Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 17
17 vism Miövikudagur 16. ágúst 1978 3* 1-13-84 i Nautsmerkinu MASSEQ AF Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met i aösókn á Noröurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskirteini Tonabíó 3*3-1 1-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til að kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggð á metsölubók Joseph Wambaugh’s ,,The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. 3*1-89-36 Maðurinn sem vildi verða kon- ungur Islenskur texti Spennandi ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 12 ára 3*2-21-40 Mánud: Vinstúlkurnar, (Lumiere) Frönsk úrvalsmynd Leikstjóri: Jeanne Moreau :Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn hafnarbíó 3*16-444 mmm GIULIANO GEMMA , FARVER Arizona Colt Hörkuspennandi og fjörug Cinemascope litmynd. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8 og 11. SÆJAKBiP Simi.50184 Blóðsugurnar sjö Hörkuspennandi lit- mynd frá Warner Brothers. Aðalhlutverk: Peter Cushing. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. JP 3-20-75 L Æ K N I R I. HÖRÐUM LEIK I Ný nokkuð djörf breskl gamanmynd, er segir frá ævintýrum ungs læknis meö hjúkkum og fleirum. Aðalhlutverk: Nicholas Field, Felicity Devonshire og John LeMesurier. Leikst jóri. Derek Ford. tsl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra siðasta sinn. Ég Natalia Hin frábæra gqman- mynd i litum, meö PATTY DUKE. JAMES FARENTINO Islenskur texti Endursynd kl. 3,5,7 og 11. - salur Litli Risinn. Siöustu sýningar. Endursýnd kl. 3.05 — 5.30 — 8 og 10.40 Bönnuö innan 16 ára -salur' Ruddarnir kl. 3.10— 5.10 — 7,10 - 9.10 — 11.10 • salur Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd I litum Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. 3*1-15-44 " Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana veröur þessi vinsæla rokkópera sýnd I nokkra daga, en plat- an meö músik úr myndinni hefur veriö ofarlega á vinsælda- listanum hér á landi aö undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Amerísk L bílkertí ' ' 9-air,VJ Frœðslu- og leiðbeiningarstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista og vinnuveitendur alkóhólista. f‘4‘4 SAMTOK AHUGAFOLKS Lágmúla 9, UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ simi 82399. r-GMftí yranllf v* ONm Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson | Laugarásbió: Lœknir i hörðum leik O | Þreytulegt skak Laugarásbió: Læknir i hörðum leik. Bresk. Leikstjóri og höfundur handrits Derek Ford. Aðalhlutverk Nicholas Field, Felicity Devonshire, John Le- Mesurier. Myndin i Laugarásbiói fjallar um nýútskrifaða lækninn Sweeney, sem er að taka viö fyrsta starfi sinu á sjúkrahúsi. Honum til ómældrar ánægju virð- ist öllu kvenfólki, sem á vegi hans veröur á spitalanum og i nágrenni hans, finnast hann ómót- stæöilegur, — hvers vegna er ekki gott aö segja, þvi aö maðurinn er eins óásjálegur og óspennandi og mest má vera. En hvaö um þaö, eitthvert huliö aödráttar- afl hlýtur hann aö‘ hafa, þvi aö kvinnurnar hópast að honum eins og mý að mykjuskán og afleiöing- in er einar samfarir út alla myndina, sem er ^grátlegri en tárum taki“ „Læknir i hörðum leik” er voðalega vond kvik- mynd, ég held ein sú versta sem ég hef ólánast til aö sjá i mörg ár. Hún er illa gerö, illa leikin, illa tekin, og hroövirknislega frá henni gengiö. 1 hnotskurn: hund- hengjandi leiðinleg. Engu er likara en aö allir, sem aö henni stóöu, hafi teppst á þvi þroskaskeiði þegar mikil ánægja þykir i þvl fólgin aö skoöa og dást aö þvi, sem i koppinn kemur. Myndin höfðar til frum- stæöustu hvata, sem hugsast geta. baö væri út af fyrir sig allt I lagi, ef Þótt leitaö sé meö logandi ljósi, er vonlaust aö finna neitt sem telja má,,Lækni i höröum leik” til gildis. vel væri aö verki staöiö, um myndum, væri nær aö Ef Islendingar vilja standa 1 þvi aö vera aö banna sýningar á ákveðnum myndum, væri nær aö banna myndir á viö þessa heldur en ýmsar aðrar, er geröar hafa veriö útlægar,til dæmis japönsku kvikmyndina Ai-No Corrida, ,, Veldi tilfinninganna”. Hér er atriði úr þeirri ianönsku. en sú er þvi miður ekki raunin hér. Maður þyrfti að vera mjög illa á sig kominn til að fá nokkurn skapaöan hlut út úr þvi þreytulega skaki, sem er aöaluppi- staða myndarinnar. öllu heilvita fólki má ljóst vera, aö þar er nákvæm- lega ekkert að gerast, og gildir einu þótt leikararn- ir, ef leikara skyldi kalla, stynji sig hása og öskri látlaust eins og stungnir grisir. Ég held satt aö segja, aö ef tslendingar vilja standa i þvi aö vera aö banna sýningar á ákveön- banna myndir á viö þessa, heldur en ýmsar aðrar, sem geröar hafa veriö útlægar, til dæmis japönsku kvikmyndina „Veldi tilfinninganna”. Ef til vill mátti henni eitt- hvaö til foráttu finna en þó var hún svo miklu betri en þetta breska fia- skó, aö ekki er saman aö jafna. „Veldi tilfinning- anna” er aö mörgu leyti listalega vel gerö, og jafnvel þótt þar sé ekki verið aö fela neitt, er hún áreiðanlega ekki likt þvi eins mannskemmandi og „Læknir i hörðum leik”. —AHO Topp gæði Gott verð Motorcraft ]. •- Þ.Jónsson&Co. RANXS Fiaðrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, eftirtaldar fjaór- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: > F r a m o g afturfjaðrir i L- 56/ LS-56# L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. i Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10^ N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augablöð og k r ó k a b I ö-ð í flestar gerðir. Fjaðrir 7 ASJ tengivagna. útvegum flestar geröir fjaðra~T vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 ^ VÍSIfl FRA ÚTLÖNDUM LAGASÖNNUN A KYNFERDI Skólapiltur i Willesdan skóla haföi rangritaö nafn á skírnarseðli. Þar stóð Alice (enskt kven- mannsnafn) I staöinn fyrir Alfred. Skóla- stjórinn kraföist þess, aö hann yröi aö sanna fyrir dómstóli aö hann væri drengur en ekki stúika til þess aö hann gæti fengiö aö útskrif- ast úr skólanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.