hefjast. Hafið samband i sima
20768 og 36571.
Smfðum húsgögnog innréttingar.
Seljum og sögum niður efni. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi simi 40017.
Húsadýraáburður (mykja)
til sölu, ásamt vinnu við að moka
úr. Uppl. I sima 41649.
K.B. bólstrun
Bjóðum upp á allar tegundir
bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari
uppl. í sima 16980.
Saffnárinn
Við seljum gamla mynt
og peningaseðla. Biðjið um
myndskreyttan pöntunarlista.
Nr. 9 mars 1978. MÓNTSTUEN,
STUDIESTRÆDE 47, 1455,
KÖBENHAVN DK.
islensk frimerki
og erlend ný og notuð. Allt keypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
leitisbraut 37.
Atvinnaiboði
Stýrimann,
matsvein og háseta var.tar á 130
rúmlesta netabát frá Rifi. Uppl. I
sima 99-6639.
Duglegur verkamaöur
óskast. Uppl. I sima 24407.
Karlmaður eða hjón
vön skepnuhirðingu óskast til
starfa á bú I nágrenni Reykjavik-
ur. Húsnæði (ibúð) og fæði á
staðnum. Sömuleiðis unglingur
meö dráttarvéla eða bflpróf. Upp-
lýsingar 1 sima 81414 eftir kl. 19.
Menn óskast
íhandlanghjá trésmiðum. Uppl. I
sima 73059.
[Atvinnaóskast
Tvær ungar og duglegar
stúlkur óska eftir vinnu úti á landi
frá og með 3. mal. Erum vanar
fiskvinnu. Þarf að vera húsnæöi á
staðnum. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima,29-3376 milli kl. 17-20.
Maður vanur trésmiði,
járnsmiði, rafsuðu og logsuðu,
húsaviðgerðum ofl. óskar eftir at-
vinnu. Eins kemur til greina að
taka ákveðin verkefni tilboð eða
timavinna. Uppl. i sima 12019.
Ung kona óskar eftir
vinnuvið húshjálp eftir hádegi. A
sama stað óskast gefins hvolpur
vel vaninn. Uppl. I sima 30663.
17 ára stúlka,
menntaskólanemi, óskar eftir
sumarvinnu. Getur byrjað 24.
apríl. Vinsamlegast hringið i
sima 40473 eftir kl. 6.30.
25 ára verklaginn maður,
óskar eftir góðri atvinnu. Uppl. i
sima 84137.
Húseigendur — leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið
tryggilega frá leigusamningum
strax í öndverðu. Með þvi má
komast hjá margvislegum mis-
skilningi og leiðindum á siöara
stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga fást hjá Húseigenda-
félagi Reykjavikur. Skrifstofa
félagsins að Bergstaöastræti 11 er
opin virka daga frá kl.5-6, simi
15659.
Reglusöm kona
getur fengið 2-3 herbergi og að-
gang að eldhúsi til leigu. Tilboð
sendist augld. Visis merkt „Sann-
gjarnt”.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Húsnæði óskast
Hafnarfjörður-Garðabær.
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á
leigu. Þarf ekki að losna strax.
Aðeins langtimaleiga kemur til
greina.Uppl.isima 36851 e.kl. 7 á
kvöldin.
2 stúlkur óska
eftir að taka á leigu 2-3 herbergja
Ibúð. Uppl. i sima 72152.
Ungt par óskar
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð I
Reykjavik eða nágrenni. Reglu-
semi heitið. Uppl. I sima 29442 og
53588.
Óska að taka á leigu
2. herb. Ibúð. örugg mánaðar-
greiðsla, góð umgengni og reglu-
semi. Uppí. I sima 32763.
t 'I
Keflavik og nágrenni.
Hús eða ibúð með 4 svefnher-
bergjum og helst bilskúr óskast á
leigufrá 1. júni. Arsfyrirfram.gr.
kemur til mála. Simi 2524 um
helgina og eftir kl. 6 virka daga.
Ungt par óskar eftir
-2ja-3ja herb. ibúð. Uppl. i sima
71120.
Reglusöm kona óskar eftir
2- 3 herb. ibúð nú þegar. Er á göt-
unni. Uppl. I sima 34192.
Óskum eftir
3- 4 herb. ibúð sem fyrst. Skilvis-
um greiðslum og reglusemi heit-
ið. Uppl. i sima 20258. Eftir kl. 6.
Rcglusöm cldri kona
óskar eftir góðri 2ja herb. ibúð.
Uppl. i sima 15134.
2ja herbergja ibúð
óskast. Ungt par óskar eftir góðri
ibúð við fyrstu hentugleika.
