Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 29.06.1978, Blaðsíða 21
21 I dag er fimmtudagur 29. júní 1978, 180. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 01.21, síðdegisflóð kl. 13.59. APÓTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka, vikuna 23,--29. júni, verírnr i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si’mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i Hornafirðiliög- reglan 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i HornafirðiI,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Þaðer auðvelt að vera opinskár þegar um aðra er að ræða. —Merriman. SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. 1 1 4 ili Ai ifc l # íl # & a "c Ö- e t 15 FT Hvitur: König Svartur: Prins Hastings 1938, 1. Dh6!! Gefið. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opiná virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Óiafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabíll 7310, slcflckvihð 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222 , 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222.; Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simt- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur sími 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og Ivfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara l?88r ORÐID Þvi aö hold mitt er sönn fæða og blóö mitt er sannur drykkur. Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt, sá er i mér og ég i hon- um. Jóh. 6,55-56 Vatnsveitutíilanir simi” 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 - - Rafmagnsveita .Reykjavikur. ÝMISLECT Noröurpólsflug 14. júli. Bráðum uppselt. Sumarleyfisferðir Hornstrandir, 7.-15. júli og 14.-22. júli. Dvalið i Horn- vik. Gönguferðir við allra hæfi m.a. á Hornbjarg og Hælavikurbjarg. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Grænland i júli og ágúst. Færeyjar i ágúst. Noregur I ágúst. Uppl. og farseðlar á skrif- st„ Lækjarg. 6a,simi 14606. Ath. Miðvikudagsferðir i Þórsmörk, hefjast frá og með 6. júli. Siðustu göngu- ferðirnar á Vifilsfell um helgina. Ferð á sögustaði i Borgarfirði á sunnudag. Nánar auglýst slðar. Sumarleyfisferðir: 3.-8. júli. Esjufjöll — Breiðamerkurjökull. Gengið eftir jöklinum til Esjufjalla og dvalið þar i tvo daga. Óvenjuleg og áhugaverö ferð. Gisting i húsi. Fararstjóri:Guðjón Halldórsson C) Gönguferð frá Furufirði til Hornvikur með allan út- búnaö. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Siglt veröur fyrir Horn til Furufjarðar i fyrri ferðinni. 8.-16. júli. Hornstrandir. Gönguferöir við allra hæfi. Gist i tjöldum. Ai Dvöl i Aðalvik. Farar- stjóri: Bjarni Veturliöason. B) Dvöl i Hornvik Farar- stjóri: Tryggvi Halldórs- son. 15.-23. júli. Kverk- fjöll-Hvannalindir. Gisting I húsum. 19. -25. júli. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarö — Kjölur. Gisting 1 húsum. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag tslands. Meistara- mót íslands Meistaramót íslands*. aðalhluti fer fram 15#,16. og 17.júli i Reykjavik. Lágmarka er krafist i eftirtaldar greinar og skulu þau hafa náðst i ár eöa á siðasta keppnis- timabili: Hvað með það þótt viö misstum af fyrsta þætti. Það stóð í gagnrýninni að stykkiö væri best i siöasta þætti KARLAR: 100 m hlaup 11.6 200 m hlaup 24.2 400 m hlaup 55.0 800 m hlaup 2:10.0 1500 m hlaup 4.:40.0 110 m grind 17.5 400 m grind 63.0 Hástökk 1.70 Langstökk 6.25 . Stangarstökk 3.10 Þristökk 13.00 Kúluvarp 13.00 Kringlukast 38.00 Spjótkast 50.00 Sleeeiuk. 35.00 5000m hlaup ekkert 3000 m hindr. ekkert Fimmtarþr. ekkert KONUR: 100 m hlaup 13.8 200 m hlaup 29.0 400 m hlaup 66.0 800 m hlaup ekkert 1500 m hlaup ekkert 100 m grind 18.0 Hástökk 1.35 Langstökk 4.70 Kúluvarp 8.80 Kringlukast - 26.00 Spjótkast 27.00 Þátttökutilkynningar skulu berast skrifstofu FRI fyrir 5. júli auk þátt- tökugjaldi sem er 200.