Vísir - 09.06.1978, Síða 18

Vísir - 09.06.1978, Síða 18
22 RÁÐSTEFNA SKÁK- SAMBANDA V-EVR- ÓPU HALDIN HÉR? Skáksambönd i Vestuu Evrópu munu koma saman til fundar i næsta mánuöi þar sem meðal annars verður rætt um framboð til forsetakjörs FIDE. Svo getur farið að þessi fundur verði haldin hcrlendis og myndi það óneitanlega styrkja fram- boð Friðriks ólafssonar. Einar S. Einarsson forseti Skáksambands Islands sagði i samtali við Visi að fundinn sæktu fulltrúar frá skáksvæðum I og IlíSem samtals 22 þjóðir i V-Evrópu eiga aðild,að svo og Israel. Yfirleitt eru það for- menn skáksambanda viðkom- andi landa sem sækja ráðstefn- una. ,,A þessari ráðstefnu verður mótuð sameiginleg stefna i ýmsum málum fyrir aðalþing FIDE sem verður haldið i haust, þará meðal viðvikjandi forseta- kosningum. Einnig verður rætt um hvort stofna skuli sérstakt skáksamband Evrópu en um það eru mjög skiptar skoðan- ir”, sagði Einar S. Einarsson. Þá sagði Einar að Skáksam- bandið væri að athuga að stinga upp á Reykjavik sem fundar- stað, en ráðstefnan á að standa dagana 8. og 9. júli. Þá gætu fulltrúar kynnt sér aðstöðuna hér fyrir aðalstöövar FIDE sem myndu flytja hingað ef Friðrik Ólafsson nær kjöri sem forseti FIDE. FIDE er skipt niður i 11 svæði og er Bretinn Harry Golombek svæðisstjóri á svæði I og dr. Dorasi frá Austurriki stjórnar svæði II sem Island er i. Framboðsfrestur til forseta- kjörs FIDE rennur ekki út fyrr en i júlilok og þvi ekki ljóst enn hvaöa menn verða i kjöri. Þó hefur þegar verið tilkynnt um framboð Friðriks, Gligoric frá Júgóslaviu og Mendez frá Puerto Rico. —SG. Gerry Cottle sirkus kemur til íslands: Tvœr sýningar daglega í „Höllinni" í 10 daga ,,Það hafa sumir haft á orði, að þetta sé ákveðin tegund af geð- veiki, þar sem við þurfum að fá milli 25 og 27 þúsund manns á sýningar sirkussins. En við erum bjartsýnir, vitum að þetta er ein- stæður atburður og listafólkið framúrskarandi,” sagði Þor- steinn Sigurðsson formaður A1 Hakin heitir náunginn sá er liggur hér á naglarúmi, en hann er ein aðalstjarna sirkussins. Hann á heimsmetið I að liggja á naglarúmi 22 stundir samfleytt. Athuga af- leysinga- þjónustu fyrir bœndur Þann 5. júni s.l. skipað. land- búnaðarráðherra nefnd til þess að láta fara fram athugun á þvi, hvernig best verði við komið af- leysingaþjónustu við landbún- aðarstörf. Er það gert með hliðsjón af þeirriþörf, sem er á þvi, að bænd- um verði gefinn kostur á skipu- lagöri orlofs- og afleysingaþjón- ustu, svo hliöstætt verði og hjá öðrum atvinnugreinum. Ncfndinni er falið að gera drög að frumvarpi um framangreint efni og afhenda ráðuneytinu með greinargerð fyrir næstu áramót. i nefnd þessari . eiga sæti: Leifur Jóhannesson ráðunautur, Stykkishólmi sem jafnframt er formaöur nefndarinnar, Hjörtur E. Þórarinsson bóndi Tjörn, Svarfaöardal, Ólafur Andrésson bóndi Sogni, Kjósarsýslu. Þorsteinn Sigurðsson (t.h.) og nafni hans Tómasson munu hafa veg og vanda af heimsókn breska sirkusfólksins. VIsismyndtJA Bandalags isl. skáta á fundi með fréttamönnum i gær i tiiefni af hingaðkoma bresks sirkuss i lok mánaðarins. Sirkus þessi ber heitið Gerry Cottle, eftir nafni stofnandans og hefur starfað i sjö ár. Er sirkus- inn nú einn stærsti og þekktasti á Bretlandseyjum, auk þess sem hann er fyrsti „fljúgandi sirkus- inn” i sögunni, þ.e. hann flýgur milli landa með sýningar. Sirkusinn er fenginn hingað til lands af Bandalagi isl. skáta og hefur náðst samkomulag um 20 sýningar á timabilinu frá 20. júni til 9. júli. Allar sýningarnar verða Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzin og diesel og diesel ■ ■ ■ ■ ■ ■ I i Laugardalshöll og verða tvær sýningar daglega, á virkum dög- um kl. 18 og 21 og um helgar kl. 15 og 21. Miðaverö hefur enn ekki verið ákveðið, en það mun vera breytilegt eftir þvi hvar i Höll- inni er setið. Hæsta verð mun þó ekki verða yfir 4000 krónum. Til íslands hefur ekki komið sirkus i rúman aldarf jórðung, eða frá þvi sirkus kom hingað 1952. A blaðamannafundinum i gær kom fram, að yfirdýralæknir hefur neitað bandalagi isl. skáta um leyfi til þess að sirkusfólkið geti haft dýr sin meðferðis, — og er sú neitun byggð á smithættu. 1 staðinn fyrir dýrin koma fleiri listamenn með sirkusnum en ráð var fyrir gert i upphafi. —Gsal. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursöiu Þ JONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Föstudagur 9. júnl 1978 VISIR Skurðlœknaþing í Reykjavik Ellefu innlendir fyrirlesarar fluttu fyrirlestra á skurðlækna- þingi sem haldið var i Reykjavik i siðasta mánuði. Þingið var haldið i sambandi við aðalfund Skurð- læknafélags tslands. t tilefni af 20 ára afmæli félagsins var boöið til þingsins 2 gestafyrirlesurum, þeim prófessor Jóni Steffensen sem flutti erindi um Svein Páls- son lækni, og dr. Ian T. Jackson frá Glasgow, sem flutti 2 erindi um skapnaðarlækningar. Stjórn Skurðlækna félagsins skipa Sigurður E. Þorvaldsson, Auðólfur Gunnarsson og Sigur- geir Kjartansson. —BA. Eftirtaldar notaðar Mazda bifreiðar til sölu: 929 4ra dyra órg. '77, ekinn 21 þús. km. 929 Coupé árg. '76, ekinn 35 þús. km. 929 4ra dyra árg. '76, ekinn 24 þús. km. 818 4ra dyra árg. '76, ekinn 24 þús. km. 818 station árg. '76, ekinn 50 þús. km. 616 4ra dyra árg. '76, ekinn 15 þús. km. B/LABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264 19092 SIMAR 19168 Höfum til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opið alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opið i hádeg’inu. BÍLAVARAHLUTIR Cortina '67-'70 Renault R-4 '72 Willys '54-'55 Vauxhall Viva '69 Chevroiet Impala '65 Peugeot 204 '70 Fiat 128 '72 Rambler American 1967 BILAPARTASALAN Hotóatum 10, simi 1 1397. F-Op.ð fra kl. 9-6.30, lauqardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13 PASSAMYVDIR fektiar i íitum tilkúnar strax I bartta & f fölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.