Vísir - 16.08.1978, Page 2
^pVt
l: , .f
Hvað er langt i stjórnar-
myndun?
Guömundur Baldursson, nemi:
Þaö getur dregist fram aö jólum
þess vegna. Þetta er oröiö tómur
skr4)aleikur. Þaö er ómögulegt
aö segja hverjir reyni næst.
Björn Jónsson silfursmiöur: Ef
viðræöurum myndun „Stefaniu”
heföu haldiö áfram þá heföi ég
spáö stjórnarmyndun eftir 60—70
daga. En það er ómögulegt að
segja nokkuö eftir að Alþýðu-
flokkurinn sleit viöræöunum.
Skúli Óskarsson , lyftingarmaöur:
Siöustu fréttir breyta miklu, um
allar spár. Ætli þaö veröi ekki
kosningar i haust.
Trausti Leifsson verslunar-
maöur: Þaö tekur aö minnsta
kosti mánuö.
Valgarður Sigurösson, lög-
fræöingur: Þaö veröur engin
Stiórn mynduð núna i bráö. Það i
veröur kosiö upp á nýtt i haust •
Miövikudagur 16. ágúst 1978
VISIR
ARNARFLUG HEFUR STARFAÐ f 2 ÁR:
tftllHd.
Ein af flugvélum Arnarflugs
MIKIL AUKNING I
FARÞiGAFLUGI
,,Það eru tvö ár síðan f lugvélar Arnarflugs fóru í
sinar f yrstu ferðir fyrir félagið og rekstur þess kom í
nokkuð fast horf að svo miklu leyti sem það er hægt
hjá flugfélagi sem byggir afkomu sína eingöngu á
leiguf lugi en hingað til hafa íslensk stjórnvöld synjað
öllum umsóknum Arnarf lugs til áætlunarf lugs", sagði
Halldór Sigurðsson markaðs- og sölustjóri Arnarf lugs
í samtali við Vísi er blaðamenn kynntu sér starfsemi
félagsins.
Halldór sagði að nú heföi flug-
vélakostur Arnarflugs algjör-
lega verið endurnýjaöur.
Boeingvél 720 B, 149, sæta heföi
verið tekin i notkun i mai i fyrra
og önnur samskonar vél i
september. Flugvélar af þessari
gerð væru mjög rúmgóöar og
hefðu all gott flugþol. Auk þess
hefði Arnarflug tekið á leigu
Boeing 707 á april siöast liðnum
til aö anna áður gerðum samn-
ingum.
Norðurpólsf lug vekur
athygli
Arnarflug hefur reglubundið
flug fyrir þýskar feröaskrifstof-
Halldór Sigurðsson
ur frá Dusseldorf til Islands. Þá
sagöi Halldór aö farnar heföu
veriö ótroönar slóöir og er-
lendum feröaskrifstofum boön-
ar svo kölluö Noröurpólsflug
meö viökomu á Svalbaröa. Nú
heföu þegar veriö farnar þrjár
slikar feröir með þýska feröa-
menn og ein meö islenska.
Feröir að þessu tagi hefðu
sannað gildi sitt og vakið verð-
skuldaöa athygli erlendis.
Halldór nefndi dæmi þess aö
vestur-þýska sjónvarpið heföi
haft á dagskrá sinni 7. júli s.l.
þátt frá einu sliku flugi sem far-
ið var 24. júni nú i sumar. Flug
til Norðurpóls og Svalbarða
verða væntanlega sett á mark-
aðinn fyrir sumariö 1979.
Um 100 starfsmenn
Nýlega er lokiö sjö mánaöa
samningi við Kenya Airways og
sagði Halldór að 20 til 25
tslendingar heföu að jafnaði
starfaö i Nairobi á vegum
Arnarflugs.
Þá hefur Arnarflug flogiö
fyrir Air Malta á ýmsum áætl-
unarleiðum þess i Evrópu og i
tengslum við þaö flug starfa nú
um 20 flugliðar þar.
Fyrstu 6 mánuöi þessa árs
fluttu flugvélar á vegum Arnar-
flugs 120.250 farþega. Til
samanburðar má geta þess
aö farþega'tlutningar félagsins
allt áriö 1977 voru 80.360 farþeg-
ar.
Nú starfa hjá Arnarflugi tæp-
lega 100 starfsmenn, flugliðar,
viöhaldsdeild á Keflavikurvelli,
sölufólk erlendis og starfsfólk
aðalskrifstofu að Skeggjagötu 1
i Reykjavik.
—KS
BOÐIÐ UPP I NYJAN HRINGDANS
menn þeir hugsa ekki lengur um
Þá hefur Verkamannasam-
bandinu tekist á ná undir sig
forustunni i stjórnarmyndunar-
viöræöum á islandi. Má meö
sanni segja, aö þetta sé tfmanna
t'ákn, enda hafa stjórnvöld
gengiö fyrir þrýstihópum i vax-
andi mæli siðustu áratugi. Næst
niá s vo eflaust vænta yfirlýsing-
ar frá Verslunarmannafélagi
Reykjavikur þess efnis, aö þaö
óski eindregið eftir þvi aö Sjálf-
stæðisflokkur og Alþýöuflokkur
myndi ríkisstjórn. Fram-
sóknarflokkurinn hefur ekki
stórum launþegahópum á aö
skipa.en tækju samvinnumenn
sig almennt saman og skoruöu á
flokkinn aö standa aö stjórnar-
myndun, yröi sjálfsagt aö taka
tillit til þeirra. Þannig er þjóö-
félagiö aö leysast upp í frum-
eindir sinar, og færi liklega best
á þvi að rikisstjórn y röi mynduö
i hverjum hreppi og hverju
félagi, sem telur yfir hundraö
meölimi.
