Vísir - 16.08.1978, Side 14

Vísir - 16.08.1978, Side 14
Miðvikudagur 16. ágúst 1978 VISIR Þráinn Karlsson Þráinn Karlsson aftur leikari „Þess vegna skiljum við’,' lcik- rit eftir Guðniund Kamban verður fyrsta verk Leikfélags Akureyrar á næsta leikári. Vcrður það jafnframt fyrsta verkið sem félagið tekur til sýninga eftir aö Oddur Björnsson var ráðinn leikhússtjóri. Þá hefur einnig verið ákveðiö að sýna verkin Sjálfstætt fólk, eftir Laxness, Stalin er ekki hér eftir Véstein Lúðviksson og Skugga-Svein eftir Matthias Jochumson. Vorverkefni L.A. veröur svo hinn vinsæli söngleik- ur eftir sögunni um Don Quixote. 1 frétt frá Leikfélaginu segir einnig frá þvi, aö nú hafa veriö ráðnir sex leikarar i fullt starf næsta vetur. Eru eftirtalin ráðin á svonefndum A-samningi: Aðal- steinn Bergdal, Gestur Einar Jónasson, Sigurveig Jónsdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir Viöar Eggertsson og Þráinn Karlsson. Ennfremur verða ráðnir tveir leikarar og tveir tæknimenn á B- samningi svonefndum, en ekki hefur veriö gengið frá þeim samningum. Það vekur athygli að þrir þeirra leikara sem voru fastráðn- ir i fyrra skuli hafa ráöið sig til L.A. á nýjan leik en látið var i veðri vaka að enginn ,,gömlu” leikaranna færi aftur til félagsins. Þá vekur einnig athygli að Þráinn Karlsson er komin heim til föður- húsanna á ný-en hann var einn þeirra er klufu sig út úr L.A. á sinum tima og stofnaði Alþýöu- leikhúsið. Væntanlega fer þvi að horfa bjartara fyrir L.A. á næstunni á ný eftir timabundið óvissuástand. —AH r- ■ ■ ■ ■ ■ l heWöSté stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedlord Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca * og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tekkneskar Fíat bilreiðar Lada — Moskvitch Toyola Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzin og diesel og diesel Eigum flestar árg. af Cortinu. Verð og kjör við allra hæfi. Volvo FB 88 árg. '68 Bf11 með tengivagni, heildarþungi 38 tonn. Selst með eða án vagns. Heildarverð kr. 9 millj. Toyota Corolla árg. 72 Fallegur bíll með lituðu gleri og sportlegu út- liti. Staðgreiðsluverð kr. 1.300 þús. Ýmsar gerðir af jeppum. Rambler Ambassador árg. 71 Lada 1200 árg. 77 Lada 1500 árg. 77 Alfa Romeo árg. 77 Ýmsar árg. af Skoda Vekjum ath. á Fiat Matari árg. 76 Skipti möguleg. Tilboðsverð: Audi árg. '69 kr. 750 þús. Opið til kl. 10 öll kvöld BiLAVARAHLUTIB Soab '68 Land Rover '65 Willy's '54 Chevrolet Nova '67 Hillman Hunter '70 VW 1600 '69 BILAHÓLLIN Kópavogi Simi: 76222 ÍOOO ferm. sýningarsalur Bifreiðaeigendur athugið Við lagfæruin hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsrevnsla tryggir yður góða þjónustu. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti f allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILLJNG HF. Skeifan 11 simar 31340-82740. BILAVAL Laugavegi 90*92 við hliðina á Stjörnubíó m I VANTAR NÝLtGA BÍLA Á SKRÁ. MIKIL SALAI Opið til kl. 22 öll kvöld. Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 8. 84515 — 84516 BILAVAL Símar 19168, 19092 BILAPARTASALAN Hotðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9-6.30. laugardaqa kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13 OKEYPIS MYNDAÞJONUSTA Opið 9-21 Opið í hádeginu og a laugardögum kl. 9-6 Þeir stoppa stutt þessir; Bronco '66. Ekinn 106 þús. km. Brún sanseraður. Mjög gott lakk. Nýleg tor- færudekk. Allur nýupptekinn. Tvímæla- laust besti og fallegasti Bronco '66 í bænum. Skipti koma til greina. Ford Pick up með veltigrind. 8 cyl, 360 cub. 4 gíra. Gullfallegur. Fordinn hann er f lottur vagm/ flestra huga gangar/ Hann er góður, gerir gagn/ eign þín ef þig langar. VW Golf 76. Rauður. Mjög gott lakk. Góð dekk. Alveg sérstaklega fallegur bíll. Verð 2100 þús. Lada 1200 Station 74 Nýr altinator. Nytt pústkerfi. Nýir demparar, drátt- arkúla. Verð 1100 þús. Skipti upp koma til greina. Peugeot 404 station '65. Góð vél. Mjög gott lakk. 7 manna, gott ástand. Skoð- aður 78. Lítur mjög vel út. Verð aðeins 450 bús. VW Rúgbrauð. Hækkaður toppur '65. Ekinn 3000 km. á vél. Ný sumardekk. Otvarp og segulband. Sératklega útbúið svefnpláss. Eldunaraðstaða. F.R. tal- stöð. Nýupptekinn startari og girkassi og bremsur. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI mílli Hverfisgötu og Lindargötu Simar: 29330 og 29331

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.