Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 17
17 VISIR Fimmtudagur 29. júni 1978 "lonabíó 3 3-1 1-82 Lifið og látið aðra deyja (Live and Let Die) Nú er siðasta tæki- færið til að sjá þessa frábæru JAMES BOND mynd Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Kotto, Jane Seymore. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 14 ára. H i 3 1-89-36 ótti i borg Æsispennandi ny amerisk-frönsk saka- málakvikmvnd i lit- um, um baráttu lög- reglunnar i leit að geð- veikum kvenna- morðingja. Leikst jóri. Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Jean- Paul Belmondo, Char- les Denner, Rosy Varte. Sýnd kl. 5, 7 og9 Bönnuð innan 16 ára. Kvartanir á 1 Reykjavíkursvœði11 í síma 86611 Yirka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. Ef einhver misbrestur er A þvi aö áskrifendur fái blaðið með skilum ætti aö hafa samband við umboðsmanninn, svo að málið leysist. fmnsn hafnarbíó 16-444 Lífið er leikur Bráöskemmtiieg og djörf ný gamanmynd i litum er gerist á lif- legu heilsuhæli. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Q 19 OOO — salur^^v— Litli Risinn Hin sigilda og hörku- spennandi Panavision mynd. Endursýnd kl. 3, 5.30,8 og 10.50. ' salur JORY Spennandi bandarisk litmynd íslenskur texti Bönnuð börnum Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 og 11,05 • salur' Billy Jack í eld- línunni Afar spennandi ný bandarisk litmynd, um kappann Billy Jack og baráttu hans fyrir réttlæti. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ' salur Spánska flugan Sérlega skemmtileg gamanmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15. ÁÚSWfiBŒ I Islenskur texti Hin heimsfræga framúrskarandi gamanmy nd Brooks: Blazing Saddles Og Mel Nú er allra siöasta tækifærið að sjá þessa stórkostlegu gaman- mynd. Þetta er ein best gerða og leikna gamanmynd frá upphafi vega. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3 2-21-40 Greifinn af Monte Cristo Frábær ný iitmynd, sk v. hinni sigildu skáldsögu Alexanders Dumas. Leikstjóri: David Greene Islenskur texti. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain Trevor Howard Louis Jourdan Tony Curtis Sýnd kl. 5,7 og 9. Reykur og Bófi Ný spennandi og bráð- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furðulegs lögreglufor- ingja við glaðlynda ökuþóra. Isl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Keðjusagarmorð- in i Texas Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Nemendaleikhúsið i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 mánudag kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19,sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson LEIFUR HEPPNI W A HVÍTA TJALDIÐ Þeir I Hollywood hafa heyrt söguna um Leif heppna. Og brugðið skjótt við. Nú er verið að gera þar myndina „The Norseman”, sem fjallar um atburði sem geröust þegar Vikingar lentu á Ameríkuströndum, löngu áður en Columbus kom þar nálægt. Leikstjóri myndarinnar er Charles B. Pierce (H e ttu-m or ðing in n í Hafnarbiói), en aðalhlut- verkið er I höndum Lee Majors, sem er ein vinsælasta sjónvarps- stjarnan þar vestra. Hann og konan hans, Farrah Fawcett-Majors, framleiða myndina. Auk Lee Majors leika aðalhlutverk Cornel VVDde, Mel Ferrer og Jack Elam, glæpa- mannaleikarinn, sem þarna fær að vera „Töfra dauða dreymir” hvaö sem það nú er. —GA BOK FYRIR IMBANN Góðar og nýjar bækur um kvikmyndir standa ekki 1 löngum röðum í bókaverslunum hér á landi, og biða eftir áhuga- fólki um bió. Úrvalið er heldur lltið. Við höfum áður sagt hér í kvik- myndadálknum frá bók- um sem við höfum rekist á I verslunum I Reykja- vik, og núna I vikuni rák- umst við á eina í Eymundsson, sem er þess virði aö hennar sé getið. Hún heitir stutt og lag- gott: „Movies on TV”, og er ritstýrt af Steven nokkrum H. Scheuer. t þessari bók er að finna upplýsingar um yfir 10 þúsund kvikmyndir sem llklegar eru til að skjóta upp kollinum i sjónvarpi. Bókin er gefin út á þessu ári, sem þýðir aö I henni eru fjöimargar myndir sem jafnvel eru ekki komnar hingaö I kvikmyndahúsin. Bókin veitir upplýsing- ar I stuttu máli um leik- stjóra, aöalleikara, aldur myndarinnar, lengd hennar og efni. Þá gefur höfundurinn einnig stjörnur eftir þvi hvað honum finnst myndirnar góðar, og eins og alltaf má deila endalaust um það. En bókin á ágætlega heima ofan á sjónvarps- tækinu. —GA Lee Majors, sem nýlega lét laga á sér nebbann með plastiskri skurðaðgerð.i hlutverki sinu í „The Norse- man”. Helgi nœstur? Ballettdansarar eru á góöri leið með aö verða nýjasta fyrirbrigðið I kvikmyndaheiminum. Það hefur varla farið framhjá neinum að Rudolf Nureyev lék Valentinó I mynd Ken Russels. Mikhail Baryshnikov var útnefnd- ur til Óskarsverölauna fyrir leik sinn I „The Turning Point”. Nú er svo Edward Vilella, þekktasti banda- riski ballettdansari nn, að hefja kvikmyndaferilinn i mynd Dino de Laurentiis, ,,King of the Gypsies”. Kannski Helgi Tómasson sé að spá? —GA "3 I -1 5-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5 og 9. JARBÍ' 1 Simi 50184 Útlaginn Josey Wales Æsispennandi amerisk litmynd. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. $ R ANAS Fiaðrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirliggjandi eftirtaldar fjaör- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiöar: | F r a m o g afturfjaðrir i L- ‘ 56, LS-56, L-76, 1 LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- f jaðrir í: N-10, ' N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augablöð og krókablöö í flestar gerðir. Fjaðrir i ASJ tengivagna. Útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 ¥ism ú«i f. 65 árum 29. júni 1913. t LAUNALAGAFRUM- VARPIÐ Sumir hafa misskilið það sem stendur i síð- asta blaði VIsis, ,,full” laun, (um 23. frum- varpið) en það átti að þýða launin þegar þau væru hæst oröin. En byr junarlaunin eru allmiklu lægri og hækka sum um 200 önnur um 300 kr. á þriggja ára fresti. En þeir sem nú sitja i em- bættum, telja frá em- bættistöku

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.