Vísir - 08.04.1978, Blaðsíða 19
VISIR Laugardagur 8. april 1978
19
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Sirai 15105
er vinningurmn
að verðmœti
kr. 485.000.-
&
TELEFUNKEN er eina fyrirtækift sem framleiöir litsjón-
varpstæki sin meö 100% einingarkerfi, sem einfaldar og flýtir
viðgeröum.
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
■ ^eV\\ ^
NiC^ csC .
v»'
Opið virka daga til kl. 22.00
Laugardaga kl. 10-18
Sunnudaga kl. 14-22.
Sími 86611
VÍSIR
og systkini hans voru á barns-
aldri, bæði vegna atvinnu föður-
ins og skulda, sem alls staðar
hlóðust á hann og hann reyndi
að flýja. John Dickens hefur
sjálfsagt verið vænst.i maður
að mörgu leyti og börnum hans
þótti vænt um hann, en hann var
gersamlega ábyrgðarlaus. John
Dickens var loks settur i skulda-
fangelsi, þegar Charles var um
tvitugt.
Micawber i sögunni um Davið
Copperfield er óneitanlega likur
John Dickens. Ævi Charles
Dickens sjálfs er ævintýri lik-
ust, enda eru margar sagna
hans byggðar á viðburðum og
timabilum úr lifi hans.
tbernsku kynntisthann þeirri
sáru fátækt, sem hann lýsir i
sögum sinum. Hann vann i hálft
áriverksmiðju,þarsem leður i
stigvél var litað, og fékk sex
skildinga í laun á viku. Þá var
hann barn að aldri. En launin
komu sér vel, þótt lág væru, þvi
aðfaðir hans sólundaði öllu sinu
fé.
En Charles Dickens var
ákveðinn og metnaðargjarn. A
unglingsárum vann hann á
skrifstofum lögmanna, en sneri
sér siðan að blaðamennsku.
Brátt varð hann kunnur sem
mesti hraðritari Lundúna.
Fljótlega eftir að Dickens
gerðist blaðamaður tók hann að
skrifa skáldsögur. Nokkru siðar
hóf hann að skrifa framhalds-
sögur i blað sitt, „Kvöldblaðið”,
og hlaut verulega kauphækkun.
Árið 1836, þegar Dickens var
24 ára, byrjaði hann að skrifa
„Ævintýri Pickwicks” i fram-
haldssöguformi og fékk fjórtán
pund fyrir hvern þátt, en það
vorusmámunir hjá þvi sem sið-
ar varð. Aðeins tveimur árum
siðar, þegar framhaldssagan
„Nicholas Nickleby” varð til,
var þóknunin komin upp i 150
pund fyrir hvern kafla.
Þegar Charles Dickens var
hálffimmtugur hafði hann ferð-
ast viða um England og lesið
upp úr verkum sinum til ágóða
fyrir góðgerðastofnanir. Honum
flaug i hug, hvort hann gæti ekki
hagnast á þvi sjálfur að lesa úr
bókum sinum. Hann hratt hug-
myndinni i framkvæmd og kom
viða fram. Alls staðar varð hús-
fyllir. I Birmingham las hann
upp fyrir meira en 2000 manns,
og hagnaðurinn varð 230
sterlingspund. Ekki var hrifn-
ingin minni á Irlandi. Aðdáend-
ur Dickens hikuðu ekki við að
kaupa aðgöngumiða af svarta-
markaðsbröskurum á fimm
pund.
En upplestur Dickens átti
hvergi meirihylli að fagna en i
Bandarikjunum. t New York
biðu rúmlega 800 manns nætur-
langt eftir þvi að miðasalan yrði
opnuð og um morguninn hafði
myndast tvöföld biðröð, sem
var meiraen kilómetriað lengd.
Hagnaðurinn af Bandarikja-
ferðinni varð 19.000 sterlings-
pund.
A þessum árum tók Dickens
að berjast fyrir alþjóðlegri
viðurkenningu höfundarréttar,
en til þessa höfðu rithöfundar og
tónskáld orðið að una þvi, að
verk þeirra væru prentuð án
þess að höfundarlaun væru
greidd. Hann barðist lika fyrir
afnámi þrælahalds, og ýmis
önnur mannúðarmál lét hann til
sin taka.
Segja má, að i lifanda lifi hafi
Charles Dickens notið álika vin-
sælda og kvikmynda- og sjón-
varpsstjörnur nú á timum.
Jafnt háir sem lágir þyrptust á
fyrirlestra hans. Fátæklingar
greiddu fúslega siðasta eyri
sinn tíl að geta hlustað á rit-
höfundinn lesa upp eða kaupa
sögu eftir hann.
Vitaskuld þyrsti Dickens i fé
og frama, og hann var knúinn
áfram gifurlegri metnaðargirnd
og oft á tiðum hroka, en hann
hafði alltaf samúð með þeim,
sem minnst máttu sin. Hann
minnti lesendur sina óþægilega
á miskunnarleysi og vonleysi,
sem afbrotamenn og aðrir utan-
garðsmenn bjuggu við.
Mannúðarviðhorf hans og
samúð með smælingjum spegl-
ast alls staðar i verkum hans.
Hin harða gagnrýni hans á
miskunnarleysi yfirvalda i
Nií erkomið að
daS húsinu!
Hæðarbyggð 28 Garðabæ.
Þeir leika Dickens á ýmsum aldursskeiðum: f.v.
Gene Foad, Roy Dotrice og Simon Vell.
„Oliver Twist” varð til þess, að
veruiegar úrbætur voru gerðar
á fátækralöggjöfinni i Englandi.
Þessi einstæði maður var
fleiri kostum búinn. Hann var
ágætur ræðumaður og f luttí frá-
bærar tækifærisræður. Þessir
hæfileikar komu að góðum not-
um i upplestraferðum hans.
Hann var einnig góður sjón-
hverfingamaður, og oft linaði
hann þrautir manna með dá-
leiðslu.
Dickens átti erfitt uppdráttar
i æsku. Ungur maður varð hann
fyrir þungu áfalli i ástamálum
ogbeið þess aldrei fullar bætur,
og siðustu æviárin var hann
heilsuveill. Samt taldi hann sig
hamingjusaman mann, og
ánægjulegustu endurminningar
hans voru frá þeim timum er
hann ráfaði um götur Lundúna-
borgar með föður sinum, sem
drengurinn elskaði ofurheitt
þrátt fyrir allt.
Söluverðmæti um 35 milljónir króna.
Dregið verður í 12. flokki 4. apríl.
Nú má enginn gleyma að endurnýja.
Verð á lausum miðum kr. 6.000
AEG
r*
AEG - TELEFUNKEM
LITSJÓNVARPS-
TÆKI 26"
Fyrir rúmlega 1(1 órum settu AEG TELEFUNKEN verk-
smiðjurnar ó markaðinn fyrstu PAL litsjónvarpstækin en þó
liófust litsendingar eftir þvi kerfi i Vestur Þýskalandi. Siöan
hafa yfir 40 lönd með yfir 700 milljón íbúa tekið TELEFUN-
KEN PAL KERFIÐ i notkun. islensk yfirvöld tóku einnig þó
skynsamlegu ókvöröun að velja PAL KERFIÐ FRA
TÉLEFUNKEN fyrir islendinga.
Allir framleiðendur PAL LITSJÓNVARPSTÆKJA framleiða
tæki sin undir einkaleyfi TELEFUNKEN og greiða þeim
einkaley fisgjöld.