Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 5
VTSIR Miövikudagur 16. ágúst 1978
5
JOHANN ORN SIGURJONSSON SKRIFAR UM HEIMSMEISTARAEINVIGIÐ I SKAK:
Jafntefli
Karpov :Kortsnoj 12. skákin.
Enn einu sinni tefldi Kortsnoj
uppskiptaafbrigöiö I spánska
leiknum, alls óhræddur viö
heimarannsóknir Karpovs og
félagahans. Aö þessu sinni kom
enginn hvellur, likt og i 10. skák-
inni er Karpov fórnaöi manni
óvænt i byrjun tafls og skákin
fylgdi fastmótuöum leiöum
lengi vel. Um siöir þóttust fróör
menn sjá aö skákin þróaöist
heimsmeistaranum mjög i hag
og bentu á skák þeirra Hubners
og Delmars þvl til sönnunar en
þar haföi svartur fariö mestu
hrakfarir. En Kortsnoj var ekki
á þvi'aö fylgja slikri forskrift og
kom meö splunkunyjan leik i
stööunni. Upphófust nil mikil
mannakaup, og eftir rúma 30
leiki var fariö aö hilla undir eitt
jafntefliö enn. Keppendur voru
lika á þeir ri skoöun, þvi nú byrj-
uöu furðuleg jafnteflisboð sem
ekki var séö fyrir endann á I
gærkvöldi. Karpov bauö Korts-
noj jafntefli, Kortsnoj bauö
Lothar Schmid jafntefli og nil er
bara beðiö eftir þvi aö Scmid
bjóöi Karpov jafntefli. Þarna I
Baguio-borg þarf þvi oröið þrjá
til aö koma jafnteflisboöunum i
höfn, nematefltveröiáfram þar
til annarhvor keppandinn er
oröinn patt.
Taugastriöiö er þvi háö áfram
af fullum krafti. Kortsnoj hefur
sagt aö hann ta ki þaö sem grófa
móðgun ef Karpovyröi ásig, en
heimsmeistarinn lætur slikt
engin áhrif hafa á sig, vilji hann
koma jafnteflisboöi til skila. En
hér kemur þá þrefalda jafn-
teflisskákin.
Hvitur: Karpov
Svartur: Kortsnoj
Spánski leikurinn.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6. 3. Bb5 a6 4.
Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7.
Bb3 d5 8. dxe5 Be6( Fastir liöir
samkvæmt venju Karpov býst
við endurbót eftir 9. Rb-d2 sem
leikiövar i 10. skákinni, og velur
I staöinn gamalkunnugt fram-
hald).
9. ... Be7 10. Hdl 0-0 11. c4 bxc4
12. Bxc4 Bc5 (önnur leiö er 12.
... Dd7, sem hvitur svarar best
meö 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 f6 15.
exf6 Bxf6 16. Bg5 og allt hefur
þetta veriö teflt oft áöur.)
13. Be3 Bxe3 14. Dxe3 Db8 15.
Bb3 Ra5 16. Rel (Þessi staöa
haföi komiö upp i skák v-þýska
stórmeistarans Hubners og De-
marre nokkurs. Svo vel haföi
uppbygging hvits dugaö i þeirri
skák, aö búiö var aö afskrifa
svörtu stööuna. En Kortsnoj
vinnur aörar leiöir og betri,
heldur en Demarre fann.) 16. . .
Db6 17. Dxb6 cxb6 18. f3 (Ekki
18. Bxd5? Ha-d8 og svartur
vinnur.)
18. . . Rxb3 19. axb3 Rc5 20. b4
Rd7
1. þætti er lokiö, og miötafliö
tekur viö. Hvita staöan er öllu
árangursrikari, en Kortsnoj
teflir framhaldiö af mikilli hug-
kvæmni.) 21. Rd3 g5! (Tekur
f4-reitinn af hvitum. Svartur
1 hótar nú 22. . . Bf5 og hiröa
e5-peöiö.) 22. Rc3 Hf-c8 23. Rf2!
