Vísir - 08.04.1978, Blaðsíða 31
vism Laugardagur 8. april 1978
31
Asgeir og kona hans# Sigríöur Brynjólfsdóttir.
við best/ þegar siglt var með aflann".
/Þegar konan var með þá seldum
Guðbjörg IS 46 er skuttogari 431 lest að stærð og smíð-
uð í Noregi árið 1974. //Nafnið Guðbjörg er nafn föður-
ömmu minnar."
sem leysa þá af. Áhöfnin á Guð-
björgu eru 15 menn og þegar vel
fiskast, þá eru allir á dekki,
kannski frá sautján til tuttugu
tima i senn. Við erum úti svona
átta til niu daga i einu. Þegar við
komum i land tekur á móti okkur
úrvalslið manna sem sér um að
landa úr skipinu. Það er gert i
ákvæðisvinnu. Þeir geta hæglega
landað tvö hundruð tonnum á tólf
timum og gengið frá skipinu á
þeim tima. Þetta hefur- sitt að
segja. Við þurfum þvi ekki að
stoppa lengi i landi, nema vegna
veðurs”, sagði Ásgeir.
Eins og fyrr segir er allur fisk-
ur isaður i kassa i Gúðbjörgu. ts-
vél er i skipinu. Um 90 prósent af
aflanum sem skipið kemur með i
land fer i neytendapakkningar á
Bandarikjamarkað.
//Hann er syndur, þorskur-
inn"
— Er þorskurinn búinn úr sjón-
um?
,,Nei, nei, hann er syndur
þorskurinn. Það verður að elta
hann um miðin. Fiskurinn er á
öðrum slóðum núna, en t.d um
1960. Þá var mikið fiskileysi hér á
Vestfjarðarmiðum. Á vertið feng-
ust svona 260 til 400 tonn. Þá var
ekki talaðum ofveiði. Nú gengur
fiskurinn ekki suður, en hefur
fundið sér aðrar hrygningar-
stöðvar. Þetta er breytilegt eftir
árum. Þegar þeir höfðu fisk fyrir
sunnan var litið að hafa hér. Nú
er þetta á annan hátt farið, nú vill
þorskurinn ekki suður og við það
stendur. Það verður að elta hann.
Það er min skoðun að það sé
karfastofninn sem sé ofveiddur.
Rússar hafa mokað honum upp i
verksmiðjuskip i mörg ár. Stofn-
inn er illa farinn”
— Hvað með smáfiskadrápið?
„Smáfiskur er um eitt prósent
af þeim afla sem við fáum hér á
Vestfjarðamiðum. Vörpurnar eru
þannig gerðar að þær halda eng-
um smáfiski. Fiskurinn sem við
veiðum er millifiskur svona 62 til
65sentimetra langur. Þetta er bú-
ið að vera svona alla tið. Um
helmingur af aflanum er fiskur
sem er 70 sentimetrar og yfir.
Það veiðist stærri fiskur i flot-
trollið, ef á að banna eitthvert
veiðarfæri, þá ætti að banna botn-
vörpuna miklu frekar en flotvörp-
una”.
Eiginkonan hörku-sjómað-
ur
Eiginkona Asgeirs Sigriður
Brynjólfsdóttir hefur oft verið
með manni sinum á sjónum. A
sildinni fylgdi hún oft manni sin-
um og var t.d. með honum i eina
fimm mánuði i Norðurhafinu og
við Hjaltland. „Þetta var hálfgert
sigaunalif á sumrin þegar sildin
var, þá bjuggum við t.d. á Seyðis-
firði”, sagði Sigriður. „Bræður
hennar eru þrir skipstjbrar svo
þetta er i blóðinu. Hún stóð sig
eins og hetja þennan tima sem við
vorum i Norðursjó, hún er hörku
sjómaður”, sagði Asgeir.
Þau hjónin eiga fjögur börn,
þrjár dætur og einn son. Elsta
dóttirin heitir Guðbjörg og er
meira að segja kölluð Gugga.
Barnabörnin eru orðin sjö talsins.
Er algjör bindindismaður
„Siðan sonur minn fór að geta
tekið við af mér hef ég tekið mér
meiri fri en áður. Frá þvi 1970 hef
ég tekið mér nokkurra mánaða fri
á ári. Það heldur enginn út svona
lengi. Þá fer bara að ganga illa ef
maður er ekki vel upplagður. Við
hjónin höfum brugðið okkur til
sólarlanda siðustu árin. Þegar við
fórum fyrst þá var sagt við mig
að ég yrði mér til skammar, þar
sem ég drekk ekki vin. Ég drekk
bara mitt vatn, en það nægir”,
sagði Ásgeir. Hann reykir ekki
heldur og drekkur helst ; ekki
kaffi.
— Hvarflar hugurinn þá ekki
oft til Islands þegar þú ert i út-
löndum?
„Engar fréttir eru góðar frétt-
ir, segja þeir og meðan engar
fréttir berast þá er ég rólegur.
Það er best að fara langt i burtu
til þess að hvila sig vel og búa sig
undir slaginn á nýjan leik”.-KP.
Fyrsta Guðbjörgin var 48 tonn og
smíðuð hjá Marselíusi á isafirði.
Guðbjörg númer þrjú var 115 lestir.
Guðbjörg númer tvö, 75 lestir.
Sú númerf jögur var280tonna stálskip.
tAJr DAIHATSU
Ármúla 23 — sími 85870
Opið frá kl. 9-7. Einnig á laugardögum.^^
Toyota Carina árg. 71
Toyota Corolla 4 d. 72
Toyota Corolla 2. d. 471
Chevrolet Yegá 73
Hornet 2ja dyra 74
Daihatsu 4ra d. 77
Vantar nýlega bila á skrá
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 78., 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
hluta I Krummahólum 6, talin eign Alexanders Sigurðs-
sonar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka tslands h.f. og
Veðdeildar Landsbankans á elgninni sjálfri þriðjudag 11.
april 1978 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið i Reykja vik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1977
á hluta i Kötiufelli 1, þingi. eign Einars Magnússonar fer
fra® eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri þriðjudag 11. april 1978 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
★ Athugið ★
Tiskupermanent-klippingar og
blástur (Litanir og hárskol).
Nýkomnir hinir vinsœlu
mánaðasteinar, með
sérstökum lit fyrir
hvern mánuð
Ath. Fást
aðeins hjá V/ \^£jfW/skjótum
okkur \ Z/jKfi/'&t f eyru
á
sársaukalausan
hátt
MUNIÐ
SNYRTIHORNÍÐ
Hárgreiðslustofan
LOKKUR
Strandgötu 1-3 (Skiphól)
Hafnarfirði, sími 51388.