Vísir - 09.06.1978, Síða 25

Vísir - 09.06.1978, Síða 25
APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 2—8. júni veröur i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. ' Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i Hornafirðii.ög- reglan 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i Hornafirðiiög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið .6222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heiir.a 61442. VEL MÆLT Þögnin er vinur sem aldrei bregst. —Konfúsius Hvitur leikur og vinn- ur. s 1 1 1 tt fí á® # ~a a c 3 “"i------r-----Q------FT Hvitur: Stahlberg Svartur: Becker Sviþjóð 1946 1. Del+! Hxel 2. g3 mát í dag er föstudagur 9. júní 1978, 160. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 08.32, siðdegisflóð kl. 20.47. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ólafsfjörður Lögregla og’ sjúkrabill 62222. Slökkvi- : liö 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla’ 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík, lögregla og’ sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 • Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og ^sjúkrabill 22222^ Akranes lögregla og' sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. heilsug/esla Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly sav arðstofan: siihi- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík’ og Kópavogur sími 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi’ 85477. Símabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ÝMISLEGTl Laugard. 10/6 kl. 10 Markarfljótsósar selir, skúmurog fl. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir og Sigurþór Margeirsson. Verð. 3000 kr. Sunnud. 11/6 kl. 10.30 Marardalur — Dyravegur — Grafningur. Fararstj. Anna Sigfúsd. Verð. 2000 kr. kl. 13. Grafningur léttar gönguferðir, margt að skoöa. Fararstj. Gisli Sigurösson. Verð 2000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. •Fariö frá BSl bensinsölu. Norðurpólsflug 14/7 Flogið meðfram Grænlands- strönd. Lent á Svalbarða. Einstakt tækifæri. Tak- markaður sætafjöldi. Mývatn — Krafla 16.-18. júni. Flogið báðar leiðir. Tveir heilir dagar nýtast til gönguferða um Mývatns- og Kröflusvæðið. Gist i tjöldum við Reykjahlið. Útivist. Reykjavikurmeistaramót 1978 Fyrri dagur 16. júnl ORÐIÐ Lát fals og lygaorð vera fjarri mér, gef mér hvorki fátækt né auðæfi, en veit mér minn deilan verð. Oröskv. 30,8. Minningarspjold Menningar- og minningarsjóös kvenná* eru til söiu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsjns að Hallveigárstöðum yið Túngötu. Skrifstofa Menningar- o 'g' minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 8>856.. Upplýsingar um minningarspjöldin og' Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóös- ins: Else Mia Einarsdótt- ,ur, s. 2 46 98. l. gr. 200 m bringusund karla. 2. gr. 100 m bringu- sund kvenna. 3. gr. 800 m. skriðsund karla 4. gr. 1500 m. skriðsund kvenna. Seinni dagur 18. júnl 5. gr. 400 m fjórsund kvenna. 6. gr. 400 m fjór- sund karla 7. gr. 100 m baksund kvenna 8. gr. 100 m baksund karla 9. gr. 200 m. bringusund kvenna. 10. gr. 100 m. bringusund karla 11. gr. 100 m. skriösund kvenna. 12. gr. 200 m. skriðsund karla. - 13. gr. 100 m flugsund kvenna 14. gr. 100 m. flug- sund karla 15. gr. 4x100 m. skriösund kvenna 16. gr. 4x100 m. skriðsund * karla. Þátttaka skilist fyrir 13. júni. Sundráð Reykjavik- ur. Laugardagur 10. júnl kl. 13.00 Gönguferðá Vifilsfell „fjall ársins” 655 m. Fararstjór- ar: Guðrún Þórðardóttir og Laugardaginn 17.12. ’77 voru gefin saman i hjóna- band Kristln Magnúsdóttir og Guömundur Alfreðsson. Þau voru gefin saman af séra Jóni Þorvaröarsyni I Háteigskirkju. Heimili ungu hjónanna er aö Berg- þórugötu 51. