Vísir - 16.08.1978, Síða 18

Vísir - 16.08.1978, Síða 18
18 Miövikudagur 16. ágúst 1978 VTSIR Miðvikudagur 16. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissa gan : „Brasillufararnir" eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (5). 15.30 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar Uti kátir hoppa : Unnur Stefánsdóttir sér um barnatlma fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög 17.50 Starfsemi Strætisvagna Kevkiavikur: Endurt* 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur f útvarpssal: Rannveig Eckhoff frá Nor- egi syngur 20.00 A niunda timanum.Guö- mundur Arni Stafánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 lþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.00 Trfó f F-dúr op. 65 eftir Jan Ladislav Dusfk 21.25 ,;Þakrennan syngur” Guömundur Danielsson les þýöingar slnar á ljóöum eftir norska skáldiö Jul Haganæs. 21.45 Tvær pfanósónötur eftir Beethoven 22.05 Kvöldsagan: „Góugróö- ur’’ eftir Kristmann Guö- mundsson 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Svört tónlist 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. ágúst 1978 20.00 Fréttir og veöur 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fræg tónskáld (L) Breskur myndaflokkur. 2. þáttur Johann Sebastian Bach (1685—1750) Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Dýrin min stór og smá (L) Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum. 3. þáttur. Flest er nú til! Efni annars þáttar: Sjúkdómsgreining Heriots á hesti Hultons lávaröar reynist rétt, og hann vex f áliti hjá Farnon. 21.45 Sjöundi réttarsalur (L) (QB VII) Ný bandarisk sjónvarpskvikmynd f þrem hlutum, byggö á skáldsögu eftir Leon Uris. Leikstjóri Tom Gries. I helstu hlut- verkum: Ben Gazzara, Anthony Hopkins, Leslie Caron, Lee Remick, Juliet Mills, Anthony Quayle, John Gielgud og Jack Hawkins. Fyrsti hluti:. 1 Lundúnum eru aö hefjast réttarhöld sem vekja mikla athygli. Mikils metinn læknir, Sir Adam Kelno, höföar meiö- yröamál á hendur banda- ríska rithöfundinum Abe Cady sem I nýjustu bók sinni ber upp á lækninn aö hafa framiö hin fólskuleg- ustu niöingsverk á gyö- ingum i fangabúöum á árum siöarL heims- styrjaldarinnar.Annar hluti myndarinnar er á dagskrá næstkomandi föstudags- kvöld og hinn þriöji á laugardagskvöld. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Dagskrárlok Útvorp í kvöld kl. 20.00: Hvernig hafa krakkar Mi 8i.fl. spurt A niundu ! I IVina í Hmanum" i k.öld „Þaö kennir margra grasa I þættinum i kvöld” sagöi Guö- mundur Arni Stefánsson annar umsjónarmanna þáttarins ,,A ni- unda timanum” er Visir innti liann eftir þvi hvaö yröi um aö vera hjá þeim félögunum I kvöld. „Viö fáum gest i heimsókn,is- lenskan námsmann i Kina, sem heitir Tryggvi Haröarson. Hann hefur verið i Kina i þrjú ár og við fræðumst um það hjá honum hvernig það sé aö vera i Kina og einnig spyrjumst við fyrir um hagi þarlendra unglinga, hver séu helstu áhugamál þeirra og hvernig þau skemmti sér.” ,,Þá litur einnig við hjá okkur Jóhann Briem sem fer hreinlega á kostum sem eftirherma. Við reynum aö komast aö þvi hjá hon- um hvaða leyndardómar liggi aö baki eftirhermugáfunni, þvi við erum að velta þvi fyrir okkur hvort allir geti gert þetta.” Kynfræðsla verður einnig á dagskrá i þættinum I kvöld og munu stúlkur frá kynfræðslu- deildinni veita svör viö ýmsum spurningum sem þættinum hafa verið sendar. 