Vísir - 16.08.1978, Page 13
Reiknar ekki
með Hreini
og Stáhlberg
Kúluvarparinn og orðliákurinn breski,
Geoff Capes, seni sigrabi i kúluvarpi á Sam-
veldisleikurunum á dögunum meO 19,77
metra kasti, tilkynnli 1 gærkvöldi aO hann
muni þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar sfnar taka
þált I Evrópumötinu I frjálsum Iþróttum,
sem liefst i Prag I lok þessa mánaOar.
Capes sagOi eftir sigurinn á Samveldisleik-
unum, aO liann IhugaOi aO taka ekki þátt I
EM, þar sem þaO væri tiigangslaust meO öllu
aO keppa viö iþróttafólk frá Austur-Evrópu-
rikjunum.
'Fullyrti lianu, aö þaö uotaöi örvandi lyf,
sem ekki væri liægt aö sanna meö þvagþruf-
um einum aö þaö lieföi tekiö inn. Einnig væru
nolaö á þaö blóögjafir- eöa blóöskiptingar
sem örvaöi bæöi kraft og þol, og viö þvi ættu
menn eins liann og annaö iþróttafólk I Vestur-
Evrópu ekkert svar.
Haun liafi nú samt ákveöiö aö fara til Prag,
þar sem liann reiknaöi meö aö veröa I 6. sæti
á eftir kúluvörpurum frá Austur-Þýskalandi
og Sovétrikjunum. Hann minntist ekkert á
Stálilberg frá Finnlandi eöa Hrein Halldórs-
son, sem báöir hafa kastaö mun lengra en
hann I ár....
—Klp—
Rúmenar fengu
skell í Mónakó
Franska liöiö AC Mónakó sigraöi rúm-
enska liöiö Steaua Bucharest 3:0 I fyrri leik
liöanna i Evrópukeppni bikarhafa i Mónakó I
gærkvöldi.
Franska liöiö, ef svo skal kalla liö frá
Mónakó, á aö vera nokkuö öruggt meö aö
komast áfram I keppninni eftir þennan sigur,
en þaö þýöir aö þaö mun leika i 1. umferö
keppninnar, sem verður um miöjan næsta
mánuö.
—klp—
í deildar-
bikarnum
Keppninni I 1. umferö ensku deildarkeppn-
innar I knattspyrnu var haldiö áfram I gær-
kvöldi og þá leiknir siöari leikir nokkura liöa
I umferöinni.
Úrslit leikjanna uröu sem hér segir, cn
fyrir aftan eru úrslit úr báöum leikjum
viökomandi 1 iöa og þaö liö, sem hefur hag-
stæöari markatölu, kemst aö sjálfsögöu
áfram I 2. urnferö.
Bretnford — Watford
Bury — Wrexham
Charlton — Colchester
Uarlington — Mansfield
Exeter — Bournemouth
Gillingham —Reading
Halifax — Walshall
Hartlepool — Kotherham
Huddersfield — Preston
Peterbrough — Hull
Notts.C. —Scunthorpe
Slieff. Wed. —Donchaster
Swansea — Newport
Swindon — Portsmouth
Wimbledon —Southend
York C. —Grimsby
1:3 (1:7)
1:2 (1:4)
0:0 (3:2)
2:2 (3:2)
1:1 (2:1)
1:2 2:5)
0:2 (1:4
1:1 (1:6)
2:2 (2:5)
1:2 (2:2)
3:0 (4:0)
0:1 (1:1)
5:0 (6:2)
4:2 (4:2)
4:1 (4:2)
0:3 (0:5)
iprpttir
Jimmy Rogers. Leikur hann á ný meö Armanni hér á landi i vetur?
Ármannoð
semja við
Rogers?
— Komi hann, þá ieika 7 Bandaríkja-
menn í körfuboltanum hér í vetur
Verður bandariski
blökkumaðurinn Jimmy
Rogers leikmaður með
Ármanni i 1. deild körfu-
boltans i vetur?