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 Baldur Sveinsson. Verð kr. 1000 gr. v. bilinn. Gengið úr skarðinu við Jósefsdai. Göngufólk getur komið á eigin bilum, bæst i hópinn þar og greitt kr. 200 i þátt- tökugjald. Allir fá viöur- kenningarskjal að göngu lokinni. Fritt fyrir börn I fylgd fullorðinna. Farið veröur frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Sunnudagur 11. júni KI. 09.00 Ferö á sögustaði Njálu Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthiasson. Verö kr. 3000 gr. v. bílinn. KI. 13.00 1. Strönd Flóans. Gengið á sölvafjörur. Hafið vatns- heldan skófatnaö og ilát meðferðir. Smárit sem nefnist Þörungalykill fæst keypt i bilnum. Farar- stjóri: Anna Guðmunds- dóttir. 2. Gönguferð á Ingólfsfjall Fararstjóri: Einar Hallv dórsson. Verð kr. 2000gr. v. bilinn. Fritt fyrir börn i BELLA Auðvitað er eitthvaö af orðunum vitlaust stafsett. Þér talið alltaf svo hratt. fylgd fullorðinna. Farið i allar ferðirnar frá Um- ferðarmiðstöðinni aö aust- anveröu. Aðrar feröir I júni 1. 16. júni 4ra daga ferð til Drangeyjar og Málmeyjar. 2. 24. júni 6 daga gönguferð i Fjörðu. Gengiö meö tjald og annan útbúnað. 3. 27. júni 6 daga ferð til Borgarfjarðar eystri og Loðmundarfjarðar. Nánari uppl. á skrifstof- unni. — Ferðafélag Is- lands. Orlof húsmæðra i Kópa- vogi. Kópavogskonur: or- lofið verður haldið að Laugarvatni vikuna 26. júni — 3. júli. Skrifstofan i félagsheimilinu 2. hæð verður opin dagana 18. og 19. júni milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Vinsamlega greiðið gjald við innritun.— Orlofsnefnd. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 11. Sr. Emil Björnsson Ofnbakað brauð meo túnfiski Uppskriftin er fyrir 4 4 formbrauðssneiðar 1 msk. olíusósa (mayonnaise) 1 dós (200g) túnfiskur í olíu 2 harðsoðin egg 1 sýrð agúrka 2 tómatar 4 stórar sneiðar 45% ostur Ristið brauðið og smyrjið með olíusósu (mayonnaise) Látið olíuna renna af tún- fiskinum. Skiptið honum í minni bita og setjið á brauðsneiðarnar. Skerið egg og tómata í sneiðar. Raðið sneiðunum á túnfisk- inn. Smásaxið agúrkuna og setjið á sneiðarn- ar. Leggið stóra ost- sneið á hverja brauðsneið. Bakið brauðið í u.þ.b. 10. min við hita 220 C. Berið túnfiskbrauð fram sem forrétt eða sem sjálfstæðan rétt með hrásalati. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Hrúturinn 21. mars—20. april Þetta er ekki rétti dagurinn til að taka neina áhættu. Vertu eins ntikið heima við og þér er unnt og láttu verkefni biða. Nautiö 21. april-21. mai Best er að fara hægt I sakirnar i málum sem varða framtiðar- áætlanir. Þér gæti sést yfir smáatriði sem skipt getur miklu máli. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú virðist eiga visan frama á vinnustað, en gættu þess að vera ekki of fljótur á þér að haga þér samkvæmt þvi. Krabbinn 21. júni—23. júii Þú getur eyðilagt ára- langa vináttu með þvi að vera of fljótur á þér. Hugsaöu áður en þú talar. Skoðaðu lausnir sem liggja beinast við. LjóniÖ 24. júli— 23. ágúst Tengsl milli þln og maka þins eöa félaga styrkjast mjög þessa dagana. Framtiöin virðist brosa við þér. Vertu heima i kvöld. Mey jan 24. ágúst—23. sept. Skapandi hugsun er sérlega heppileg i dag. Félagi þinn styður mjög við bakiö á þér og gerir þér i raun kleift að ná árangri. Vogin 24. sept. -23. okl Skoðaðu afleiðingarn- ar áður en þú ræðst út i eitthvað svo um- svifamikið að ekki verður aftur snúið þegar byrjað er á þvl. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þetta er góður dagur fyrir þig til að vinna að áhugamálum þin- um hver svo sem þau eru. Kvöldið virðist vera gott til að ganga frá viðskiptum. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. des. Velgengni þin er með ólikindum i dag. Það er að verulegu leyti vegna heppni svo þú skalt ekki ofmetnast. Farðu og hittu vini þina i kvöld. Sieingeitin 22. des.—20. jan. Einhver misskilning- ur gæti komið upp milli þin og félaga þins. Gættu vel orða þinna og segðu ekkert ^ sem þú getur ekki’ staðið við. Vatnsberinn 21.-19. febr. Eitthvað sem snertir fjarlæga staði kemur þér úr jafnvægi I dag. ósamkomulag kann að koma upp vegna fjármála. Fítlurnir 20. lebr.—20. Ibans- Þú nærð bestum árangri með þvi að eftirláta öörum frum- kvæði i dag og biða átekta þar til röðin kemur aö þér. Biddu með að taka mikil- væga ákvöröun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.