Vísir - 16.08.1978, Page 22
22
Mibvikudagur 16. ágúst 1978 vism
Ferðaget-
raun Vísis:
i Delfl eru mjög merkar fornmi njar frá fyrir Krist. Þar má sjá hof Appollons, sem var guð ljóss og
skáldskapar.
f/
NAFU
— vor borgin Delfi ó Grikklandi nefnd til forna
en þó frœgu borg heimsœkir vinningshafinn
í ferðagetraun Vísis
Grikklandsferb er fyrsti af
þrem feröavinningum i feröa-
getraun Vfsis. Vinningurinn
veröur dreginn út 25. ágúst og
viö viljum hvetja áskrifendur til
aö senda inn getraunaseöilinn
sem fyrst.
Þá veröur dregiö um Flórida-
feröina 25. september og um
Kenyaferö eöa skem mtisiglingu
um Miöjaröarhafiö þann 25.
október. Allar þessar feröir eru
fyrir tvo og Visir greiöir einnig
feröagjaldeyrinn fyrir báöa áö-
iia.
Delfi, helgasti staður
Grikklands til forna.
Vinningshafar i feröagetraun-
inni munu dveljast i Vouliag-
meni sem er um 20 kilómetra
fyrir utan Aþenu. Þeim er gef-
inn kostur á aö velja um margar
skoöunarferöir t.d. um ferö til
Delfi, sem var helgasti staöur
Grikklands til forna. Borgin var
i senn miöstöö trúariökana, lista
og likamsiþrótta. Delfi var.á
sögulegum tima helgaöur
Appollon, guöi ljóss og skáld-
skapar og á sér óralanga sögu
sem trúarmiöstöö.
Jafnvel þeir sem litiö eöa ekk-
ert vita um sögu þessa forn-
fræga staöar hrifast ósjálfrátt
af fegurö hans og hrikalegu
landslagi. Hann á vart sinn lika
i viöri veröld. Forn-Grikkir
töldu þennan staö vera „nafla
heimsins” Borgin liggur i nokk-
urs konar tröllauknu hring-
leikahúsifrá náttúrunnar hendi.
Delfi var frægust fyrir
véfréttina, sem færöi helgidóm-
inum og prestum hans mikiö
áhrifavald yfir málefnum
grisku borgrikjanna. Spásagnir
völvunnar i Delfi voru sjálfsagt
leifar eldri átrúnaöar og helgi-
athafna.
Viö skulum ekki gleyma þvi
aö Grikkland er eitt sólrikasta
land veraldar, meö um 300
sólardaga aö meöaltali á ári.
Þvi ættu þeir sem sækja I sólina
ekki aö veröa fyrir vonbrigöum.
Einnig er skemmtanalifiö mjög
blómlegt og þeir sem vilja geta
dansaö fram á nótt, en
skemmtistaöirnir hafa opiö
meöan einhver gestur er þar
inni. _ KP.
HEIMINS"
■ '<&
Skemmtanir
Diskótekiö Disa auglýsir:
Tilvalið fyrir sveitaböll, útihátiö-
ir og ýmsar aðrar skemmtanir.
viö leikum fjölbreytta og vand-
aöa danstónlist kynnum lögin og
höldum uppi fjörinu. Notum
ljósasjó og samkvæmisleiki þar
sem við á. Ath.: Viö höfum
reynsluna, lága veröið og vin-
sældirnar. Pantana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeif unni 17
a 81390
■
■
■
■
■
■
■
■
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzm og diesel vélar
Austln Mini
Bedtord
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzm
og diesel
Dodge — Plymoulh
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzm og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzm og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tekkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
Þ JÓNSSON&CO
Auglýsing
Greiðsla oliustyrks i Reykjavik fyrir
timabilið april — júni 1978 er hafin.
Oliustyrkur er greiddur hjá borgar-
gjaldkera, Austurstræti 16. Afgreiðslu-
timi er frá kl. 9.00-15.00 virka daga.
Styrkurinn greiðist framteljendum og
ber að framvisa persónuskilrikjum við
móttöku.
Frá skrifstofu borgarstjóra.
Lausar stöður
Aður auglýstur umsóknarfrestur um kennarastööur i hag-
fræöi og viöskiptagreinum og eölis- og efnafræöi við Fjöl-
brautaskólann á Akranesi framlengist hér með til 25. þ.m.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavik. — Umsóknareyöublöö fást i
ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
9. ágúst 1978.
Skeilan 17
s. 84515 — 84516
VISIR
JÉl Forstöðumaður óskast að Vinnuhælinu að Kviabryggju til afleysingar til 1. júní 1979. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sömuleiðis vantar fangavörð til að ann- ast matreiðslu á hælinu. Hentugt fyrir hjón. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 22. þ.m. Dóms- og kirkjumólaróðuneytið, 14. ógúst 1978 <J|||f|f Rannsóknastofnun @ISlí landbúnaðarins Keldnaholti,110 Reykjavik.óskar eftir að ráða i tvær stöður á efnarannsóknastofu. Stúdentspróf eða búfræðimenntun æski- ieg. Einnig óskast ritari. Vélritunar- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir oskast fyrir 25. ágúst n.k.
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m.
verða lögtök látin fara fram fyrir van-
greiddum opinberum gjöldum, skv. gjald-
heimtuseðli 1978, er féllu i eindaga þ. 15.
þ.m.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignar-
skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald,
slysatryggiiigargjald, vegna heimilis-
starfa, iðnaðargjald, slysatryggingar-
gjald, atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr.
67/1971 um almannatryggingar, lifeyris-
tryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, at-
vinnuleysistryggingagjald, launaskattur,
útsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjald,
iðnaðarmálagjald, sjúkratryggingargjald
og skyldusparnaður.
Ennfremur nær úrskurðurinn til gjald-
hækkana og skattsekta, sem ákveðnar
hafa verið til rikissjóðs og borgarsjóðs,
svo og til skatta, sem innheimta bers kv.
Norðurlandasamningi sbr. 1. nr. 111/1972.
Lögtök fyrir framangreindum sköttum og
gjöldum, ásaimt dráttarvöxtum og kostn-
aði, verða látin fram fara að 8 dögum liðn-
um frá birtingu þessarar auglýsingar,
verði þau eigi að fullu greidd innan þess
tima.
Borgarfógetaembœttið í Reykjavik,
16. ógúst 1978