Eins og menn muna lék hann
ineö félaginu i tvö ár, og þá varö
Armann tslandsmeistari. Hann
fór síðan utan um mitt siöara
keppnistimabilið, og kom ekki
aftur þrátt fyrir að Armenning-
ar ættu þá von á honum.
Viö höfum nú frétt aö Ar-
menningar séu komnir i sam-
band við Rogers á nýjan leik, og
aö allmiklar likur séu á aö hann
muni koma hingað til lands í
haust og leika meö liöinu I vet-
ur.
Sem kunnugt er féllu Ar-
menningar i fyrra, og leika þvi I
1. deild i vetur, en ekki í nýju úr-
valsdeildinni. Fari svo aö þeir
fái Rogers til sín, bendir flest til
þess aö þeir muni fljótlega kom-
X
ast i úrvalsdeild, þvi aö Jimmy
Rogers er snjall leikmaöur eins
og menn muna.
Nú bendir ýmislegt tii þess aö
i vetur muni leika hér einir 7
bandariskir körfuknattleiks-
menn, en mest hafa þeir 'veriö
áöur 5 talsins. Veröa 6 þessara
leikmanna meö félögunum 6 i
Úrvalsdeildinni, og Jimmy
Rogers yröi siðar sá sjöundi, ef
hann kemur.
Þvi mælir enginn á móti, sem
fylgst hefur meö körfuboltanum
hér undanfarin ár, aö koma
þessara erlendu leikmanna hef-
ur valdið gifurlegri breytingu I
körf uboitanum hérlendis.
Körfubolti, sem heföi þótt boö-
legur fyrir þremur árum, væri
ekki hátt skrifaður i dag. Þetta
er einfaldlega vegna þess aö
þessir menn hafa flutt hingaö
með sér mun meiri metnaö en
áður þekktist hér. Meira og bet-
ur er æft, og það skilar sér I
betri leikjum, sem áhorfendur
kunna vel aö meta. gg___
IpróttiT
13
IBK sótti óvœnt
stig til Eyja!
Eru komnir í 4. sœti deildarinnar -
ÍBV að missa af lestinni í keppninni um 3. sœtið
,,Þetta er ekki nógu gott hjá
okkur þessa dagana, viö nýtum
ekki tækifæri okkar uppi viö mörk
andstæöinganna og á meðan
vinnum viö ekki leiki” sagöi
Tómas Pálsson, leikmaöur IBV
eftir aö ÍBV haföi beöiö iægri hlut
fyrir ÍBK á heimavclli sinum i
Eyjum i gærkvöidi. Úrslitin 2:1
fyrir ÍBK gera þaö aö verkum aö
möguieikar IBV á 3. sætinu i
deildinni eru orðnir hverfandi litl-
ir, en skyndiiega eru leikmenn
tBK orönir meö I spilinu um þaö
sæti.
Vestmannaeyingarnir voru þó
óheppnir aösigraekki i leiknum i
gær. Þeir voru lengst af sterkari
aöilinn i leiknum og áttu hættu-
legritækifærien þeim gekkilla aö
reka endahnútinn á sóknir sfnar.
Þeir komust þó yfir fljótlega i
leiknum. Þá átti Sigurlás Þor-
leifsson hörkuskot á mark tBK
sem Þorsteinn Bjarnason varöi.
Hann hélt hinsvegar ekki boltan-
um og Tómas Pálsson sem fylgdi
vel á eftir, skoraöi af öryggi.
Stuttu siöar átti Sigurlás
þrumuskot i þverslá IBK-marks-
ins og enn var hann á feröinni
stuttu síöar. en þá var bjargaö á
linu frá honum. Lukkan var þvi
meö IBK.
Og Keflvikingar jöfnuöu siöan á
21. minútu, er ólafur Júlfusson
skoraöi gott skallamark eftir
hornspyrnu. Staöan 1:1 og þannig
var í leikhléi.
Siöari hálfleikurinn var jafnari
en sá fyrri, en eina markiö sem
þá kom skoraöi RUnar Georgsson
fyrir tBK meö skoti af stuttu færi.
