Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 14
mrnm' 14 Fimmtudagur 29. júni 1978 VISIR TILRAUNAVEIÐAR Á KOLMUNNA: MAGNI Á BERKI STJÓRNAR ÞEIM Tilraunir til kolmunnaveifta með tveggja báta vörpu eru nú að hefjast. Sjávarútvegsráðu- neytið hefur feúgift tvo 300 lesta báta til þessara tilrauna. Skipin hafa verið búin ýmsum tækjum, svo sem höfuðlinumæli og sér- stakri vindu fvrir flotvörpu. Þá hefur ráðuneytið fengið skip- stjóra frá Danmörku, sem van- ur er veiðum með tveggja báta vörpu og veröur hann skipstjór- um bátanna til aðstoðar. Til- raunir þessar eiga aö fara fram á Dohrnbanka I 2 vikur, en fáist ekki reynsla á þetta veiðarfæri þar, munu skipin reyna það fyrir Austurlandi. t byrjun júli mun rannsóknar- skipið Baldur halda til kol- munnaveiða með flotvörpu fyrir Austurlandi, en á þessum tima var mjög góö veiöi á kolmunna á þessum slóðum. Magni Kristjánsson skipstjóri á m/b Berki NK 122 mun stjórna þessum veiðitilraunum. Til f lutnings á afla hefur ráðu- neytið tekið á leigu tvo báta, sem hvor um sig ber um 500 lestir af kolmunna. Eiga þessir bátar að dæla afla úr poka r/s Baldurs og flytja hann til hafn- ar. —B A— Allir sem vettlingi geta valdið á isafiröi geta auðveldlega fengið vinnu og unglingum gefst kostur á aö starfa við framleiöslugreinar þjóöarinnar á sumrin. Þessar stúlkur sem sjást vega salt á myndinni, eru 14 ára gamlar, vinna hjá ishúsfélagi isafjarðar. Ekki er laust við að leikurinn heilli meir en vinnan en þær not- uðu tækifæriö að fara út á leik- völlinn i kaffitlmanum enda var glaða sólskin þann dag sem þurrkaði regnvota Visismenn að sunnan sem voru á ferðinni á isa- firði ekki alls fvrir löngu. —KS/Visism: GVA ' i Iðntœknistofnun íslands: Sveinn Björnsson skipaður forstjóri Sveinn Björnsson verkfræðingur hefur verið skipaöur forstjóri lön- tæknistofnunar tslands tU næstu fjögurra ára. Iðntæknistofnun var stofnuð samkvæmt lögum er samþykkt voru á siöasta Alþingi. Hlutverk hennar er að vinna að tækniþróun og aukinni framleiðslu i islensk- um iðnaði með þvi að veita iðnaö- inum sérhæföa þjónustu á sviði tækni- og stjórnunarmáia og stuðla að hagkvæmri nýtingu is- lenskra auðlinda til iðnaðar. For- maður stjórnar Iðntæknistofn- unarinnar er Bragi Hannesson bankastjóri. —KS Við höfum yfir 2000 bíla á skrá Meðal annarra þessa tvo: V0LKSWAGEN MICR0BUS Árgerð 1973 CITR0EN GS-X Árgerð 1975 Bílatala Owðffinns á herni Borgartúns og Nóatúns Sími 28255 - 4 Ifnur VersWð þar sem úrvalið er mest og aðstaðan best. Bflasala Guöfinns, Hallarmúla 2. Simi 81588. ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA Opið 9-21 Opið í hádeginu og á laugardögum kl°. 9-6 Ford Transit árg. 72 ekinn 35 þús. km. á nýja dísel vél. Hvítur. Gott lakk. Ný- upptekið drif og gírkassi. Ný samstæða og útvarp, talstöð og mælir geta fylgt. Skoðaður 78. Bíll í sérflokki. Verð kr. 1700 þús. Mazda 818 árg. 74 ekinn 72 þús. km. Sumardekk og vetrardekk, útvarp. Verð kr. 1550 þús. Skipti á dýrari bíl. Dodge Dart árg. 70 cx 6 cyl. Rauður. Útvarp, powerstýri. Verð kr. 1250 þús. Samkomulag. Skipti á ódýrari. BÍLASALAN SPYRNAN VITAT0RGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Simar: 29330 og 29331 Citroen Dyana árg. 73 ekinn 63 þús. km. 2ja dyra sumardekk og vetrardekk. Verð kr. 600 þús. Peugeot 504 árg. 70 ekinn 50 þús. km. Hvítur. Gott lakk. Sumardekk og. vetrardekk, útvarp. Ryðlaus bíll. Verð kr. 1200 þús. Samkomulag. Bein sala. Cortina 1600 L árg. 74, ekinn 63 þús. km. Blár. Sumardekk og útvarp. 4ra dyra. Skoðaður 78. Verð 1,5 millj. Skipti á ódýrari. Audi 100 LS árg. 72 ekinn 84 þús. Gulur. Gott lakk. Sumardekk. Nýinnfluttur. Verð 2,1 millj. Skipti á ódýrari. í’j Smurbrauðstofan \A BJORNINN Njólsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.