Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 20
20
Fimmtudagur 29. júni 1978 vism
I Smáauglysingar — simi 86611
3
Húsna&ðiíboói )
Til'Icifju 1 lierb. ibúft
i Seljahverfi. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 12732.
Forstofuherbergi til leigu
fyrir karlmann við Sogaveg. Al-
gjör reglusemi. Uppl. I sima 27116
milli kl. 5 og 6 i dag.
Höfum 2ja , „ .
herbergja ibúö i vesturbæ. Uppl.
veittar i Húsakjól simi 12850.
Húsnæói óskast
Hjón n-.eð tvii I Brn
óska eftir að taka 3-4 herb. ibúö á
leigu strax. Erum á götunni.
Uppl. i sima 35901.
Reglusöm hjón
með 1 barn óska eftir 2-3-4 herb.
ibúð i Rvik, fyrir 1. október. Uppl.
i síma 28085.
Ungur reglusamur
maður óskar eftir að leigja
herbergi, einstaklingibúð, eða 2
herb. ibúö strax. Regusemi og
skilvisum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. i sima 20615.
Fossvogur — Bústaöahverfi
3^1 herbergja Ibúð óskast, helst 1.
ágúst. Fyrirframgreiösla, ef
óskað er. Hafdis Arnadóttir
kennari. Simi 71715.
Sjómaður óskar
eftir herbergi strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 13215.
Ungt par
óskar að taka á leigu litla ibúð eða
stórt herbergi meö aögangi aö
eldhúsi, strax. Uppl. I sima 25896
eftir kl. 18.
Reglusöm kona
óskar eítr lftilli iöúð á leigu
strax. Uppl. i sima 35305.
Sá sem vill fá góöa leigjendur
(báðir i skóla) strax eöa fyrir 1.
september, að 2 herb. ibúö i
Reykjavik hringi i sima 93-1346
Akranesi milli kl. 13-22 næstu
daga.
Reglusiim eldri kona
óskar eftír 2-3 herbergja ibúö til
leigu strax. Uppl. i sima 25664.
Ilafnarfjörður.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast á
leigu. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 53205.
Kennsla
Gitarkennsla.
Gitarleikarinn Simon tvarsson
heldur sumarnámskeið I gitarleik
fyrir fólk á öllum aldri mánuðina
júli og ágúst. Uppl. i sima 24818
milli kl. 5 og 7.
___________
Ökukennsla
ökukennsla, æfingartimar,
endurhæfing. Nýr bill. Ekki of
stór og ekki of litill. Datsun 180 B.
Umferðarfræðsla og öll prófgögn
i góðum ökuskóla, ef þess er ósk-
að. Jón Jónsson, ökukennari s.
33481.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Pantiö strax. Bifreiöaeftirlitið
lokar 14. júli — 14. ágúst. Simi
27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingartímar.
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Mazda 323. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Bílaviðskipti
Til siilu Ford Cortina ’70
Þarfnast viðgerðar. Verð 200.000
kr. Uppl. i sima 92-1066 eftir kl. 6.
Til sölu
vél 390 og kassi úr Ford Mercury
ennfremur vökvastýri og
power-bremsur, drif og 4 ný 15”
dekk á felgum. Uppl. i sima
96-2747.
Ertu að byggja,
þarftu að flytja, viltu feröast.
Góður Taunus 17 M statíon árg.
’67 til sölu á aðeins 500 þús. kr.
Góð kjör. Simi 43947.
ódýr bill
Volkswagen árg. ’70 til sölu
keyrður 78 þús. km. Kr. 300.000,-
Uppl. isima 15762 milli kl. 5 og 8.
Saab 96 árg. ’72
til sölu. Billinn er i góöu lagi.
Uppl. i sima 99-1334.
Til sölu varahlutir I
Cortinu árg. ’67. Einnig á sama
stað Ford Fairline Cambri Sedan
árg. ’59 og Bronco ’66. Ný-
sprautaður, nýklæddur og nýlega
yfirfarinn. Uppl. gefur Ölafur
Lækjarhvammi (gegnum Hvols-
völl) milli kl. 8 og 9.
