Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 29. júni 1978 VISIR FAIRMONT FUTURA Skoðið hinn glœsilega Fairmont Futura í happdrœtti Sjálfsbjargar. Bíllinn er staðsettur í Austurstrœti. FORD-umboðið SVEINN EGILSSON HF BÍLAVARAHLUTIR Ford pickup '66 Rambler American '67 Chevrolet Impala '65 Cortina '67-70 Volvo duet '65 Moskvitch '72 Skoda 100 '72 BILAPARTASALAN blaöburóarfólk óskast! BÚÐIR II GARÐABÆ Asparlundur, Illiöarbyggð, Hæðarbyggð, Þrastarlundur, HVERFISGATA Hverfisgata, Snorrabraut, TJARNARGATA Bankastræti Suðurgata I AFLEYSINGAR: RAUÐARÁRHOLT II. Brautarholt Nóatún, Skipholt til nr. 38. Stórholt. LINDARGATA Klapparstigur, Lindargata, Skúlagata til nr. 26 VÍSIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611 Vígaferli í Líbanon Að visu voru það fyrst og fremst stjórn- máladeilur og ætt- flokkavig, sem lágu að baki morðinu á syni Franjiehs, fyrrum for- seta Libanon, fjölskyldu hans og stuðningsmönnum, en að baki liggur líka ör- vinglan hinna herskáu Marónita i Libanon, sem gera sér nú orðið ljóst, að Sýrlendingar munu aldrei iiða það, að þeir fái að kljúfa Ubanon endanlega og stofna sérstakt riki. t nokkrar vikur hefur veriö skipst á mannvigum milli hinna þriggja meiöa Marónita, sem i ýmsu veröa naumast greindir frá bófaflokkum I athöfnum sinum. Þeir eru Falangistar, Franjidiistar og Chamounistar. A syörimörkum Noröur-Liban- on (sem er á valdi Marónita) hafa Falangistar og Chamoun- istar (eins og stuöningsmenn Chamoun fyrrum forseta eru nefndir) gengiö svo grimmilega fram, aö 31 maöur hefur verið myrtur á 22 dögum. A norður- mörkunum eru þaö Falangistar og Franjiehistar, sem skiptast á þessum vigum. Þaö var eins og oliu væri hellt á hatursbáliö milli þessara aöila, þegar Franjieh ekki alls fyrir löngu gekk á sveig viö aöra Maróníta-bandamenn og hallaöi sér aö Sýrlendingum. Þessi klofningur varö berlegur i mars þegar Sýrlendingar eftir árekstra viö Chamounista, hefndu sin á hverfi kristinna i Beirút. Virdst þá ljóst, aö Sýr- lendingar mundu aldrei sitja aögeröarlausir hjá, ef noröur- hluti landsins (þangaö sem kristnir flúðu f borgarastyrjöld- inni) ætlaöi aö kljúfa sig frá suöurhlutanum. Enginn leiötog- anna á til svar viö þeirri spurn- ingu stuöningsmanna sinna: Ef ekki aöskilnaöur, til hvers þjáö- umst viö þá 1 striöinu 1975-76? Fóum við gerfi- tunglin aftur í höfuðið? Það eru nær 1,000 gervihnettir sveimandi úti i geimnum á braut- um umhverfis jörðina (þrefalda má þá tölu, ef reikna skal til öll brotin úr eldflaugum, gervitunglum o fl.). Stærst þessara geim- mannvirkja er Sky- lab-geimstöðin sem er 85 smálestir. En hætta þykir vera á þvi, aö Skylab komi hrapandi niöur Ur skýjunum ofan á okkur — kannski um þetta leyti næsta ár. Aövisumundi stööin ekki koma niöur i heilu lagi. Hún mundi brotna og eitthvað af henni brenna upp á leiöinni i gegnum fufuhvolfiö. En hundruöir smá- hluta úr henni gætu lent á jörö- inni, sumir kannski allt aö tvær smálestir að þyngd. Likurnar á slysi af þvi eru samt ekki miklar. 70% af braut Skylab umhverfis jöröina liggur yfir sjó eða vatni. Og svo vel vill til, aö Skylab er ekki drifin vé- larbúnaöi sem þarf geislavirk efni. En þaö var einmitt geislaeitrunarhættan, sem mestri skelfingu oili, þegar Cos- mos954þeirra Rússahrapaöi til jaröar í Kanada fyrr á þessu ári. En samt er óneitanlega möguleiki á þvi,aö einhver hluti úr Skylab kunni aö hrapa niður i þéttbýli meö sorglegum afleiö- ingum, og veldur sá möguleiki visindamönnum Geimferöar- stofnunar Bandarikjanna (NASA) áhyggjum. 1973, þegar Skylab var skotiö á loft, og 1974, þegar siöasta áhöfnin yfirgaf stööina, hvarfl- aöi ekki aö neinum, aö geim- stööin tæki aö lækka flugiö svona fljótt. Mönnum haföi reiknast svo til, aö hún mundi haldast uppi fram til 1983. En þá mundi geimskutlan komin i gagniö, og vandinn auöleystur meö þvi aö senda vlsindamenn skottúr upp til Skylab til aö bjarga málinu. Tvennt fór úrskeiðis. Skylab er knúin sólarorku, og miklir sólstormar hafa leitt til meiri hita, en gert haföi veriö ráö fyrir. Þetta hefur orkaö á Sky- lab svo aö stööin hefur breytt stefnu sinni. 1 annan staö hafa tafir oröiö á smiöi geimskutl- unnar eöa hreyfla hennar svo aö eitthvaö dregst á langinn, að hún komist i gagniö. 1 siöustu viku reyndi NASA aö kaupa sér frest með þvi aö breyta stefnu Skylab, sem gert var með þvi aö hleypa af eld- flaugum um borð i geimstöö- inni. Haldiö er i þá von, aö Sky- lab haldi braut sinni og hæö, sem er 242 milur yfir jöröu, aö minnsta kosti fram til 1980. Rætist hún, er ætlunin aö senda skutlu upp til Skylab meö eld- flugahreyfil sem áhöfnin mundi tengja viö stööina. Hreyfillinn gæti skotiö henni lengra út i geiminn. Komin á ör- uggan staö gæti Skylab oröiö til gagns viö áframhaldandi til- raunir og alla vega oröið viö- komustaöur annarra geimfara, þvi stööin pr rúmgóö á viö þriggja herbergja ibúö. Ef Skylab hrapar hinsvegar niöur I 173 milna hæö yfir jöröu eöa neðar veröur henni ekki bjargað. En nokkuö má hafa stjórn á þvi, hvaö hún hrapar meira. Um borö i Skylab-geimstööinni, stærst allra gervihnatta, 85 smálestir og rúmgóð eins og 3 herbergja i- búö. ( Umsjón: Guðmundur Pétursson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.