Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 19
19 VISIR Mi&vikudagur 16. ágúst 1978 Gu&mundur Danielsson, rit- höfundur þeirra fyrir sig. Hann er mitt á milli þess aö vera talinn hefö- bundinn og módernisti. Hann notar sparsamlega rimiö en þó nokkuö”. „Mér fannst mjög spennandi aö þýöa kvæöi Haganæs. Ég er nú heldur litið ljóöskáld sjálfur, ég hef einungis gefiö út tvær ljóöa- bækur og sú seinni kom út áriö 1946 og siöan ekki söguna meir, þó að ég hafi fengist við aö semja söngtexta handa kórum. En ég fékk áhuga á aö þýöa þessi kvæði þvi mér fannst þau eitthvaö svo sérstök. betta hefur veriö afþrey- ingarvinna sem ég hef fengist viö mér til gamans en þó i fullri alvöru”. ,,Ég heföi kannski áhuga á þvi að láta gefa út litið kver meö sextiu kvæöum sem sýnishorn úr þessum sjö ljóöabókum Haganæs. Ég hef nú ekki athugað möguleik- ana á þvi nánar aö fá útgefanda en þaö er ekki óliklegt aö ég geri það ef ég fylli töluna sextiu”. ÞJH Sjónvarp kl. 21.55: SÉRDEILIS GÓÐ SJÓNVARPS- KVIKMYND //Sjöundi réttarsalur" heitir nærri sex klukku- stunda löng sjónvarpskvik- mynd gerð árið 1974, sem sýnd verður í sjónvarpinu í þremur hlutum næstu kvöld. Þessi mynd er byggö á met- sölubók eftir Leon Uris og er sögö sú sjónvarpsmynd, sem einna mest hefur veriö lagt i. Kvik- myndunin fór fram I tsrael, Eng- landi, Belgiu og Bandarikjunum. Margir þekktir leikarar leika i myndinni m.a. Ben Gazzara, Anthony Hopkins, Leslie Caron, Lee Remick og Jack Hawkins. I mynd þessari segir frá mikils metnum lækni i Englandi, Sir Adam Kelno, sem reyndar er pólskættaöur, og meiöyröamáli er hann höföar á hendur banda- riskum rithöfundi Abe Cady. t einni af nýjustu bókum sinum heldur Cady þvi fram aö Kelno hafi framiö hin hrottalegustu niö- ingsverk á Gyöingum 1 fangabúö- um i Jadwiga á árum seinni heimsstyrjaldarinnar og læknin- um mjög i mun aö sanna sakleysi sitt. Samkvæmt þeim uppiýsingum sem viö höfum um myndina er hún mjög vel gerð og er sérstak- lega bent á þaö hve leikur i henni er góöur. Sagt er aö Anthony Hopkins sé aldeilis frábær 1 hlut- verki Sir Adams og leikur hans haldi manni föngnum viö tækiö. -ÞJA Merkt silfurbúin svipa fannst viö Mógilsá. Uppl. I sima 81082. Hei&avatn. 8. ágúst týndust gleraugu. Vinsamlegast hringiö i sima 84080. / > Barnagæsla Vantar konu e&a stúlku til að sækja 3ja ára stelpu á Bar- ónsborg kl. 12 og hafa hana til kl. 4 aðra hvora viku, einnig vantar pössum frá 1. sept. fyrir 1 1/2 ára stelpu aðra vikuna frá kl. 7.30 til kl. 4 og einn tima hina vikuna fyr- ir báöar. Helst sem næst Berg- þórugötu. Uppl. i sima 11707 til kl. 15 þessa viku. Barngóö kona i vesturbænum óskast til aö gæta 9 mán. drengs frá næstu mánaöarmótum. Uppl. i sima 28676 e. kl. 7 á kvöldin. TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvl sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Gerum hreinar ibú&ir og stiga- ganga. Föst verötilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Þrif. Tek aö mér hreingerningar á ibúö, stigagöngum ofl. einnig teppahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. I sima 33049 Haukur. Einkamál Íc Ungur ma&ur óskar eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 18-27 ára, með sambúö i huga, má eiga börn. Þær sem áhuga hafa ændi nafn, heimilis- fang, simanúmer og helst mynd til augld. Visis merkt „18302”. Kona óskast til aö gæta 18 mán. drengs frá 1. sept. Sem næst Blómvallagötu. Uppl. I sima 17094 e.kl. 8. Ljósmyndun Til sölu Konica auto reflex lOOOmyndavél. Uppl. I sima 66452 e. kl. 19. Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsun t«ppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tiöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú e'ins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.- veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Í Þjónusta .M" Gar&eigendur athugið. Tek aö mér aö slá garöa meö vél eöa orf og ljá. Hringiö i sima 35980 Heimsækib Vestmannaeyjar, gistið ódýrt, Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515, býöur upp á svefn- pokapláss i 1. flokks herbergjum, 1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11 ára og yngri I fylgd meö fullorön- um. Eldhúsaöstaöa. Heimir er aöeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Heiðarvegi 1, simi 1515 Vestmannaeyjar. Sérleyfisferöir, Reykjavik, bingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavikur sunnudaga að kvöldi. Ólafur Ketilsson, Laugarvatni. Tek aö mér flisalagnir, ýmsa múrverksvinnu og utan- húss viðger&ir. Uppl. I sima 28085. Húsaviögeröir. Tökum aö okkur allar algengar viðgeröir og breytingar á húsum. Simi 32250. Tek a& mér aðhekla og strekkja dúka.Uppl. I sima 17718. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Ávalit fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 29888. Húsaleigusamningar Ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnaeöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá _aii&- lýsingadeild Visis og, getá' þar meö sparaö sér verulegan'kostn- aö viö samningsgerö.. ^kýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Si&umúla 8, simi' 86611. _. j Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Hljó&geisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- geröa- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. (innrömmun^F Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar I sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. Safnarinn Næsta uppboö frimerkjrsafnara i Reykjavik veröur haldiö I nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboöiö hringi i sima 12918 36804 e&a 32585. Efniö þarf a& hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd félags frimerkjasafnara. ___________JhL [ Atvinnaíboói Vatntar vana menn á 12 tonna netabát. Uppl. i sima 29387 eftir kl. 5. Óskum a& ráöa fólk til framleiöslustarfa. Sælgætisgeröin Vala s.f. sima 20145. Starfskraftur óskast til afgrei&slustarfa frá kl. 13—18. Helst vanur. Laugavegsbúöin, Laugavegi 82, simi 14225. Skrifstofustúlka óskast á lögmannsskrifstofu þarf aö vera vön vélritun á islensku og ensku, telexkunnátta æskileg. Tilboö sendist augld. Visis merkt , .Lögmannsskrif stofa ’ ’. Vantar trésmi&i til aö slá upp einbýlishúsi. Má vinna i aukavinnu. Uppl. I sima 75209 frá kl. 18 á kvöldin. Tveir fyrrverandi meölimir I hljómsveit óska eftir þremur mönnum i hljómsveit, er þeir hyggjast stofna. Þaö eru menn á eftirtalin hljóöfæri: Gitar, trommur og hljómborð. Þurfa aö vera á aldr- inum 16-20 ára og eiga eigin hljóö- færi.Tilboð merkt „HLJÓMSVEIT” sendist Visi sem fyrst. Starfskraftur óskast nú þegar. Reglusemi áskilin. Uppl. á staön- um milli kl. 5 og 6 ekki i sima. . HliðargriIl.Suöurveri.Stigahlið 45. Kona eöa stúlka óskast til afgreiöslustarfa i söluturni i Háaleitishverfi, þrlskiptar vaktir má vera óvön. Einnig óskast kona til almennra starfa I kjörbúö ca. 2-3 tima á dag fyrir hádegi. Uppl. gefur Jóna Sigriöur I sima 76341 e. kl. 7 á kvöldin. Tvær reglusamar starfsstúlkur óskar san fyrst aö vistheimili aldraöa, Stokkseyri. Uppl. i sima 99-3310. Reglusamur matrei&slumaOur eöa matráöskona óskast strax. Einnig vantar fólk i önnur störf. Uppl. hjá hótelstjóra. Hótel Bjarkarlundur, Reykhólasveit, simi um Króksfjaröarnes. Söluma&ur óskast. Arei&anlegur ma&ur kunnugur bifreiöum óskast á bilasölu. Uppl. i sima 81410. Hárgreiöslunemi óskast á hárgreiöslustofu úti á landi. Uppl. i sima 72493 eftir kl. 17. Starfskraftur óskast tii afgreiöslustarfa frá kl. 13-18. Helst vanur. Laugavegsbú&in, Laugavegi 82. Luxemborg. Stúlka óskast til heimilish jálpar á islenskt heimili i Luxemborg Ekki yngri en 20 ára og þarf aö geta annast heimiliö i fjarveru foreldra, 3 börn á aldrinum 6-14 ára. Rá&ningartimi 1 ár. Friar feröir. Umsóknir sendist VIsi fyr- ir föstudagskvöldiö 18. ágúst .merkt, „Luxemborg”. Járnsmiöir óskast eöa menn vanir járnsmiöi. Vélsmiðjan Normi, simi 53822. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. .Sérstakur afsláttur fyrir fleiri 'birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.