Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 3
VISIR Miövikudagur 16. ágúst 1978
I
3
Stjórn VerkamGnnabústaðanna:
Hafa ekki
áhuga á að
kaupa steypu
stöðina
— nýjar uppboðsbeiðnir voru lagðar
fram í júní, en uppboð gœti farið
fram í september
Steypustöð Breið-
holts h/f hefur mikið
verið í sviðsljósinu að
undanförnu. Þetta er
aðaleign fyrirtækisins
og telja eigendur hana
150-200 milljón króna
virði.
Ellefta april siöastliöinn átti
aö fara fram nauöungaruppboö
á henni. Uppboösbeiöendur voru
meöal annars lifeyrissjóöir sem
töldu sig eiga inni stórfé.
Uppboöinu var frestað þar til i
júni, þar sem ekki þótti fært að
selja eignina fyrir þaö verö er
bauðst.
Aður en til annars og siöasta
uppboðs skyldi koma höföu allir
uppboösbeiöendur afturkallaö
beiðnir sinar. Þessar beiönir
voru siöan aftur lagöar inn til
bæjarfógetaembættisins I Kópa-
vogi sem hefur meö máliö aö
gera. Þetta var i júnimánuði og
gefst Breiðholtsmönnum þar
meö 3ja mánaöa frestur fram að
næsta uppboöi. Nauöungarupp-
boö veröur aö auglýsa meö 14
daga fyrirvara.
Þess má geta aö stjórn verka-
mannabústaöanna sem rifti
samningnum um byggingu
verkamannabústaöanna i Hóla-
hverfi mun ekki hafa i hyggju að
kaupa steypustöðina. Eyjólfur
K. Sigurjónsson, stjórnarfor-
maður, var inntur eftir þessu i
gær og hann neitaði þvi aö
nokkur áhugi væri fyrir þvi að
kaupa hana af Breiðholti h/f.
—BA
Skók á Lœkjartorgi
Skákfélagiö Mjölnir heldur kerfi. Alls verða veitt átta verö-
annaö Lækjartorgsmót sitt i lok laun en hæstu verölaun eru
þessa mánaðar. 100.000 krónur. Þeir sem hafa
áhuga á þátttöku láti skrá sig i
Skákkeppnin er firmakeppni sima 25590 frá kl. 17.00-18.30.
og verður keppt eftir Mondrad- —KS
Áfram með vinstri viðrœður
Stjórn Nemendasambands
Félagsmálaskóla alþýðu fagnar
framkominni ályktun VMSl um
samstarf Alþýðuflokks og Al-
þýöubandlags og telur aö þaö sé
siöferðisleg skylda þeirra að
verja rétt verkalýösins meö
samstarfi gegn kaupránsöflum.
Stjórn NFA tekur eindregiö
undir áskorun stjórnar VMSl
um aö Alþýðuflokkur og Al-
þýöubandalag taki nú þegar upp
viðræður sin á milli, að þvi er
segir i frétt frá félaginu.
—KS
Norrœnir músikdagar
Norrænir músikdagar verða eftir Hjálmar Ragnarsson,
að þessu sinni haldnir i Stokk- Mosaic fyrir blásara og strengi
hólmi dagana 23. sept. til 30. eftir Þorstein Hauksson, Vatns-
sept. Þar veröa flutt verk eftir dropinn fyrir slagverk og tón-
fimm islensk tónskáld. Islensku band eftir Askel Máson, og Haf-
verkin eru: Strengjakvartett lög fyrir hljómsveit eftir Þorkel
eftir Snorra Birgisson, Move- Sigurbjörnsson.
ment fyrir strengjakvartett —KS
Slœm nýting á Eddu-hótelum
Nýting á Edduhótelum var
mjög slæm i júni, góö i júli og
fyrirsjáanlegt er aö hún verður
slæm i ágúst.
Hér áður fyrr voru sumar-
hótel rekin meö tapi en i seinni
tið hefur þetta gengið betur og
var hagnaöur af Eddu-hótelum
á siöasta ári. Er talið að hag-
kvæmni rekstrarins felist I þvi
fyrirkomulagi að starfsfólk fær
ákveöna prósentu af veltu hótel-
anna en hefur ákveöna lág-
markskauptryggingu.
Engin ákvörðun um síldarverðið
Verölagsráö sjávarútvegsins vertiö. Talið er aö ákvöröun um
kom saman til fundar i gær til sildarveröiö veröi ekki tekin á
að fjalla um verö á sild til sölt-. næstu dögum.
unar og frystingar á komandi —KS.
Steypustöð Breiðholts h.f. Þar var mannlaust og dauflegt um að litast i gær.
Vísismynd: GVA
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012.
TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.
A/klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru inn-
brenndir og þarf aldrei að mála.
A/klæðning er seltuvarin og hrindir frá sér óhreinindum.
Fáanlegir eru ýmsir fylgihlutir með A/klæðningu sem hefur þurft að
sérsmíða fyrir aðrar klæðningar, auk þess er hún þykkari og þolir
því betur hnjask. A/klæðning hefur sannað yfirburði sina,
og reynst vel í íslenskri veðráttu.
Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klæðningar.
Sendið teikningar og við munum reikha út efnisþörf og gera verð-
tilboð yður að kostnaðarlausu.
INNKAUP HE