Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 7
m_____
VTSIR Miövikudag
ur 16. ágúsl 1978
C
*
Umsjón: Guðmundur Pétursson
##
HÆGRI HOND
##
CARLOSAR FALIN I
ISRAEL
Einn af fyrri hryðju-
verkamönnum Vest-
ur-Þýskalands sem fer
huldu höfði fyrir sinum
fyrri vopnabræðrum og
eins lögreglunni, er í fel-
um á ísraelsku sam-
yrkjubúi (kibbutz), eftir
þvi sem eitt frönsku
dagblaðanna
fram i dag.
heldur
„L’Aurore” segir i frétt, aö
Hans-Joachim Klein, sem eitt
sinn var sagöur vera hægri hönd
Carlosar, hryöjuverkamannsins,
sem mest og lengst hefur veriö
leitaö aö, njóti nú verndar leyni-
þjónustu Israels i staöinn fyrir
Nixon
orðinn
ofi
Richard Nixon, fyrrum
Bandarikjaforseti, varö afi i
gær, þegar yngri dóttir hans,
Julie Nixon Eisenhower,
eignaðist telpu.
Bæöi frú Eisenhower
(þritug) og barnið, sem er
hennar fyrsta, voru sögö viö
góða heilsu. — Eiginmaður
hennar er David
Eisenhower, en afi hans var
Dwight Eisenhower, fyrrum
Bandarikjaforseti.
Réttarhöldin
stóðu 1 dag
Nýjustu réttarhöldin í
ofsóknarhryðju Kremlar-
yfirvalda gegn andófs-
mönnum Helsinkihópsins í
Sovétríkjunum tók fljótt
af. Þaðtók ekki nema einn
dag að dæma Podrabinek í
fimm ára útlegð til Siberíu
vegna bókar hans um
,, Refsilækningar".
Hann var fundinn sekur um
óhróður gegn rikinu, vegna bók-
arinnar, sem fjallar um misbeit-
ingu geðlækninga og geöveikra-
húsa til þess að ofsækja andófs-
menn. I bókinni tindi Alexander
Podrabinek til yfir 200 tilfelli, þar
sem andófsmenn voru lokaöir
inni á geðspitölum.
Þaö var einmitt þessi bók hans,
sem drýgstan þátt átti i þvi, aö
alheimsráðstefna geðlækna á
Honólúlú samþykkti siöasta
september að fordæma misbeit-
ingu geðlækninga i Sovétrikjun-
um.
í frétt TASS-fréttastofunnar
sovésku um réttarhöldin er sagt,
að Podrabinek hafi „safnaö sam-
an allskonar Gróusögum og lyg-
um og stundum soðið saman
lygasögurnar sjálfur”.
mriska Bömma
— Úrval nýrra bóka
— Uppsláttamta zr.\t 0 ' • j- - . > ''T-
Opiö alla virka daga ITIenningof/tofnun BoncJorikjonno
frá kl. 13.00 — 19.00 fle/hogi 16, Reykjouík J
upplýsingar, sem hann hafi veitt
um þjálfun skæruliöa i trak og
Suöur-Jemen.
Fyrr i þessum mánuöi birti
vestur-þýska timaritiö ,,Der
Spiegel” viötal viöKlein, sem átti
aö hafa veriö tekiö viö hann i
„felustað i' Israel”, sem ekki var
tilgreindur nánar.
1 frétt franska blaösins segir,
aö Klein hafi leitaö verndar
vegna hefndarhugs vinstri rót-
tæklinga, fyrrum félaga hans,
sem telja, aö hann hafi svikiö þá
þegar hann varaöi yfirvöld viö
fyrirhuguöum árásum á framá-
menn Gyöinga i Berlin og Frank-
furt.
tsraelsmenn aðstoöuöu hann
viö aö bregöa sér i gervi nýrrar
persónu og komu honum fyrir á
vel vöröu samyrkjubúi i
Negev-eyðimörkinni, eftir þvi
sem blaöið segir.
Klein komst í heimsfréttirnar
sem hryöjuverkamaöur, þegar
hann særöist i desember 1975 i
árás á aöalstöövar OPEC
(samtaka oliusölurikja) I Vínar-
borg. — Foringi hryöjuverka-
mannanna I þeirri árás Var Car-
los. ,
Hryöjuverkamennirnir fengu
að fljúga frjálsir feröa sinna til
Alslr meö gislana, en þar stakk
Klein af. Hefur ekkert spurst til
hans siöan, þar til nú.
„L’Aurore” segir, aö Klein sé
aðhálfu Gyöingur sem komi hon-
um til góöa gagnvart innflytj-
endalögum Israels.
Þúsundir Presley-„pí logríma
dúnarafmœli dœgurlaga-
goðsins í Memphis ó
Þúsundir aðdáenda
Elvis Presley söfn-
uðust i dag að húsi
þessa látna dægurlaga-
goðs til þess að minnast
fyrsta dánarafmælis
hans og þurfa ekki að
kviða afskiptum lög-
reglunnar I Memphis,
sem er i verkfalli.
Eftir allt aö sex klukkustunda
bið i biörööum lögöu þeir leiö
sina aö leiöi Presleys i kirkju-
garöinum, en I þaö var ekki unnt
aö grilla fyrir blómakrönsum.
Um 50 þessara „pilagrlma”
hrósuöu aldeilis happi i nótt,
þegar þeir fundu, aö þeir höföu
lokast inni fyrir nóttina i húsi
Presleys.sem breytt hefur veriö
i minjasafn.
Meira ber á sölumennsku
hverskonar minjagripa um
Presley en nokkrum minningar-
athöfnum á þessu fyrsta dánar-
afmæli hans. I Memphis hefur
risiö upp einskonar
Presley-iönaöur slíkra gripa,
sem enn renna Ut eins og heitar
lummur. — Ýmsir framámenn
þessarar iöju eru beiskyrtir I
garö lögreglunnar vegna verk-
falls hennar. Segja þeir, aö lög-
reglumenn hafi beöiö meö verk-
falliö þar til þessi dagur rann
upp, til þess aö áhrifa verkfalls-
ins gætti sem harkalegast.
Presley-aödáendur söknuöu
lögreglunnar hinsvegar ekkert
eins og forvigismabur 350 aödá-
enda frá Leicester I Englandi
oröaöi þaö.
Dánarafmælisins er annars
minnst meö morgunbænum,
Presleykvikmyndum á daginn i
kvikmyndahúsum Memphis, og
hljómleikum, sem haldnir eru i
fjáröflunarskyni til þess aö
reisa Elvis Presley-safn (húsiö
á að veröa I laginu eins og gitar)
á landi, sem faöir hans lagöi til,
viö hlið Preslay-hússins.
Annars hefur „pila-
grima”ferðum til grafar
Presleys ekki linnt þetta ár, sem
liöið er frá dauöa hans.
ÚTSAIA
KAPUR, JAKKAR,
SLÁR
STORKOSTLEG
VERÐLÆKKUN
Lmiaaveiai SS
^ S/mi 2-59-80
Reykjavik