Til sölu
vel með farin Toyota árg. ’74. Ek-
inn 51 þús. km. Uppl. I sima 56518
eftir kl. 5.
Til sölu
Ford Fairline árg. ’64. Uppl. i
sima 38894.
Til sölu Audi 100 L.S.
árg. 1970. Fallegur og góður bill.
Verð 1300 þús. kr. Uppl. i sima
26706.
Opel Rekord til sölu.
Vélarvana. Tilboð óskast. Selst á
staðnum. Uppl. að Vesturgötu 66.
(miðhúsinu uppi) eftir kl. 8 á
kvöldin.
Miðaldra reglusöm
hjón óska eftir litilli ibúð 2 herb.
og eldhús, helst i Mosfellssveit
eöa nágrenni Reykjavikur. Uppl.
i sima 27693 eftir kl. 18.
2 herb. Ibúð
óskast. öruggar mánaðar-
greiðslur. Tilboð sendist augld.
Visis merkt 2 herb. ibúð, fyrir 1.
júli.
Reykjavik — tsafjörður.
Óskum eftír ibúð á leigu frá 1.
sept til 1. júni. Skipti á ibúð koma
helst til greina. Uppl. i sima
94-3421.
islensk-amerisk fjölskylda
óskar eftir 3-4 herb. ibúð. örugg
greiðsla og reglusemi. Uppl. i
sima 44602 eða 41462.
Leigumiðlunin
Höfum opnað leigumiðlun aö
Njálsgötu 86, Reykjavik.
Kappkostum fljóta og örugga
þjónustu. Göngum frá samning-
um á skrifstofunni og i heimahús-
um. Látið skrá eignina strax i
dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla
daga nema sunnudaga. Leigu-
miðlunin Njálsgötu 86, Reykja-
vik. Simi 29440.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann ailan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendurispar-
ið óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögöu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Hverfisgötu 82, simar 12850 og
189 50. Opiðalia daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Húsaleigusamningar ókeypis.
beir-sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum VLsis fá eyðublöð fyrir
húsaleigasamningana hjá aug-
lýsingadeild VLsis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg. 1978. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf?
1 nitján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30 841 og 14449.
ökukennsla
Kenni allan daginn alla daga.
Æfingatimar ogaðstoð við endur-
nýjun ökuskírteina. Kenni á Dat-
sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i
sima 17735. Birkir Skarphéðins-
son, ökukennari.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á T.oyota árg ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A.
Þorsteinsson. Simi 86109.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla
daga allan daginn. Otvega öll
prófgögn ef óskað er. Engir
skyldutimar, ökuskóli. Gunnar
Jónsson. Simi 40694.
Öska eftir japönskum pick-up
árg. 74-77. Aðeins góöur bill kem-
ur til greina. Staðgreiðsla eða
skipti á Lancer 1200 E.L. árg.
1977. Uppl. i sima 73259 e. kl. 18.
Volga árg. ’72
tilsölu. Verð 750 þús. Uppl. f sima
23343 eftír kl. 7.
Til sölu
Fiat 125 71. Uppl. i sima 73911
eftir kl. 19.
A uppboðinu á laugardaginn
verður boðinn upp ódýr station
bill, Taunus 17M 1968. Tilvalin
býggingarbill.
Cortina eða Viva.
öska eftir Cortinu ’69-’70 eða
Vauxhall Viva ’69-’72. Má þarfn-
ast viðgerðar. Staðgreiðsla. Uppl.
i sfma 54318 eftir kl. 6.
Einstakt tækifæri.
Til sölu Ford Transit árg. ’74,
disel. Stöðvarleyfi. Uppl. gefnar i
Keilufelli 27, Reykjavik.
Bronco ’66 til sölu
Þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 27240 til kl. 17 og 84958 á
kvöldin.
Til sölu bill i sérflokki!
Opel Reckord 1900 sjálfskiptur
tveggja dyra árg. 1973 (innfluttur
1976) Uppl. i sima 30646.
Látið okkur
selja bilinn. Kjörorðið er : Það fer
enginn út með skeifu frá bilasöl-
unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan,
Skeifunni 11, simar 84848 og 35035.
Bilaeigendur ath.t
er þér annt um bilinn þinn? bá
lætur þú fagmann handþrifa
hann. Akið ávallt á hreinum bil.