1 siðasta þætti var fjallað um getnaðarvarnir en i kvöld veröur rætt um kynsjúk- dóma. „Siöan verða fastir liðir eins og venjulega,” sagöi Guömundur Arni að lokum, „við fáum leyni- gest i heimsókn, lesum upp úr bréfum sem hafa borist þættinum og leikum fimm vinsælustu lögin i „Topp fimm” Þá má ekki gleyma þvi að Gisli Rúnar Jónsson bregð- ur sér i gervi en hvert það verður er ekki vitað.” ÞJH • 9» Útvarp i kvöld kl. 21.25: „Þakrennan syngur" Guðmundur Daníelsson rithöfundur les þýðingar á Ijóðum norska skáldsins Jul Haganœs „Mér finnst Ijóö Haganæs mjög góö og ég hef séö af blaöadómum um bækur hans aö hann er talinn meöal snjallari ljóöskálda Noregs nú”, segir Guömundur Daniels- son rithöfundur um norska ljóö- skáldiö Jul Haganæs en Guömundur les þýöingar sinar á ljóöum skáldsins i útvarpinu i kvöld kl. 21.25. Jul Haganæs fæddist árið 1932 og gaf út sina fyrstu ljóöabók árið 1962 . Siðan hefur hann gefið út 7 ljóðabækur. Hann hefur einnig starfaö sem blaðamaður frá þvi hann lauk gagnfræðaprófi. Haga- næs kom hingaö til lands fyrir tólf árum og likaði dvölin vel. Norska rithöfundasambandið veitti hon- um rlflegan styrk sem hann sótti um til þess að komast aftur til Is- lands i ár. „Ég kynntist Haganæs fyrst er ég heimsótti hann á ferð minni um Noreg árið 1973. Þá gaf hann mér nokkrar ljóðabækur og hefur siðan sent mér þær bækur sem hafa komiö út eftir hann. Ég fór eiginlega meira mér til gamans og afþreyingar að þýða kvæöi upp úr bókunum og hef nú þýtt um þaö bil 50 kvæði. 1 útvarpinu i kvöld byrja ég á þvi að kynna skáldið með stuttu erindi og les siðan sýnishorn af þýðingunum”. „Þaö sem helst einkennir Haganæs sem ljóðskáld er hversu stuttorður hann er, þaö minnir einna helst á austurlenskt ljóö- form. Ljóð hans eru „symbólsk” og þaö er sláandi hugsun i hverju < (Smáauglýsingar - simi 86611 Til sölu Traktorsgrafa Til sölu er traktorsgrafa, Ford 5000, árg. 1967. Grafan er meö heilsnúning á bakkói og ýtutönn að framan. Má greiðast með fast- eignatryggum skuldabréfum. Uppl. að Sogavegi 133. Af sérstökum ástæöum er til sölu útvarpsgrammófónn, loftljós, lampar, bókahilla og barnagrind. Uppl. i sima 83308 e. kl. 13. Næturhitunartankur 6,2 rúmmetrar ásamt búnaöi, til sölu. Einnig notaöar barnakojur. Uppl. I sima 41232. Hótel — Mötuneyti — félagsheim- ili. Af sérstökum ástæöum eru enn til sölu 2ja og 4ra manna stálkaffi- könnur. Og litlar stálausur. Einnig mislitir dúkar- tveir litir. Alltsem nýttá góöu verði.Uppl. i sima 43207. Eldhúsinnrétting til sölu. Vegna flutningser hiö gullfallega sýningar-eldhús okkar til sölu. Stærö 2,30 m á tvo vegu. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. Eldhúsval s/f, Njálfsgötu 22 simi 29280. Gólfteppi af ýmsum gerðum veröa seld með sérstökum staðgreiðsluafslætti þessa viku Tækifæri til hag- kvæmra kaupa. Persia, Skeifunni Mini-flóamarkaöur Flóamarkaöur verður haldinn fimmtudaginn 17. ágúst frá kl. 11.30 f.h. til kl. 21.30 e.h. að Laug- arvegi 42, 3 hæö, Mikið af góöum og ónotuðum fötum og dóti. Ananda Marga. Til sölu ódýrt 8 stk. pottmiöstöðvarofnar ca. 50element. Uppl. i sima 14005. Dieselvél til sölu. Allar uppl. i sima 98-2517. Óskast keypt SAA vantar tvær stórar frystikistur, tvö skrif- borð, ritvél, reiknivél, litinn læst- an skáp, hrærivél, ryksugu, áleggshnif og kaffivél. Allir hlutirnir veröa að vera i sæmi- legu ásigkomulagi og á hóflegu verði. Upplýsingar hjá SAA i sima 82399. Húsgögn Til sölu gamalt sófasett og skrifborö viö hansahillur. Selst ódýrt. Uppl. i sima 92-2722 á kvöldin. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i kröfu. Uppl. á Oldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Hljómtgki Sportmarkaöurinn, umboðsversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eig- um ávallt til nýleg og vel með far in sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12, opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. ÍTeppi Notuö gólfteppi til sölu. Uppl. i sima 12448 e. kl. 13. Gólfteppi af ýmsum gerðum veröa seld með sérstökúm staðgreiðsluafslætti þessa viku. Tækifæri til hag- kvæmra kaupa. Persia, Skeifunni 8, si'mi 85822. ÍHjÓL vagnar Stúlkureiöhjól til sölu. Uppl. i sima 75631 e. kl. 19. Vérslun Drengjanærföt stuttar og siðar buxur. Barnanáttföt úr frotté og jersey stærðir 70—140. Hvitir rúllu- kragabolir stærðir: 4—14. Ódýrir einlitir bolir stærðir: 4—40. Verslunin Faldur, Austurveri simi 81340. Safnarabúöin auglýsir. Erum kaupenduraðlitiö notuöum og vel með förnum hljómplötum Islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúðin, Verslanahöllinni Laugavegi 26. Verksmiöjusala Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn og lopi, Upprak. opið frá kl. 13—18. Les-prjón hf. Skeif- unni 6.___________ Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verði sviga að meötöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800), Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heiö- inni (800), Eigimásköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri i Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauða (2.250). Ekki fastur afgreiðslutimi sumarmánuðina, en svarað verö- ur i sima 18768 kl. 9—11.30, að undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiðslutimi eftir sam- V _________________________________/ Hefilbekkir. Hina vönduðu dönsku hefilbekki eigum við fyrirliggjandi i þrem stærðum Lárus Jónsson hf heild- verslun Laugarnesvegi 59, simi 37189. Ateiknuð vöggusett, áteiknuð puntuhandklæöi, gömlu munstrin. Góður er grauturinn gæskan, S jómannskonan, Hollensku börnin, Gæsastelpan, Oskubuska, Við eldhússtörfin, Kaffisopinn indæll er# Börn með sápukúlur ogmörg fleiri, 3 gerðir af tilheyrandi hillum. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74 simi 25270. Sunnlendingar! Takið eftir. Sönglög Guömundar Gottskálkssonar fást i verslun Heilsuhælisins i Hverageröi og kosta 500 kr. Tapað - fúndið Minnisbók tapaöist sennilega á Borgarhólsbraut i Kópavogi við Hafnarfjaröarveg, merkt Þórður Jóhannesson. Vin- samlega látiö vita I sima 13064 gegn fundarlaunum. Refaskott tapaöist i Þórscafé um tvöleytið aðfara- nótt sunnudags. Finnandi vin- samlega láti vita i sima 85325. Fundarlaun. Rauðbrúnt kvenveski með skilri'kjum, og kalltæki, tapaðist s.l. miðvikudag 9. ágúst á leiðinni milli Selbrautar 32 og Landakotsspitala. Uppl. i sima er tii sölu rúmlega ársgamalt og hiilum viö höfðagafl. Verð kr. 130 þús. Uppl. i sima 43394. Gróöurmold Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i simum 32811 og 52640. i eftir kl. 19. iivað þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu að kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiöin. Þú ert búin (n) aö sjá þaðsjálf (ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Óskum eftir að kaupa notað drengjareiðhjól fyrir 5 ára dreng. Uppl. I sima 99-3675. lagi 5 bækui íyrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Aliar bækurnar eru I góðu bandi. Notið simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. merkt Þórður Jóhannesson. Vin- samlega látið vita i sima 11234 milli kl. 15 og 17 gegn fundarlaun- um.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.