Petta er svo sem eölilegt,
enda má meö nokkrum rétti
segja, aö bverkamannasam-
bandinu, Verslunarmanna-
félaginu, og öörum siórum
félagasamtökum, sé alvt^j'ns
heimilt aö óska opinskátt e.dr
einhverjum sérstökum rikis-
stjórnum eins og t.d. StS og fjöl-
skylduöxlinum Fimskip, Flug-
leiöum og Aöalverktökum. Viö
erum nefnilega komin á þaö
stig, aö ætlast til þess lyrst og
fremst af rikisstjórnum, aö þæt
gæti hagsmuna einhverra sér-
stakra hópa i þjóöféiaginu, sem
þær teljast fulltrúi fyrir leynt og
ljóst. Mega þá allir sjá hvernig
komiö er okkar hag, þegar
enginn getur hugsað sér rikis-
stjórn lengur nema sem rikis-
stjórn einstakra þjóðfélags-
hópa.
í einn tima var það metnaöur
þeirra.sem sóttust eftir að standa
i opinberu forsvari fyrir þjóö-
félagiö, aö þar gætti sem minnst
sérviðhorfa vegna stétta eöa
áhrifahópa. Nú gæti jafnvel
iþróttafélag haft mikil áhrif á
stjórnarfariö sér I hag tæki þaö
upp þann hátt aö beita sér á
öllum stigum málflutnmgs og
áróöurs. Breytingin núna er
gerö i þágu fjölmennasta hags-
munahópsins og hún dynur á
forustumönnum, sem hafa veriö
höfuðveröir viöskiptalifs og
efnahagsmála, og mótast hafa
af þörfum félagslegra viö-
skiptahringa og stórfyrirtækja,
án þessaö þeir kæröu sig um aö
hefja sig upp fyrir þarfir þess-
ara aðila i von um aö geta oröiö
óumdeildir leiötogar sundur-
leitrar þjóöar. Þeir kjósa nú aö
biða átekta, og munu eflaust
vænta þess aö kosningaupp-
hlaupið i vor verði til aö sýna aö
vinstra liöiö i landinu sé ekki
stórmannlega vaxnir sigurveg-
arar. En biðin getur oröiö löng
og erfið, vegna þess aö einskon-
ar stjórnunarleg alvara viröist
vera aö færast yfir vinstri
Lúðvik
eyðsluna eina, heldur jafnvel
þann möguleika aö koma á hæg-
fara en markvissri byltingu
meö stóreignasköttum og eigna-
könnun, og mun þá dýröarlifi
fjármálamanna vera lokiö i bili.
Vinstra liöið á raunar ekki I
mestum erfiöleikum viö aö
mynda einhvers konar rikis-
stjórn. Vegna iangvarandi vist-
ar úti I hinum pólitiska kulda
skortiö þaö alveg valdastétt,
samstæöur og fjölskylduöxla til
aö höndla meö fengin tækifæri.
Hlægileg öreigav iöhorf til
valdsins munu fljótlega hverfa
fyrir nýrri stétt manna, sem
tekur að sér þessi mál undir
vinstri merkjum. Borgarstjór-
inn i Reykjavik veröur rauöur
og valdamikill maður i framtiö-
inni, þótt öreigaviöhorfin banni
þaö um stund. Eins veröur meö
rikisstjórnir. Þær veröa
rauðar og valdamiklar
og munu koma sinum
eigin fjölskyldum I StS,
Guðmundur J.
Fimskip, Flugleiöir og Aöal-
verktaka. Þannig mun ekkert
liafa breyst innan nokkurs
tima. Vilji menn tala um spill-
ingu á núverandi stigi, skulu
þeir bara sjá til hver hún veröur
aö tiu eöa tuttugu árum liönum.
Af þessum ástæöum leikur nú
Alþý ðuflokkurinn gráan leik.
Hann veit aö hann naut stuön-
ings kjósenda, sem gátu ekki
hugsað sér aö kjósa
kommúnista, en vildu breytingu
á hinu heilaga eignabandalagi
Framsóknar og Sjálfstæðis-
flokks. Aö visu segja tveir
blaöamenn i Visis, aö upplýst
fólk viti að engir kommúnistar
séu i Alþýöubandalaginu.
Kannski upplýsingin nái einnig
til Alþýöuflokksins, og þess
vegna heyri þeir ekkert nema
músikina, þegar þeim hefur
verið boðiö upp i nýjan hring-
dans við þá aðila, sem hafa eng-
ar dulurbetri en rauðar, jafnvel
i ferðum þegar þeir þykjast
vera aö ganga fyrir island.
Svarthöföi
Benedikt