Örugg mánaðargreiðsla. Uppl. i
sima 3334 2i kvöld og næstu kvöld.
Fullorðin barniaus hjón
vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð,
helst i gamla austurbænum eða
vesturbænum. Uppl. i sima 15175.
Ungt par óskar eftir
2ja herbergja ibúð sem fyrst.
Góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 34045
frá kl. 9-5 og 83077 eftir kl. 5.
Húsnæðiíboði
4ra herbergja íbúð
i-j’örvabakka til leigu. Laus nú
þegar.Tilboðsendistaugl.d. Visis
fyrir 12. april merkt „Jörvabakki
15899”.
Tveggja herbergja Ibúð
til leigu 1. mai, gegn fæðissölu,
þjónustu ofl. til nokkurra manna.
Tilboð með upplýsingum um fjöl-
skyldustærð, aldur og atvinnu.
Meðmæli áskilin. Merkt „Rólegt
12052”
Hjón méð 2 börn
óskaeftir að taka á leigu 3ja her-
bergja ibúð nú þegar eða ekki sið-
ar en 1. mai. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. i
sima 13£50.
3ja herbergja Ibúð óskast,
tvennt i heimili. Uppl. I sima
74624 e. kl. 19.
2ja-3ja herbergja ibúö
óskast til leigu sem fyrst i Foss-
vogs eða Bústaðahverfi. Uppl. i
sima 36367 eftir kl. 18.
Halló'. Fyrirframgreiðsla
Okkur vantar 3ja herb'. ibúð
strax, Uppl. i sima 13095.
3-5 herb. Ibúð
óskast strax. Reglusemi og skil-
vislegum greiðslum heitið. Uppl. i
sima 27390.
Ungt reglusamt par
utan af landi óskar eftir l-2ja
herb. ibúð. Fyrirframgr. ef óskað
er. Uppl. i sima 83843 eftir kl. 5.
Herbergi, helst með aögangi
að baði óskast á leigu. Helst i
Heimahverfi eða næsta nágrenni.
Tilboð sendist augl.d. VIsis sem
fyrst merkt „Heimahverfi”.
Bílaviðskipti
Skemmdur eftir árekstur.
Oldsmobile Cutlass árg. ’73 8 cyl
með öllu. Til sýnis að Furugerði 7,
Akranesi. Simi 2465. Tilboð
óskast.
Subaru 1978
til sölu, ekinn 5 þús. km. Teppa-
lagður. Verð kr. 2,8 millj. Uppl. I
sima 23171.
Óska eftir
að kaupa bfl með mánaðar-
greiðslum með lélegu lakki en
kramið gott að öðru leyti. Uppl.
eftir kl. 4 I dag I sima 51940.
Rambler Ambassador.
Vantar húddlok, vinstra frafii-
bretti og grill á Rambler Am-
bassador árg. ’66. Uppl. I sima
26824 á kvöldin.
Til sölu
Cortina 1300 árg. ’71, ekin 12 þús.
km. Uppl. I sima 32406.
Vil kaupa Willys
árg. ’65-’66 eða ’67 vel með farinn.
Otborgun kr. 500 þús. Uppl. I sima
71919 e. kl. 4.
Til sölu
VW 1300 árg. ’71, vél ekin 108 þús.
km. Góður bill. Uppl. I sima 72913.
Flat 850 1971
nýskoðaður, ný sumardekk. Fæst
á mánaöargreiðslu. Uppl. gefur
Bflasalan Bilagarður, Borgartúni
21. Simar 29750 og 29480.
Ford Cortina 1970
Fæst á mánaðargreiðslum. Uppl.
gefur Bilasalan Bilagarður,
Borgartúni 21. Simar 29750 og
29480.
Austin Mini 1000
árg. ’75 til sölu, ekinn 36 þús. km.
Ný radial-dekk og sumargangur,
auk fjölda dekkja. Teppalagður.
Góður bill. Gott verö. Uppl. I sima
82784.
Skoda árg. ’69
til sölu, ógangfær, vetrar- og
sumardekk fylgja. Uppl. i sima
84555.
Negld jeppadekk
á Land-Rover felgum, stærð
750x16, sem ný, keyrð innan við 10
þús. km. til sölu. Simi 52614.
Opel Rekord 1700
árgerð ’72. Fallegur bill til sölu.
Má borgast með 2-5 ára skulda-
bréfi eða eftir samkomulagi.
Uppl. i sima 36081.
Peugeot 504
árgerð ’73. Fallegur blll til sölu.