(Eykur þrýstinginn á miöborö-
iö. 23. . . Rxe5 24. Rxd5 Bxd5 25.
Hxd5 væri augljóslega hvitum i
hag. Kortsnoj veröur þvi aö
finna sterkan svarleik.) 23. . .
d4! 24. Re2 d3 (Ekki 24. . . Hc2?
25. Rxd4 Hxb2 26. Rxe6 og vinn-
ur mann.) 25. Rxd3 (Karpov
haföi leikiö mjög hratt til þessa,
einungis notaö 45 mlnútur á
móti95 minútum hjá Kortsnoj.)
25. . . Bc4 26. Rg3 (Svartur nær
of mikluspilieftir 26. Re-cl He8,
sökum þunglamalegrar stööu
hvitumannanna.) 26.. .Bxd3 27.
Hxd3 Rxe5 28. Hd5Rg6(Ef28. . .
f629. Re4Kf7 30. Rxg5+, eöa 28.
. . He8 29. Re4 meö vinnings-
stööu.) 29. Hxg5 Hc2 30. b3 Hb2
31. Rf5 Hxb3 32. h4 Kf8 33. h5
Re7 34. Rxe7 Kxe7 35. Hel + Kf8
36. He4 a5 (Svartur veröur aö
mæta væntanlegri árás á
h7-peöiömeöframrás fripeösins
á drottningarvæng.) 37. He-g4!
Ke7 38. bxa5 Hxa5 (Ekki 38. . .
bxa5 39. Ha4 og peöiö fellur.) 39.
h6 Hxg5 40. Hxg5 b5
B
1
± s ■
Hinum tilskildu 40 leikjum er
náö, en þar eö Karpov átti eftir
20 minUtur af tima sinum, var
haldiöáfram.) 41. Hg7 Hbl+ 42.
Kh2 Hdl 43. Hxh7 (Hér bauö
Karpov jafntefli, en Kortsnoj
visaöi þvi á bug meö reiðilegri
handahreyfingu.) 43. . . Hd8 44.
Hg7 Hér lék Kortsnoj biöleik og
baö um leiö Lothar Schmid aö
skila þvl til Karpovs aö nú byöi
hann sjálfur jafntefli.
Óska eftir
opinberri rannsókn
á blaðaskrifum
Aðstandendur Guðbjarts heit-
ins Pálssonar hafa sent rikis-
saksóknaraembættinu bréf, þar
sem óskað er eftir opinberri
rannsókn á skrifum sem orðiö
hafa vegna mála Guðbjarts
undanfarið. Er hér aðallega átt
við greinar Halldórs Halldórs-
sonar sem birtst hafa I Dag-
blaðinu undanfarið. —KP
Fannst drukknaður
Maður um sextugt, Þorsteinn
Þorsteinsson frá Akranesi,
fannst drukknaöur i fjöru-
borðinu undan Ilafnarlandi i
fyrrakvöld. Þorsteinn haföi
farið til silungsveiöa viö landiö
og þegar hann kom ekki heim til
sin á tilsettum tima var hafin
leit. Er jafnvei taliö aö hann hafi
fengið aösvif og falliö i sjóinn.
KP
Útlendingar hand-
tekniráSkagaströnd
Tveir Bretar, Indverji og Ný-
Sjálendingur voru handteknir á
Skagaströnd i fyrradag. Þeir
voru að selja plötur og bækur og
k-váðustvera að útbreiða trú
sina. Mennirnir komu meö 800
hljómplötur inn i landið á eöli-
legan hátt, en þegar var leitað i
farangri þeirra kom miklu
meira magn i ljós. Þeir höfðu
selt nokkuð af varningi sinum á
átta öðrum stöðum áður en þeir
komu til Skagastrandar.