Pantiö timanlega i sfma 27616
Bónstöð Shell við Reykjanes-
braut.
Óskum eftir
öllum bilum á skrá. Bjartur og
rúmgóður sýningarsalur. Ekkert
innigjald. Bilasalan Bilagaröur,
Borgartúni 21. Sfmar 29750 og
29480.
Til sölu
Volkswagen 1302 ’72. Fallegur og
góður bill. Uppl. i sima 73972.
Óska eftir
Austin Mini árg. ’74. Uppl. i sima
18199 eftir kl. 7.
Til sölu bill i sérflokki!
Opel Reckort 1900 sjálfskiptur
tveggja dyra árg. 1973 (innfluttur
1976) Uppl. i sima 30646.
Ný frambretti
á Plymouth Duster, árg. ’70, eru
til sölu. Uppl. i sima 53072 á dag-
inn og 42140 á kvöldin.
Stærsti bilamarkaður landsins.
Á hverjum degi eru auglýsingar*
um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bfl ? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
fBilaleiga
Leigjum út nýja bila
Mazda 818 Coupé — Lada Topaz,
Ford Fiesta, Renault sendi- og
Blazer jeppa. Bilasalan Braut,
Skeifunni 11. Simi 33761.
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Uppl. i sima 83071 eftír kl.
5 daglega. Bifreið.
Veiðimenn,
limi filt á veiðistigvél. Ýmsar
gerðir verð frá kr. 3500/- Af-
greiðslutimi 1-2 dagar. Skóvinnu-
stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar
Austurveri Háaleitisbraut 68.
Skemmtanir_________J
Diskótekið Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll, úti-
hátfðir og ýmsar aðrar
skemmtanir. Við leikum fjöl-
breytta og vandaða danstónlist,
kynnum lögin og höldum uppi
fjörinu. Notum ljósasjó, og sam-
kvæmisleiki þar sem við á. Ath.:
Við höfum reynsluna, lága verðið
og vinsældirnar. Pantana- og
upplýsingasfmar 50513 og 52971.
(—
Bátar
Nýr 14 feta
bátur ásamt vél og vagni til sölu.
Uppl. að Þrastargötu 4.
ÍTjftld )
Hústjald.
Ameriskt hústjald 6-8 manna til
sölu. Verð 35 þús. kr. Uppl. í sima
73443 e. kl. 19.
(Ýmislegt )
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12,
umboðs-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
aliavega hluti. T.D. bflaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp,
hjól, veiðivörur, viöfeguútbúnað
og fl.o.fl. Opiö 1-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaöurinn
simi 19530.
Afgreiðum einangrunarpiast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi T föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
^BorgornuGi DE s:n. 93-TJTO
hvWd cg tiiláararr.i 93-"tJ5S
JÍL ARYÐVÖRNhf
ikeifunni 17
** d n q n
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framloiði alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig sfyftur fyrir flestar
greinar íþrótfa.
Leltiö upplýsinga.
Magnús E. Baldvinssoo
Laugavegi f - Reykiavík - Sími 22804
Til sölu
4 tjöld. eins og tveggja manna
feröatjöld, „vegavinnutjald” og
5 manna hústjald með himni.
Uppl. i sima 17453.
Tjaldbúnaður
og Viðleguútbúnaður. Seljum
hústjöld, tjaldhimna, sóltjöld,
tjöld og tjalddýnur. Framleiðum
allar gerðir af tjöldum á hag-
stæöu verði m.a. 5-6 manna kr.
36.770, 3 manna kr. 27.300,
hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af
tjaldhimnum. Seljum einnig ýms-
an tjaldbúnaö og viöleguútbúnað
t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka,
leiktjöldogfl. og fl. Komið og sjá-
ið tjöldin uppsett i hinum nýju
glæsilegu húsakynnum við Eyja-
götu 7 örfirisey. Póstsendum um
allt land. Seglagerðin Ægir,
Eyjargötu 7, Örfirisey, Reykja-
vik, simar 14093 og 13320.
VISIR
KEFLAVÍK
Blaðburðarbörn
óskast
Afgreiðslan Keflovík