Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 23
vism MiOviKudagur 16. ágúst 1978
mceff kirkjunnar
á KoBireyjustað
Kirkjan á Kolfreyju-
stað við utanverðan
Fáskrúðsfjörð varð
hundrað ára þann 6.
ágúst siðastliðinn og
var af þvi tilefni efnt til
sérstakrar kirkjuhátið-
ar. En kirkjustaður
hefur verið á
Kolfreyjustað frá þvi
er sögur hófust frá
staðnum.
Hátiðin hófst með þvi
að prestar gengu fylktu
liði til kirkju. Fyrstir
gengu þeir séra Trausti
Pétursson prófastur
Djúpavogi og séra
Davið Baldursson,
prestur á Eskifirði.
Næstir gengu þeir séra
Þorleifur K. Krist-
mundsson prestur á Kirkjan á Kolfreyjustaö
Hundrað ára
Kolfreyjustað og séra
Kristinn Hósiasson
prestur Heydölum. Sið-
Guðrún Bjarnadóttir frá Lækja-
móti hefur verið orgelleikari
kirkjunnar á Kolfreyjustaö f 50
ár. Hún hóf störf við kirkjuna
aöeins 15 ára gömul og hefur
starfaö þar samfellt siðan.
Prestar ganga úr kirkju
aö aflokinni messu á
hundrað ára afmæli
kirkjunnar á Kolfreyju-
stað í Fáskrúðsfirði.
Ljósm: Þórður M.
Þorðarson
astur kom biskupinn
Sigurbjörn Einarsson,
en hann predikaði við
messuna.
Séra Þorleifur K. Krist-
mundsson, prestur á staðnum,
rakti sögu kirkjunnar, en aöeins
fjórir prestar hafa þjónað henni
undanfarin hundrað ár og hefur
þó aldrei verið prestlaust á
Kolfreyjustað. Presturinn sem
byggði kirkjuna var séra Stefán
Jónsson, séra Jónas Hallgrims-
son tók við af honum og þjónaði
kirkjunni 1888-1914, en þá kom
að kirkjunni séra Haraldur
Jónasson, sem var þjónandi
presturá Kolfreyjustað fram til
ársins 1955, eða i 44 ár,þar af
fjögur ár sem aðstoðarprestur.
Ekkja séra Haraldar, frú Val-
borg Haraldsdóttir, var viöstödd
kirkjuhátiðina.
Haukur Guölaugsson söng-
málastjóri þjóökirkjunnar og
Guörún Tómasdóttir héldu
konsert að aflokinni athöfn i
kirkjunni. En við orgelið sat
Guðrún Bjarnadóttir, Lækja-
móti. Hún héfur veriö orgelleik-
ari við kirkjuna alltfrá fimmtán
ára aldri, eða i fimmtiu ár.
Kirkjunni bárust margar góð-
ar gjafir og má þar til nefna
stóra koparróðu á altarið,
einnig kristalsvasi og bókarstólí
á altarið, úr kopar. Þá gaf
Guðrún organisti útskorna
gestabók og fjóra vegglampa.
Kirkjunni bárust og altarisdúk-
ur, föstuhökull og altarisklæði.
Valborg ekkja séra Haraldar
Jónassonarog börn þeirra, gáfu
bókahillu og 40 sálmabækur.
Þá bárust kirkjunni peninga-
gjafir, alls að upphæð um ein
milljón króna.
Kirkjuhúsið á Kolfreyjustað
er mjög vel með farið og er það
á friðunarskrá Húsfriðunar-
nefndar rikisins fyrir falleg
hlutföll og skemmtilega bygg-
ingu.
—HL/G.B. Fáskrúðsfirði.
Séra Þorleifur K. Krislmunds-
son, prestur á Kolfreyjustaö,
ásamt eiginkonu sinni Þórhildi
Gisladóttur og Valborgu
llaraldsdóttur ekkju Haraldar
Jónassonai. sem var prestur á
Kolfreyjustað i 44 ár áður en
Þorleifur kom þar fvrir 23 ár-
um.
Á kirkjuhátiðina komu fermingarbörn, sem
fermdust fyrir 40 árum. Upphaflega voru þau 10
talsins en 8 mættu. Hér sjást /,fermingarbörnin"
ásamt Vaiborgu prófastsfrú á tröppum
Kolfreyjustaðakirkju.
Guðmundur J. Guðmunds-
son. Hann er greinilega
valdamesti maðurinn i
Alþýöuflokknum, og þaö er
hann sem ákveður i hvaöa
stjórn flokkurinn fer.
Gvendur jaki
taki við af
Benedikt
Menn býsnast oft yfir þvi
hve mikil völd verkalýðs-
hreyfingarinnar eru hérlend-
is, og þá á kostnaö Alþingis
Aörir eru svo á þeirri skoöun
að völd verkalýösins séu sist
of mikil, og jafnvel er þvi
stundum hreyft aö „alþingi
gölunnar” eigi aö láta meira
til sin taka
Ekki skal hér lagöur á þaö
dómur, hvort völd verkalýös-
hreyfingarinnar séu of mikil
eða litil, en Ijóst er aö þau eru
mjög umtalsverö. Mörg nýleg
dæmi eru þar um, eins og nú
siöast er Verkamannasam-
bandiö kom fram meö kröfu
um ákveönar stjórnarmynd-
unarviöræöur, þá hlýöa sumir
stjórnmála-,,leiötoganna” þvi
umhugsunarlaust.
Svo sem kunnugt er slitnaöi
upp úr vinstristjórnarviöræö-
unum vegna ósamkomulags
Alþýöuflokks og Alþýðu-
bandalags. Siöan ályktar
Verkamannasambandið um
aö flokkarnir eigi aö gjöra svo
vel aö fara aö tala saman, og
vivi menn, kratar hlýöa
skipuninni orðalaust, og segja
Geir Hallgrimssyni aö þeir
megi ekki tala meira viö
hann!
Þaö er þvi greinilegt aÖJ
Guðmundur J. Guömundssonl
hefur mun meiri völd en 9
fljótu bragöi mætti ætla, hannl
getur kippt i hina ýmsu spottay
ef honum þurfa þykir. Þaöy
væri sjálfsagt lang einfaldastjg
aö „Jakinn” tæki bara aö sérg
að vera formaður i Alþýöu
flokknum Ifka. Er ekki eölileg
ast að sá sem ræöur feröinni
þeim flokki stjórnihonum lika
formlega?!
„Tvilembingarnir”, eins og
Ólafur Jóhannesson kallar þá
Benedikt og Lúðvik eiga nú
ekki lengur visan hlutleysis-
stuðning Framsóknar.
TVÍLEMB-
INGARNIR
Margir biöa nú spenntir eft
ir þvi hvort Ólafur Jóhannes
son og Framsóknarflokkurinn
muni enn standa viö þaö aö
veita Alþýöuflokki og Alþýðu
bandalagi hiutleysisstuðning
ef þeir vilji og geti myndaö
minnihlutastjórn.
Ef marka iná ummæli ólafs
i Timanum i gær er það alls
ekki vist, þvi ólafur sagði:
„Við þessa tvílembinga?,
nei, ég vil nú ekki segja það.
Sú yfirlýsing atti nú ekki að
gilda lil eilifðar.”
Timinn spurði þá hvort Ölafi
hefði snúist hugur, og svaraði
Ölafur þvi, að ,.Eg get nú skipt
um skoöun á skemmri tima en
þessum.”!!
—AH
t
fí