Þaö mark færði IBK bæöi stigin
ogliöiö hefur nú unniö hvern leik-
inn á fætur öörum.
Bestu menn tBK i þessum leik
voru Gisli Torfason, sem
stjórnaöi liöi si'nu eins og herfor-
ingi og Þorsteinn Bjarnason f
markinu.
Hjá IBV voru þeir bestir Arsadl
Sveinsson i markinu sem veröur
ekki sakaöur um mörkin og Tóm-
as Pálsson á meöan hans naut
viö, en hann meiddist i siöari
hálfleik.
BJ/gk-
G
STAÐÁN
T
3
Fiórir keppa
ó EM í Prog
tslendingar munu eiga aö
minnsta kosti fjóra fulltrúa á
Evrópumeistaramótinu í frjáls-
um iþróttum, sem hefst i Prag i
Tékkósióvakiu i lok þessa mán-
aöar.
Þaö eru þeir Hreinn Halidórs-
son, sem mun keppa i kúlu-
varpi, Óskaif Jakobsson sem
keppir i kringlukasti, Vilmund-
ur Viihjálmsson, sem mun
keppa i 100 og 200 metra hlaupi
og Jón Diöriksson, sem veröur
meðal keppenda i 800 og 1500
metra hlaupi.
Þetta var ákveöið á fundi hjá
stjórn FRÍ i gærkvöldi, en þar
var einnig ákveöiö aö senda
fleiri. ef þeir sýna og sanna aö
þeir eigi erindi á EM. Það veröa
þeir þó aö gera fyrir n.k. sunnu-
dagskvöld —eftir það er oröiö of
seint aö komast meö til Prag.
-klp-
Staðan i 1. deiid lslandsmótsins
i knattspyrnu er nú þessi:
IBV-tBK 1:2
Valur
Akranes
Fram
ÍBK
Víkingur
ÍBV
KA
Þróttur
FH
Breiöabl.
15 15 0
15 13 1
15
15
15
14
15
14
15
15
7 2
6 3
7 1
5 2
3 4
2 5
2 5
0 40:6 30
1 44:10 27
6 20:22 16
6 23:21 15
7 22:28 15
7 17:20 12
8 12:31 10
7 17:23 9
8 22:33 9
2 1 12 13:36 5
Markhæstu leikmenn eru:
Pétur Pétursson Akran. 17
Ingi B. Albertss. Val 11
Matthias Hallgrimss. Akran. 11
Næsti leikur er á fimmtudags-
kvöid, en þá leika IBV og Þróttur
i Eyjum.
Þórunn
á HM!
Stjórn Sundsambands Isiands
hefur ákveðið aö senda Þórunni
Alfreðsdóttur til keppni á heims-
meistaramótiö i sundi sem fram
fer dagana 18.-28 ágúst.
Þórunn mun keppa þar í 100 og
200metra flugsundi, og meö henni
fer utan Guðmundur Haröarson,
þjálfari.
... ., y-uA
—* r .
■> T;
v /
Kínverska fimleikafólkið í íslandi
Nú er aðeins ein sýning eftir hjó kinverska fimleikafólkinu. Lótið ykkur ekki vanta ó
siðustu sýninguna, sem verður ó morgun kl. 20.30 i Laugardalshðll.
r
Islenskt fimleikafólk mun einnig sýna með, samkvœmt ósk Kínverjanna.
Komið og sjóið snilli þessa fólks.
Sala aögöngumiöa i Iþróttahöllinni í dag kl. 18—20 og eftir kl. 18.30 á morgun.
Fimleikasamband íslands
BoÖÍÖ til leifes
Flugleiðir h.f. bjóða nú öllum landsmönn-
um þátttöku í getraunarleik.
Þrenn aðalverðlaun eru í boði og 20auka-
verðlaun.
Aðalverðlaunin eru fjölskylduferöir til
staða sem hafa bætst tiltölulega nýlega í
ferðaáætlun Flugleióa:
Miami strönd, París og skíðalönd Alpa-
fjalla.