- fyrir einstaklingsgrein og 400.-fyrir boöhlaup. Þátt- tökutilkyninngar eru ekki teknar gildar ef greiðsla fylgir ekki með. Meistaramót Islands sveina, meyja (fædd 1962 og siöar), drengja og stúlkna (fædd 1960 og 1961), fer fram i Kópavogi 1 og 2 júli nk. Keppnisgreinar: Fyrri dagur: Drengir: 100 m, 800 m, 200 m grind, 4x100 boðhlaup, kúluvarp, spjótkast, hástökk, lang- stökk. Sveinar: 100 m, 400, 1500 m, 4x100 boöhlaup, hástökk, lang- stökk, kúluvarp, spjót- kast. Stúlkur: 100 m, 400 m, 4x100 m boðhlaup, hástökk, kringlukast. Meyjar: 100 m, 400 m, 4x100 m boðhlaup, hástökk, kringlukast spjótkast. Furstakaka 3 1/2 dl hveiti 3 1/2 dl haframjöi 1 tesk.ly ftiduft 1/2 tesk salt 1 1/2 gI púöursykur 150 g smjörliki t egg Sigtiö saman hveiti, lyfti- duft ogsalt. Biandið púöur- sykrinum saman við. Myljið smjörlikið út f. Væt- ið i með einu eggi. Hnoðið deigið. Fletjið deigið út! Setjið 3/4 hluta deigsins i smurt, fremur litiö tertumót. Smyrjið t.d. með möndlu- mauki, rabarbaramauki, gráfíkjumauki, eða döölu- mauki. Skeriö afganginn af deiginu i strimla og raðið yfir kökuna. Bakið kökuna neðarlega f ofni i 30-40 min. við ofnhita 200 C. Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóftir Siðari dagur: Drengir: llOmgrind (91 cm), 200 m, 400 m, 1500 m, stangarstökk, þristökk, kringlukast. Sveinar: 200 m, 800 m, 100 m grind (91 cm), stangarstökk, þristökk, kringlukast. Stúlkur: 200 m, 800 , 100 m grind, langstökk, kúluvarp, spjótkast. Meyjar: 200 m, 800 m, 100 m grind, langstökk, kúluvarp, spjótkast. Þátttökutilkynningar skulu berast skriflega til skrifstofu FRÍ i siðasta lagi 27. júni 1978. Tima- seðill mótsins veröur ákveöinn þegar skrán- ingafrestur er útrunninn. UBK getur útvegað svefnpokapláss fyrir þá: sem þess óska og skal það þá tekið fram i þátttöku- tilkynningunni. FRÍ — UBK Spáin gildir f* föstudaginn 30.6. Ilrúturinn 21. niars -20. aprll Heima fyrir er einhver heldur tillits- laus, og þvi er and- rúmsloftið magnað spennu. Reyndu sjálf- ur að vera ekki eins eigingjarn. Nautift 21. april-21. mai Þú munt sættast viö einhvern, sem þú raukst frá I fússi. Þessi manneskja kynni að hafa þroskast mikið, og þú munt þvi sjá hana nú I atlt öðru ljósi. Tvlburarnir 22. mai—21. júni Þú munt verða enn framtakssamari, eftir að þér berst lof frá einhverjum, sem þú dáist að. Krabhinn 21. júni—22. júll 1 öilum bænum farðu ekki að koma með þin góðu ráð, þó einhver eigi I ástarsorgum. LjóniA 24. júli—22. ágúst Alit þitt fer vaxandi, en þú verður að sýna meira sjálfstraust. Þú færö tækifæri til aö sýna hugrekki þitt, þegar þú ert beöinn um að taka á þig nýjan ábyrgöarhlut. Meyjan 24. ágúst—23. scpt. Einhver vinur þinn mun veikjast litils- háttar, og mun það breyta fyrirætlunum þinum. Vogin 24. sept. —23. okl Láttu ekki opinskátt um öll leyndarmál þin, þvi einhver þér nákominn mun tala um þig, þegar þú vcist ekki af. Drekinn 24. okt.—22. nóv Fyndni þfn er orðlögö, en hugsaöu um tilfinn- ingar annarra, þegar þú lætur glósurnar flakka. Bogmaöurir.n 23. nóv —21. des. Yfirstandandi breyt- ingar kunna að vaida þér áhyggjum. Það lagast ef þú getur lag- aö þig eftir aðstæðum. Heilbrigð kimnigáfa er mikils viröi. Steingeitin 22. des.—20 jan. Vertu ekki alltof einskorðaður viö van- ann, heldur reyndu að hleypa einhverju Hfi i starf þitt. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú átt óvenju annrikt I dag, og verður önnum kafinn aUt fram á kvöid. Láttu ekki aðra rugla þig, og haltu þig viö eitt verkefni I einu. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú virðist eigamjög erfitt með að gera upp hug þinn, hvað persónulegt málefni varðar. *•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.