Má borgast með 2-5 ára skulda-
bréfi eða eftir samkomulagi.
Uppl. I sima 36081.
Til sölu
Fiat 850 Special árg. ’71 með úr-
bræddri vél. Tilboö. Einnig til
sölu Isskápur. Uppl. i sima 92-
3622.
Til sölu
Citroen G.S. '71. Þarfnast smá*
viögerðar. Hentug kaup fyrir lag-
hentan mann. Uppl. i sima 43642.
Mazda 929 til sölu
árg. 1974 4ra dyra. Ekinn aðeins
55 þús. km. Mjög góður bill. Uppl.
i síma 75064.
Til sölu
Chevrolet Nova árg. 1974 6 cyl.
Sjálfskiptur I gólfi. 2ja dyra.
Uppl. i si'ma 42104.
Vil kaupa
Escort 1300 árg. 1973 eða 74. Aðrir
bilar i svipuðum verðflokki koma
til greina. Uppl. i sima 32773.
Chevrolet Malibu árg. 1967
til sölu. Nýuppgerð vél. Ágætt
lakk. Verð 750 þús. Uppl. i sima
42237.
Chevr. Maiibu árg. 1973
til.sölu. 6 cyl. Beinskiptur. Mjög
fallegur bill. Ýmis skipti á dýrari
bil koma til greina. Uppl. í sima
66187.
Til sölu
Opel Rekord árg. 1972. Skipti
koma til greina á Cortinu árg.
1974 eða öðrum hliðstæðum bil-
um. MilligjöfjStaðgreiðsla. Uppl. I
sima 99-3258 á sunnudag.
Transit varahlutir.
Vantar framhurð á Transit sendi-
bil, ásamt fleiri hlutum. Uppl. i
sima 93-2122 eða-2223.
Óska eftir að kaupa
ýmsa hluti i Plymouth Dester
m.a. vatnskassa; stýrisrattið
ásamt fleiri hlutum. Uppl. i sima
75664 I dag og næstu daga.
Scout árg. 1967
til sölu. Skipti æskileg. Uppl. i
sima 10314.
Tilboð óskast I
Cortinu árg. 1968. Gott gangverk.
Uppl. i si'ma 43724.
Óska eftir sjálfskiptingu
i Buickspecial árg. ’66. Til sölu á
sama stað sumardekk undir Saab
’72 á felgum. Uppl. i sima 43005
eftir kl. 4.
Toyota Mark II árg. ’74
til sölu, á 14” felgum. Úrvalsbill.
Uppl. i sima 66471 e. kl. 18.
Mig vantar 6 volta
VW mótor.sæmilega góðan. Uppl.
i sima 73437 eftir kl. 5.30.
Til sölu vörubill,
Benz 1513, 1 hásingar, árg. 1972.
Ekinn 180 þús. km. Uppl. hjá blla-
sölu Hinriks, Akranesi simi 93-
1143 og laugardag I sima 93-2117.
Saab 95 árg. 1974.
Til sölu Saab 96 árg. 1974. Ekinn
40 þús. km. Mjög vel útlltandi.
Einn eigandi. Uppl. I slma 50136
eftir kl. 5.
Skodi til sölu 110 L.
Arg. 1973. Tilboð óskast. Uppl. I
slma 25468 eftir kl. 7.
Til sölu vandaður
Honda SS 50. árg. 1975. Vel með
farinn. Uppl. i sima 92-7116 eftir
kl. 5.
Buick V 6 árg. 1967.
Vantar svinghjól og kúplingsgaff-
al i Buick V V. Uppl. i sima 34915
milli kl. 6-8 I kvöld og næstu
kvöld.
Óskum eftir
öllum bilum á skrá. Bjartur og
rúmgóður sýningarsalur. Ekkert
innigjald. Bilasalan Bilagarður,
Borgartúni 21. simar 29750 og
29480.
Til sölu
Datsun 180 B. árg. 1973. Bíll i góðu
ástandi. Ný yfirfarin vél. Útvarp.
Sumar og vetrardekk. Uppl. i
sima 24736 eftir kl. 18.
Dráttarvél til sölu,
Ford7600,ágúst ’77, ekin 500 tima,
sem ný. Uppl. i sima 97-1129.
Vörubilasala.
Mikil eftirspurn ettir vörubilum.
Vantar allar tegundir nýlegra
vörubila á skrá og á staðinn.
Ókeypis myndaauglýsinga-þjón-
usta. Bilasala Garðars. Simi
18085. Borgartúni 1.
BíSavlðgerðir
VW eigendur.
Tökum að okkur allar almennar
VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni hf.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi
76080.