Vísir - 16.08.1978, Side 9
9
SKATTSKRAIN A BOKASÖFNIN
„Hversemer” skrifaöi
Hversvegna liggur skattskráin
ekki frammi á almenningsbóka-
söfnum? Jú, ég veit ösköp vel aö
þaö er hægt aö glugga i hana á
skattstofunni og á Landsbóka-
safninu. Hins vegar finnst mér
óþarfi fyrir þá sem eiga kannski
um töluveröan veg aö fara niöur i
miöbæ, ég nefni sem dæmi Breiö-
hyltinga og Árbæinga, aö leggja
svo mikla fyrirhöfn á sig.
Ég vil aö skattskráin liggi ein-
faldlega frammi á hverju einasta
bókasafni i borginni og fólki sé
þannig gert hægara aö nálgast
hana. Ég kitlaöi púkann i mér um
daginn og fletti upp á nöfnum
þeirra er ég kannaöist viö. Yfir-
leitt virtist það fólk ekki mega
vamm sitt vita og sannfæröist ég
enn frekar um strangheiðarleika
þess. Púkinn haföi hægt um sig en
tók svo fjörkippi viö og við þegar
kom i ljós að sumir höföu strokiö
buddu sina heldur blitt og tekiö
hana föstum tökum. Sérstaklega
kætti þaö hann aö sjá einn af
Bréfasam-
band við
enska konu
Ólöf R. Zöega haföi samband
viö blaöiö og baö okkur um aö
birta nafn enskrar konu er heföi
mikinn áhuga á aö komast i
bréfasamband viö tslendinga.
Helsta áhugamál hennar auk
bréfaskrifta er frímerkjasöfnun.
Og hér kemur þá heimilisfang-
ið:
Mrs. Molly Combridge
10 the Quadrant
Hassocks
Sussex BN 6 8 BP
England
Þakkir til
til Óla H.
Feröalangur úr Reykjavik skrif-
ar:
,,Ég get ekki stillt mig um að
koraa á framfæri þakklæti minu
til Óla H. bórðarsonar, hins nýja
framkvæmdastjóra Umferöar-
ráös. Hann stóö sig með mikilli
prýði um verslunarmannahelg-
ina, og fólk beiö spennt eftir þvi
að heyra frá honum næst.
bá hefur hann einnig bryddað
upp á mörgum góðum nýjungum
eftir aö hann tók við starfi, svo
sem keppninni um ökumann árs-
ins.
bað er mikið lán aö eiga á að
skipa svo hæfum mönnum sem
þeim óla H. og Pétri Svein-
bjarnarsyni, s.em hafa haft mjög
jákvæö áhrif á þróun umferðar-
mála hérlendis, einkum Pétur,
sem unnið hefur mjög merkt
brautryðjendastarf á þessu sviði.
bess á að geta sem vel er gert.”
meiri háttar iönrekendum hér i
borgborga200 þús. krónum meira
1 skatt en aldraða konu sem lifir
af ellistyrk og eftirlaunum eftir
látinn mann sinn.
En aö öllu sliku slepptu þá held
ég aö þaö veitti mörgum aöhald
aö telja rétt fram til skatts ef þeir
vissu aöeftiráættu allir hægt meö
aö athuga hvaö hver greiddi mik-
iö til sameiginlegra þarfa. baö
virðist ekki veita af aöhaldinu.
STÓRKOSTLEGUR
PERSÓNULEIKI
Ein úr Kópavogi sendi blaöinu
bréf:
Mig langar til þess aö taka
undir orö Borgnesings sem
skrifar I VIsi þann 8. ágúst. Ég
er hjartanlega sammála honum
i þvi aö nú höfum viö loksins
eignast stjórnmálamanninn
sem þorir að segja meiningu
sina, er hreinskilinn og stendur
viö orð sin, sem sagt sem vert er
aö treysta á.
Og hver er þessi stórkostlegi
persónuleiki? Jú,enginn annar
en Albert Guömundsson. En þvi
miöur þá er almenningur alltof -
blindur til þess aö sjá þá kosti
sem þessi maöur er gæddur.
betta er maöur sem fer eftir’
eigin sannfæringu og þorir aö
standa á móti meirihlutanum
sem er þó nokkur áhætta i stööu
sem þessari. Albert er maður-
inn sem hægt er aö treysta.
beir óli H. bóröarson og Pétur Sveinbjarnarson eiga þakkir skildar
fyrir störf sin aö umferðarmálum, segir bréfritari.
SKYNDIMYNDIR
Vandaöar litmyndir
í öll skírteini.
barna&fjölsk/ldu-
Ijfismyndír
AUSÍURSÍRÆTI6 SÍMI12644
húsbyggjendur
ylurinn er
.V
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgarplast h/f
Borgamesil iimi93-73ro
kMÖldoa hdganimi 93-73S5
Dodge Ramcharger 1977
Eigum til afgreiðslu nokkra DODGE
RAMCHARGER jeppa árg. 1977/ með sér-
stöku afsláttarverði.
Bílarnir eru nýkomnir til landsins og í þeim er
m.a.: 8 cyl. 318 cu. in. vél/ sjálfskipting,
vökvastýri, lituð framrúða, o.m.fl.
Verð ca. kr. 5.2 millj.
Hafið samband við sölumenn Chrysler-salar-
ins.
Símar 83330 og 83454.
Vökull hf.
ARMÚLA 36 REYKJAVÍK Simi 84366.
,1 ■***..*,«—
í ráði er að úthluta á næstunni lóðum fyrir
einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús i
„Hvömmum”.
Stefnt er að þvi að lóðirnar verði bygg-
ingarhæfar á siðara hluta næsta árs. Kraf-
ist verður greiðsluupptökugjalda á lóðun-
um. Umsóknir skal senda á þar til gerð-
um eyðublöðum sem fást á skrifstofu
minni, eigi siðar en 8. sept. 1978.
Bœjarverkfrœðingurinn i Hafnarfirði