Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 8
8 fólk Orðfifif skrök- sögunum Það eru fleiri en Ólafur á Oddhóli sem dunda við að skrifa endurminningar sínar, nú er Frank Sinatra sestur við og skrifar af kappi. Segir Frank að það sé sannarlega kom- inn timi til að hann segi af sér og sinum því það hafi svo miklu verið log- ið um hann gegnum ár- in. Flann segir og að sannleikurinn um líf sitt sé miklu meira krass- andi en allar lygasög- urnar. Eva Peron í LondonS Um þessar mundir er verið að sýna nýjan söngleik í London sem ber heitið ,,Evita". Söngleikur þessi hefur vakið feiknaathygli og muna menn ekki annað eins síðan söngleikurinn Kabarett var sýndur þar. Söngleikur þessi er eftir þá félaga Tim Rice og Lloyd Webber sem á sinum tima urðu frægir fyrir ,,Jesus Christ Superstar". „ Evita" f jallar um lif og örlög Evu Peron sem var fyrri kona Juans Peron fyrrum forseta Argentínu. Leikkona sú sem leik- ur aðalhlutverkið, þ.e. Evitu, heitir Elaine Paige og var, áður en henni bauðst hlutverkið/ óþekkt og atvinnulaus. Hún fær mjög góða dóma bæði fyrir leik Elaine Paige þarf sennilega ekki aft óttast atvinnuleysi eftir leik sinn I Evitu. sinn og söng en þekkt- asta lagið í söngleiknum er sennilega „Don't cry for me Argentina" sem er sungið i lok leiksins. James tórir enn Það er nú meira hvað hann tórir þessi Bond þótt hann séeinlægt i lifs- háska. I sumar er fyrir- hugað að vinna að glæ- nýrri mynd um spæjar- ann mikla og mun myndin bera nafnið „For your eyes only". Aðalleikari myndarinn- ar,þ.e.a.s. sá sem mun leika njósnarann 007, verður enginn annar en Roger Moore. Honum ætti nú ekki að verða skotaskuld úr þvi, „dýrlingnum", þar sem hann er þaulvanur James Bond-leikari. Aðalatriði myndar- innar verða tekin í París og Suður-Ameríku og að sögn framleiðanda myndarinnar mun þessi mynd taka hinum fyrri fram hvað varðar allar tæknibrellur og þótti samt mörgum komið nóg. Ooifcv skrifar bók um Charlie Oona Chaplin, ekkja Charlie, hefur nú ákveðið að skrifa bók um líf hans. Það er haft eftir Oonu að hún ætli sér að segja frá Charlie eins og hann var. Hún ætli að gefa rétta mynd af honum. Þessi mynd er tekin áriö 1974 af þeim Chariie og Oonu um- kringduin fréttamönnum á Heathrow-*flugvelli. * t / Fimmtudagur 29. júni 1978 VISIR Hann hljóp samstundis inn og tók I flýti saman föggur sinar „þetta er siöasta stráiö” sagöi hann. .,ÞaÖ hafa ver- iö unnin alls kyns myrkraverk hérna meöfram ánni upp á siö- kastiö og ég ætla ekki aö devia”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.