Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 24
Skipiö, sem sökk, i Siglufjaröarhöfn. Þaö var byggt áriö 1935. Dýpkvnarskip sökk I annað sinn: „Þetta gerð- isf mjög skyndilega" — sagði annar skipverjanna i morgvn „Já, þetta geröist mjög skyndilega, báturinn sökk mjög hratt, en þó vorum viö ekki i neinni lifshættu”, sagöi Björn Þóröarson á Siglufiröi i samtali viö Visi i morgun. Björn átti ásamt Aage Johansen dýpkunar- prammann Björninn, sem sökk i gær er veriö var aö losa hann undan Staöar- hólsfjöru á Sigiufiröi i gær. Björn sagöi ekki ákveðið hvaö nú tæki við, en varla yrði þó keyptur nýr bátur. ,Ætli ég segi mig ekki til sveitar eins og þeir á Suður- nesjum'.’ Þetta er raunar ekki i fyrsta sinn sem Björninn sekkur, þvi hann sökk á Dalvik fyrir nokkr- um árum, er veriö var aö vinna við dýpkun hafnar- innar þar. Þá var Aage einn eigandi Bjarnarins. Dýpkunarbáturinn var byggöur á Isafirði árið 1935, gagngert til að nota hann við gerð öldubrjótsins á Siglufirði. Þar sem báturinn sökk nú er 5 til 6 metra dýpi, en þeir Björn og Aage komust i land á trillu er þeir höfðu með. —AH Ein og hólff milljón f framboð Friðriks: „Óttast að þetta hrökkvi skammt" sagði Einar S. Einarsson „Ég óttast aö þetta fé mót vegna skákmóts, hrökkvi skammt, en þó og mun hann nýta þann gcfur þaö okkur góöan tima til sð styrkja stöð- byr i seglin, og viö mun- una enn frekar. um reyna aö nýta hann Skáksambandiö hefur sem best”, sagöi Einar S. aðallega i huga þrenns Einarsson, forseti konar aðgeröir i kosn- Skáksambands islands, ingabaráttunni. I fyrsta er við höföum samband lagi verður gefinn út viö hann i morgun I tilefni bæklingur á fjórum þeirrar ákvöröunar rikis- tungumálum, þar sem stjórnarinnar aö veita kynnt veröa stefnumál sambandinu einnar og FYiðriks og skáklif á Is- hálfrar milljónar króna landi. styrk til aö fjármagna Þá veröa fjármagnaöar kosningabaráttu Friöriks heimsóknir Friðriks til ólafssonar. ýmissa skáklanda, og Friörik hefur dvalist f loks er búist viö töluverö- sumarbústaö fyrir austan Um skeyta- og simtala- síðan hann kom til lands- kostnaöi. ins, og þvi ekki tekist að Einarsagöi ennfremur, ná i hann, en búist er viö að komið hafi í ljós, að honum i bæinn einhvern Dr. Euwe hafi aðeins næstu daga. Aö sögn Ein- fengiö sextán stuðnings- ars erengan bilbug á hon- skeyti af þeim fjörutiu, um að finna, og telur sem hann bjóst viö aö fá, Friörik stöðu sina heldur en hins vegar fjöldann hafa styrkst i öllu allan af skeytum og sim- bramboltinu undanfarnar hringingum, sem löttu vikur. Friðrik fer til Hol- hann til að fara i fram- lands um næstu mánaða-boð. —AHO VlðVœðuir i ffullum gangí — þótt fforsetinn haffi ekki enn ffalið nýjum flokksfforingja stjórnarmyndun Þrátt fyrir aö forseti islands hafi ekki falið neinum stiórnmálaforingja umboð til stjórnarmyndunar eftir að Geir Hallgríms- son afhenti honum umboð sitt í gæreru við- ræður Alþýðubandalags og Alþýðuflokks í fullum gangi. Lúövik Jósepsson for- maður Alþýöubandalags- ins ræddi i gær við nokkra Alþýðuflokksmenn.Ólafur Ragnar Grimsson og Kjartan Jóhannsson, efnahagssérfræöingar flokkanna sátu á fundi þegar fyrir hádegi i gær, og i dag eru fyrirhugaðar viðræöur milli þessara tveggja flokka i ýmsum smærri hópum. Mun ætlunin að gera sem mest út um málin á slikum fundum en ekki á stórum „málfundum”, eins og einn Alþýðu- flokksmaður orðaði það i morgun. Liklegast er talið að forsetinn muni i dag fela Lúðvik Jósepssyni for- manni Alþýðubandalags- ins stjórnarmyndun. Verði það gert er það i fyrsta skipti á Vestur- löndum sem forseti lýö- veldis felur stjórnar- myndun formanni þess stjórnmálaflokks sem lengst er til vinstri i stjórnmálum og á fulltrúa á þingi. Alþýöubandalagiö hélt þingflokksfund i morgun og i dag verða þingflokks- fundir hjá öllum hinum flokkunum. —ÓM/Gsal. Þessar tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar eru geymdar inni í f lugskýli ónothæfar. Vísismynd: GVA TVÆR AF ÞREMUR ÞYRLUM ÓNÝTAR — kaupir Landhelgisgœslan þyrlu aff Sikorsky-gerð? Flugfloti Land- helgisgæslunnar er ekki stór um þessar mundir. Tvær þyrlur eru lokaðar inni í skýli og hvorug er flughæf. Landhelgis- gæslan hefur því að- eins eina þyrlu til um- ráða sem unnt er að fljúga. Sú þyrla er Hughes 369 og er skráð hér á landi TF- GRO. Þetta er „skrúfu- þota” ef hægt er að kalla þyrlu þvi nafni, smiðuð ár- ið 1976. Fullhlaðin vegur hún 1364 kg og tekur 4 far- þega. Þyrlurnar, sem nú eru óflughæfar, voru keyptar notaöar frá bandariska varnarliðinu. Þær voru báðar smiðaðar 1964 og eru af gerðinni Bell 47 G. Full- hlaðnar vega þær um 1295 kg en taka aðeins einn far- þega. Þessar vélar eru skráðar hérlendis sem TF HUG og TF MUN. Þessar þyrlur munu hafa verið orðnar nokkuð mikið not- aöar.erþær voru keyptar en hafa verið i lamasessi um nokkurt skeiö. Samkvæmt áreiðanleg- um heimildum Visis mun Landhelgisgæslan hafa fullan hug á að bæta úr þessu ófremdarástandi og kaupa nýja þyrlu. Munu starfsmenn Gæslunnar hafa mestan áhuga á þyrlu af gerðinni Sikorsky. Ekki er hins vegar kunnugt um það að nein endanleg ákvörðun hafi verið tekin i málinu. Ekki reyndist unnt i morgun að bera þetta undir Pétur Sigurðsson, forstjóra Landhelgisgæsl- unnar, þar sem hann er fjarverandi vegna veik- inda. —B.A. Fallhlífarstökkvarinn látinn Fallhlifarstökkvarinn sem slasaðist á tslands- mótinu I fallhllfarstökki um helgina iést 1 gær. Slysið varö með þeim hætti að ungum Akur- eyringi, Magnúsi Péturs- syni, hlekktist á i lend- ingu eftir fallhlifarstökk og skaddaöist við það á háisi með þeim afleiðing- um að hann lést á gjör- gæsludeild Borgarspital- ans i gær. HL SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 86611 Smáauglýsingamóttaka alla virka daga frá 9-22.. Laugardaga frá 9-14 og sunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.