Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 19
VISIR Fimmtudagur 29. júni 1978 19 Jackson Browne. „ÁFANGAR" KOMNIR Á FIMMTUDAGSKVÖLD: Nú verður Jackson Browne kynntur Tónlistaþátturinn „Afangar” hefur nú veriö fluttur um set og er á dagskrá útvarpsins I kvöld kl. 22.50. „1 þessum þætti og i þeim næsta munum viö fjalla um Jackson Browne, sagöi Asmundur Jónsson i samtali viö Visi. „Fyrri hlutinn fjallar um timabiliö frá því er Browne tók aö fikta viö lagasmiöar og fram aö þeim tima er Eagles hljóörit- uöuhans fyrsta lag. Siöari þátt- urinn mun svo fjalla um sólóferil hans, eftir aö hann byrjaöi aö spila inn á plötur undir eigin nafni. Viö munum byrja þessa kynn- ingu á Jackson Browne meö þvl aö spila eitt lag af nyjustu plöt- unni hans „Running on Empty”. 1 þessu lagi dregur hann i' rauninni fram einskonar þverskurö af slnum tónlistar- ferli. Stefnan hefur ávallt veriö frekar i lausu lofti. Hann hefur kannski ekki vitaö beinlinis aö hverju stefndi hverju sinni held- ur velta hlutirnir svona áfram. Þetta lag hefur náö geysilegum vinsældum vestanhafs I Banda- rikjunum. Þessi plata sem er hljómleikaplata, hefur styrkt vinsældir Brownes frekar en þær plötur aörar sem hann hef- ur sent frá sér. Þaö má segja aö tónlist sú, sem hann flytur sélétt rokk meö country-áhrifum. Þetta er tónlist sem er á nokkuö svipaöri linu og Eagles fluttu á slnum fyrstu plötum.” —JEG ÚTVARP í KVÖLD KL. 20.55: Frá Söngleikum 78 Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur fyrstulögin I þessari dagskrá. Stjórnandi kórsins er Þorgeröur Ingólfs- dóttir. Þá mun Arnesingakórinn syngja undir stjórn Lofts S. Loftssonar. Samkór Rangæinga er þriöji i rööinni. Hann var fámennastur þeirra kóra sem komu fram á þessu söngmóti. Stjórnandi Samkórsins er Friö- rik Guöni Þórleifsson. Aö lokum syngur Þrándheimskórinn en hann var gestakór á þessum Söngleikum 1978. —JEG í kvöld verður út- varpað upptöku frá tónleikum Landssam- bands blandaðra kóra i Laugardalshöll 15. april s.l. Þátttakendur i þessum tónleikum, er kallaöir voru Söngleikar 1978, voru 14 kórar vfösvegar aö af landinu. 1 kvöld fá útvarpshlustendur aö heyra I 4þessara kóra, þar af einum frá Noregi. (Smáauglýsingar — sími 86611 Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Terelyn pils i miklu úrvali i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Ennfremur siö og hálfsiö pliseruö pils I miklu litaúrvali i öllum stæröum. Uppl. i sima 23662. gLfl fq w~w T: Barnagæsla Daggæsla óskast fyrir 6 ára stúlku allan daginn i 2 mánuöi i nágrenni Hamraborgar i Kópavogi. Simi 32977 á kvöldin. 10-12 ára stelpa óskast til aö gætá 3 ára stelpu i Seljahverfi. A sama staö óskast svalavagn og vel meö farinn dúkkuvagn. Uppl. i sima 67930. Barnapössun. Drengur eöa stúlka óskast til aö passa 1 1/2 árs strák 1/2 daginn allan júlimánuö. Viö búum i Ljós- heimum 16a. Uppl. I sima 84527 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Til bygging Vil kaupa notaö þakjárn. Uppl. i sima 51205. Hreingerningar j Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald ] Vel alinn kettlingur fæst gefins. Uppl. i sima 38483. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 53518 eftir kl. 5. Hestamenn. Tek aö mér hrossaflutninga. Uppl, sima 81793. Tllkynningar Kynningarfundur veröur i kvöld (fimmtud.) kl. 8. Allir velkomnir. Samtök heimsfriöar og samein- ingar. Skúlagötu 61. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu i Visi? Smáauglysingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram,hvaö þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Þjónusta ÆT Tek aö mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, vixlum, verðbréfum, dómum fyrir kaupmenn, atvinnu- rdcendur og aðra kröfueigendur. Skilvis mánaöarleg uppgjör. Annast einnig skuldaskil og upp- gjör viðskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræðingur. Sólvalla- götu 63, dag- og kvöldsimi 17453. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ferðafólk athugið Gisting (svefnpokapláss) Góö eldunar- og hreinlætisaðstaða. Bær, Reykhólasveit, simstöö Króksfjarðarnes. Tökum aö okkur aö sauma gardinur, rúmfatnaö o.fl. fyrir hótel og einstaklinga. Uppl. i sima 42449. Geymiö auglýsinguna. Sandblástur og húöun Sandblásum málma og húöum meö Rilsan Nylon 11. Nylonhúöun h.f. Vesturvör 26 Kópavogi Simi 43070. Tek aö mér málningu á þökum og aðra utan- hússmálningu. ódýr og vönduö vinna. Uppl. i sima 76264. Ódýr gisting. Erum staösett stutt frá miðbæn- um. Eins manns herbergi á 3.500 kr. á dag, tveggja manna frá 4.500 kr. á dag. Gistihúsið Brautarholti 22. SÍmi 20986 og 20950. Húsaviðgeröir. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum i þær þétti- efni. Járnklæðum þök og veggi. Allt viðhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boðef óskaðer. Uppl. i sfma 81081 og 74203. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Athc veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bilastæöi og leggjum gangstéttir. Simar 74775 og 74832. tslensk frimerki og erlend ný og notuö. Allt keypt á hæsta verði. Richard RyeT, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaiboði Vill ráöa verkstjóra og nokkra vélaviögeröarmenn á verkstæöi vort. Uppl. I sima 40677 og 74591. Fjölvirkinn h/f. Skrifstofustarf hjá þjónustufyrirtæki er laust til umsóknar. Starfiö er fólgiö i skýrslugeröum og vélritun. Nokkur málakunnátta nauösyn- leg. Umsóknir ásamt upplýs- ingum sendistaugld. Visis fyrir 3. júli n.k. merkt ,,Z”. Starfsstúlku vantar I Bakariiö Kringlan Star- mýri 2. Uppl. i sima 41187. Safnárinn 1 Atvinna óskast 25 á ra gamall laghentur karlmaður óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 84137. 29 ára gamall maöur óskar eftir vinnu. Hef bil- próf. Er vélvirki og hef 1000 ha. vélstjóraréttindi. Er vanur skrif- stofuvinnu og sölumennsku. Margt kemur tii greina. Get byrjað strax. Uppl. i sima 75401. Létt vinna óskast hálfan eöa allan daginn, ekki vaktavinna. Uppl. i sima 32130 eftir kl. 5 alla daga. Kona óskar eftir vinnu júli-ágúst. Vön afgreiöslu- störfum. Simi 74021. 22ja ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 76240. Húsnæðiiboði Skrifstofuhúsnæöi. Isteinhúsi viö miöbæinn til leigu 5 rúmgóö og sólrik skrifstofu- herbergi. Uppl. f skrifstofu Lud- vigs Storr simi 15190. Leigumiölunin Njálsgötu 86. Höfum opnað leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavlk. Kapp- kostumfljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og I heimahúsum. Látiö skrá eignina strax. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiölunin Njáls- götu 86, Reykjavik Slmi 29440.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.