Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 23
vism Fimmtudagur 29. júni 1978 „Þetta eru menn framtíðarinnar" — sagði Olafur Jóhannesson og leit yfir þingmannahóp sinn Þingflokkur Framsóknar- flokksins og nokkrir aörir ráö- andi menn innan flokksins settust á rökstóla i Alþingishús- inu i gærdag. „Þetta er ekki stórfundur”, sagöi ólafur Jóhannesson formaöur flokks- ins og heilsaöi á báöa bóga. Einkum var Alexander Stefáns- syni vel tekiö en ha nn er eini ný- liöinn I þingmannahópi flokks- ins. ,,Það liggur ekkert fyrir um þaö hvernig stjórnarmyndunar- viöræöum veröi hagað svo engin merkiieg tiöindi veröa af fundinum”, sagöi Ólafur en bætti viö aö þingflokkur og framkvæmdastjórn flokksins kæmu saman til fundar fljót- lega. ólafur Jóhannesson verður seint kallaður leiöiniegur maður. kimni hans er annáluö og hann var i betri fötunum hvaö þvi viövikur viö upphaf fundarins i gær. „Þú ert spá- kona Þórdis”, sagöi hann viö konuna sem kom meö kaffiboil- ana og kökurnar eftir aö hafa séö tugi bolla á borðum, ,,ég sé aö þú ætlar okkur aö fjölga fljótt!” Nokkru siðar sagöi ólafur stundarhátt viö blaöamann og Ijósmyndara Visis: „List ykkur ekki vel á þessa menn?” og leit yfir þingmannahópinn. Viö játt- um þvi samstundis. „Já, þetta eru menn framtiöarinnar!” Þórarinn Þórarinsson fráfar- andi þingmaöur og formaður þingflokks Fra msókna rflokks- ins kom meö seinni skipunum og heilsaöi ólafur honum meö þessum orðum: „Ég er nú sestur I sætið þitt, Þórarinn!” hvort sem llta má á þaö sem visbendingu um að ólafur ætli sér aö vera formaöur þing- flokksins eöur ei. —Gsal Ölafur Jóhannesson á fundi meö þingflokki Framsóknarflokksins og nokkrum ráöandi mönnum innan flokksins i Alþingishúsinu i gær. Visismynd: Gunnar Góð feeilsa ev gaífa fevei»s ittaiíiís ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 slrokka benzm og diesel velar Opel Austin Mim Peugout Bedford Pontiac B M W Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renauit 4-6-8 strokKa Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — PlymoulS Tekkneskar I Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzm og diesel Mazda Mercedes Benz benzm oq diesel bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzm og diesel Þ JÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 HEMPEEs þakmálning þegar hann lítur niður á HEMPEEs þökin og sér hve fallegum blæbrigðum mánáúrlitum hans Nú eru fyrirliggjandi 14 gullfallegir litir af HEMPEL'S þakmálningu. Um gæði HEMPEL’S þakmálningar þarf ekki að efast. HEMPEL'S er einn stærsti framleiðandi skipamálningar í heimmum. Seltan og umhleypingarnir hér eru þvi engin vandamál fyrir sé'*'æðinga HEMPEL'S MARINE PAINTS. Framleióandi á Islandi Slippfélagið íReykjavík hf Málrnhgarverksmiðjan Dugguvogi— Simar 33433 oj j3414 23 IBJBI Mistök Þau mistök urðu i Sand- korni i gær aö birt var mynd af ólafi Ragnari Grimssyni og sagt að hún \æri af Ólafi Jóhannessyni, dómsmála- ráðherra. ólafur Jóhannes- son er beðinn ufsökunar á þessum áburöi. Atvinnaiboði j Sigurvegurunum úr siöustu kosningum gengur ekki auöveldlega aö mynda rfkisstjórn. þvl sjálf- sagt vilja báöir stærsta bitann. Heyrst hefur aö lausnin veröi sú aö auglýst veröi eftir forsætisráöherra, en forseti Alþingis komi fram i veislum fyrir hönd rikisstjórnarinnar. Skýringin Þaö var i fvrirtæki einu hér i borg, aö kaffikonan mætti ekki daginn eftir al- þingiskosningarnar. Menn veltu dálitiö vöngum yfir þessu, þar til einn sagöi hik- andi: „Jah, gæti hún ekki hafa lent inn á þing fyrir Al- þýöuflokkinn?” Hvað kostar það? ■ ■ 5 Benedikt Gröndal segir i a gær aö þaö sé reginmisskiln- S ingur aö Alþýöuflokkurinn n hafi fengiö tuttugu milljóna ■ styrk frá Norrænum ■ jafnaöarmönnum. Segir * Benedikt aö norski frétta- 5 maðurinn sem viö hann S ræddi hljóti aö hafa m isskiliö S máliö og nefnt sömu töluna S tvisvar, þvi styrkurinn hafi S ekki verið nema tiu milijón- ■ ir. ■ Þetta minnir dálitiö ill- ■ kvitnislega á söguna um rika ■ manninn og ungu stúlkuna ■ sem sátu saman til borös. 2 Riki maöurinn hallaöi sér aö S henni og hvislaöi: „Fröken, S vi Iduöþér sofa hjá mér fyrir S fimmhundruð þúsund kall?” S „Tjah, jú ætli þaö ekki.” S ,,En fvrir fimmhundruö S kall?” ■ Stúlkan brást reiö viö og • ■ hreytti út úr sér: „Hvaö 2 haldiö þér eiginlega aö ég S sé?” 5 „Það er» nú þegar oröið 5 ljóst,” svaraöi hann rólega. S „Nú er þaö bara spurning S um veröiö”. S —ÓT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.