Tveir mannanna höfðu komið
með Smyrli til landsins og voru
þeir sendir til Seyöisfjarðar, en
hinir með flugvél og voru þeir
sendir til Reykjavikur. Varn-
ingur mannanna var geröur
upptækur. — KP.
Arthur Erikson
Sœnskur söng-
prestur í heimsókn
Sænski presturinn og
söngvarinn, Arthur Erikson,
sem þekktur er á Noröurlöndum
fyrir söng sinn, er væntaniegur
hingaö til lands á föstudaginn
ásamt stúdentum frá kristni-
boðsskólanum IFjellhaugi Osió
og „diakonissum” frá Skt.
Lukas stiftelsen I Kaupmanna-
höfn. Meö .hópnum kemur og
Felix Ólafsson, prestur sjúkra-
hússins.
Arthur Erikson mun koma
fram á nokkrum samkomum
meöan hópurinn dvelur hér.
Þess má geta aöArthurátti lag
á „Svensktoppen” I tólf vikur
samfleytt og það hefur vist eng-
inn prestur leikiö eftir honum.
Þá hefur hann unniö til fimm
gullpiatna og tveggja demants-
sem eru vottur um vinsældir
hans meö sænsku þjóðinni.
Hann hefur heimsótt öll
Noröurlöndin nema island og
auk þess fariö i söngför tii
Bandarikjanna. Núer þvi rööin
komin aö islandi og ættu sem
flestir aðnota tækifæriö, sem nú
gefst til aö hlýöa á þennan
þekkta söngprest. —HL
Jón Skaftason
deildarstjóri
Viðskiptaráöherra hefur
ákveðið aö skipa Jón Skaftason
f.v. alþingismann i stööu
deildarstjóra i viöskiptaráöu-
neytinu. Þá hefur hann jafn-
framt skipaö Onnu Þórhalls-
dóttur fulltrúa i ráðuneytinu I
stöðu deildarstjóra, en hún hef-
ur starfað I ráöuneytinu frá þvi
það var stofnaö. — KP.
Fœreyingar veiða
í Barentshafi
Rækjubátar frá Færeyjum
sigla nú norður i Barentshaf til
aö kanna möguleika á rækju-
veiðum. Bátarnir munu athuga
veiöihorfur á yfirráöasvæöi
Norömanna jafnt og Sovét-
manna. Þá hafa Færeyingar og
sent þrjú skip áleiðis norður til
loönuveiða. Verksmiöjuskipiö
Norglobal er á þessum slóöum
og mun skipið taka viö afla bát-
anna. Byrjunarverðið sem mun
fást fyrir kilóið af loönu mun
vera 12 krónur Islenskar. — KP.
Innrósar í Tékkó-
slóvakíu minnst
með útifundi ó
Lœkjartorgi
„Þann 21. ágúst 1968 réöust
skriödrekar Sovétrikjanna og
annarra Varsjárbandalagsrikja
inn i Tékkóslóvakiu og brutu á
bak aftur tilraun tékknesku
þjóðarinnar til þess aö skapa
frjálst þjóöfélag. Þessum at-
burðum mótinælti alþýöa
Tékkóslóvakiu en varð aö lúta i
lægra haldi fyrir ofureflinu. Til
að sýna hug lslendinga til vald-
niöslu af þessu tagi og svika
veröur efnt til útifundar á
Lækjartorgi mánudaginn 21.
ágúst.” Þetta segir m.a. I
fréttatiikynningu frá samtökum
sem nefna sig Lýðræðissinnaða
æsku. Fundurinn hefst kl. 18.
Ræöur veröa fluttar og tón-
listarmenn flytja sérstakar
hugleiöingar á hljóöfæri, eins og
segir i tilkynningunni.
—KP
Skalli
Lækjargötu 8, Hraunbæ102
Reykjavíkurvegi 60 Hf.
HESTALEIGAN LAXNESI s 66179
ferdir daglega að Tröllafossi.