Vísir - 29.06.1978, Page 4

Vísir - 29.06.1978, Page 4
4 Fimmtudagur 29. júni 1978 vism Skrifstofustarf Óskum að ráða á næstunni skrifstofu- mann. Laun eru samkv. launakerfi rikis- starfsmanna, launafl. B-9. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá undirrituðum, þurfa að ber- ast fyrir 5. júli n.k. VEGAGERÐ RÍKISINS BORGARTÚNI 7, REYKJAVÍK. Frá menntaskólanum við Hamrahlíð Kennara vantar i eðlisfræði næsta skóla- ár. Upplýsingar gefur Vésteinn Rúni Eiriks- son deildarstjóri i sima 44710. REKTOR OPIÐ HÚS í KVÖLD ,| I Kl. 20:30 Fyrirlestur: VÉSTEINN ÓLA- SON „MODERNE ISLANDSK LITTERATUR” Kl. 22:00 Kvikmyndasýning „SVEITIN MILLI SANDA” Aðgangur ókeypis — kaffistofan opin kl. 20:00 — 23:00 Sýning i bókasafni: VIGDÍS KRISTJÁNS- DÓTTIR „ÍSLENSKAR JURTIR OG BLÓM” Sýning i kjallara: SVEINN BJÖRNSSON, MÁLVERK. NORRÆNA HLiSIÐ I s i Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands fer fram frá 1. til 15. júli ár hvert. Umsókn um skrásetningu skal fyigja ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskirteini, skrásetningargjald kr. 8500,- og tvær litlar ljósmyndir af umsækjanda. Einnig er spurt um nafnnúmer og fæðingarnúmer umsækjanda. Skrásetningin fer fram i skrifstofu Háskólans og þar fást um- sóknareyðublöð. Laus staða Kennarastafta í stærftfræfti og efnafræfti vift Menntaskól- ann á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. L'msóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamáiaráftuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 17. júlf n.k. — Sérstök um- sóknareyftublöft fást I ráftunettinu. Menntamálaráftuneytift, 27.júnl 1978. rw ingasimi rifefo m ,,Þú ert nú gamall Narfamaftur svo þú ættir aft geta tekift þenn- an endaræfii”, sagði einn háset- anna á Arinbirni Re 54 þegar skipift var aft leggja úr höfn á fimmtudagskvöldift I vlgslusigl- ingu. Arinbjörn Re er tæplega 500 lesta skuttogari aft öllu leyti smiftaftur hjá skipasmlftastöft- inni Stálvik. Eigandi er hluta- félagift Sæfinnur en skipstjóri Birgir Guðjónsson. Skipift er búift öllum nýjustu tækjum sem völ er á og þvi meft allra fullkomnustu fiskiskipum tslendinga. Innréttingar eru all- ar mjög vandaOar og sérstak- lega vekur eftirtekt góftur frá- gangur tréverks og vel búnar vistarverur skipverja. ,,Hvert er kallinn aft fara maftur” sögftu þeir hásetar þeg- ar skipift tók stefnuna inn eftir sundunum. Þeir könnuftust ekki vift nein mift á þessum slóftum en ekki hvarflafti aO þeim aft spyrja skipstjórann hvaft hon- um gengi til, enda ekki til sifts til sjós. Þar ræftur skipstjórinn. Þeir ræddust viO I borftsalnum nokkrir hásetar og útgeröar- mafturinn Magnús Gestsson. ,,Jæja strákar á ekki aö fiska vel?” ,,Sko nú slappar þú bara af. Þú ert búinn aft láta smiöa þetta skip svo nú læturöu okkur bara hafa trollstubb og þá skul- um vift sjá um restina” svöruDu kapparnir vigreifir. ÞaO stóft ekkert til aft rifast um hver ætti aft borga þetta efta hitt. Aftal- atriftift er að fiska vel og þá fá allir nóg. i blankalogni og spegilsléttum sjó var siglt um sundin. i brúnni voru bornar fram veitingar og mannfjöldinn svo mikill þar uppi, aö skemmtistaftir höfuö- staftarins mega fara aö vara sig ef fleiri slikar siglingar verfta farnar. En út i horni vift „gatift” stóft róiegur maftur meft fisk- arasvip. „Ætli viö förum ekki á morgun og látum þaft fara ein- hvers staftar fyrir vestan” sagfti Birgir skipstjóri og stakk hausnum út um gatift og horföi haukfránum augum yfir sæinn. „Maftur veit aldrei” svöruöu hásetarnir spurningu blm. um þaft hvort þetta yrfti ekki meö styttri túrum. Þeir eru ekki uppnæmir yfir smámunum og heföu sjálfsagt ekki kippt sér upp viö þaö þótt sett heffti verift á fullt stim vestur á Hala og tek- in nokkur höi enda töldu þeir ekkert þvi til fyrirstöftu aft velja úr mannskapnum um borö nokkra nothæfa sjómenn. „is- lendingar eru allir sjómenn, þaö kemur bara ekki i ljós I landi” sagfti einn hásetinn ogbenti um leift einum gestanna á aft skilja ekki veitingar sinar eftir á glámbekk. Þeir voru ekki hrifnir af aft nota barnaleikföng eins og kast- linu hásetarnir þegar lagst var aö, en skipunin kom úr brúnni Séö yfir dekkiö á Arinbirni Re 54 Magnús Gestsson útgerftarmaftur og auðvitaft var hlýtt möglunar- laust. Torfi vatnsmaftur tók rösklega á móti. Skipift var komið aft. Sumir voru gamlir sjómenn og stukku í land, aörir biöu eftir landganginum og gengu hnarreistir i iand stoltir yfir hinu nýja og glæsilega skipi. Arinbjörn var vigöur. —ÓM „Hvað er kallinn að fara maður" Skuttogarinn Arinbjörn I Reykjavikurhöfn. —Visismynd Þorbjörn Magnússon

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.