Aukaverðlaunin eru 10 ferðir fyrir tvo með
millilandavélum félagsins, til hvaða
áætlunarstaðar þess sem er — og heim
aftur, og 10 feröir fyrir tvo, á sama hátt
innanlands.
Dregið verður úr réttum lausnum sem
berast.
Tilefni boðsins
1. ágúst s.l. voru 5 ár liðin frá sameiningu
hlutafélaganna Flugfélags íslands og
Loftleiða, með stofnun Flugleiða h.f.
Full ástæða er því til að staldra ögn við og
líta á stöðu þessa stærsta hlutafélags í
eigu íslendinga.
Getraunin sýnir nokkur veigamikil atriði
hennar.
Af sama tilefni er nú ákveðið að þau
hlutabréf sem gefin hafa verið út til aukn-
ingar hlutafjár, verði boðin öllum lands-
mönnum til kaups og lögð verði áhersla á
að þau dreifist sem víðast. Sérstakar aug-
lýsingar verða birtar síðar í mánuðinum um
fyrirkomulag hlutabréfasölunnar.
Velkomin til leiks
Flugleiðir h.f. bjóða nú öllum landsmönnum til get-
raunaleiks. Merklð í svarreiti. Klippið út og sendið
skrifstofum félagsins, eða umboðsmönnum þess fyrir
31. ágúst n.k. Aukaseðlar fást á sömu stöðum.
Hver fjölskylduaðili má senda eina lausn.
Rekstrarstærð Flugleiða má m.a. marka af því að saman-
lagður fjöldi þeirra kílómetra, sem allir farþegar félagsins
lögðu aö baki s.l. ár, (farþega/km félagsins) var
2.629.681.000. Það svarar til meira en 10.000 km á hvern
íslending.
Hjá Air France er samsvarandi tala 390 km, og hjá KLM
910 km, en það er hæsta þess konar hlutfall, sem vitað er
um hjá erlendu félagi.
1. SPURNINC
Hvaða þjóð er mesta flugrekstrar-
þjóðin í þessum samanburði?
□ □ □
Aðeins örfá flugfélög í Evrópu geta státað af því að hafa
verið rekin án ríkisstyrkja undanfarin ár.
4. SPURNING
Eitt neðangreindra félaga hefur aldrei
fengið ríkisstyrk.
Hvaða félag er það?
□ □ □
Sabena
Flugleiöir British Airways
Flugleiðir ýmist eiga, eða eru virkir þátttakendur í rekstri
erlendra flugfélaga, sem vaklð hafa verðskuldaða athygli
á alþjóða vettvangi fyrir öra uppbyggingu og góðan
rekstur.
5. SPURNINC
^ Þetta á við um tvö neðantaldra félaga.
— 1 "»■ /»«*»» IV&.
© Þau heita?
Frakkar
Hollendingar Islendingar
□ □ □ □ □
Cargolux Iberia SAS Luxair. Air Bahama
Þótt starfsmannafjöldi Flugleiða sé sá lægsti, sem við
þekkjum, miðaó við selda farþega/km, starfar þó einn af
hverjum hundrað vinnandi íslendingum hjá félaginu.
( Vestur-Þýskalandi vinnur einn af hverjum 1700 hjá Luft-
hansa og á (rlandi einn af hverjum 400 hjá Air Lingus.
Það er hæsta erlenda hlutfall, sem okkur er kunnugt um.
2. SPURNINC
Hvaða flugfélag veitir samkvæmt
þessu, hlutfallslega mesta atvinnu í
sínu þjóófélagi?
Þrenn aðalverðlaun:
A) 3ja vikna fjölskylduferð til Florida.
B) 2ja vikna fjölskylduferð til Parísar.
C) 2ja vikna fjölskylduferð til Alpafjalla.
Hótelgisting innifalin í ötlum ferðunum.
Til fjölskyldu teljast forráðamenn hennar og
þau börn þeirra sem hjá þeim búa.
Tuttugu aukaverðlaun:
1 — 10 Tvelr tarmlðar með vélum 11 — 20 Tvelr larmiðar með vélum
staðar erlendls — og heim altur. staðar innanlands — og heim aftur.