Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 12
Vilja fá íslenska dómara Knattspyrnusamband Evrópu UEFA, hefur óskab sérstaklega eftir þvf viö Knatt- spyrnusamband tslands aö þeir Magnús V. Pétursson og Guömundur Haraldsson dæmi tvo landsieiki á vegum UEFA i haust. Þetta er mikill heiöur fyrir þá félaga, enda er þaö venjan aö UEFA biöji viökomandi knattspyrnusamband eöa dómarasamband aö útnefna menn i tiltekna ieiki. i þetta sinn er þaö ekki gert. heldur beöiö um aö Guömundur dæmi landsleik á milli Skotlands og Noregs, sem fram fer I Glasgow og aö Magnús dæmi landsieiki á milli VVales og Möitu. Þá er óskaö eftir þvi aö KSt útnefni iinu- veröi meö þeim á þessa leiki og útnefni einnig dómaratrfó á fyrri leik Bellam frá Noröur-tr- landi og Beveren frá Belgiu i Evrópukeppni bikarmeistara. —klp— Fer Viggó til Kanada? „Þetta hefur komiö til greina, en ekkert ákveöiöum þaö enn”,sagöi Viggó Sigurösson, iandsliösleikmaöur Vikings ihandknattleik, er viö spuröum hann aö þvi I gærkvöldi, hvort rétt væri aö hann ætlaöi aö flytja til Kanada á næstunni og þjálfa þar og leika meö kana- disku liöi. „Ég hef staöiö I bréfaskiptum út af þessu, en þaö er enn ekkert komiö á hreint og alveg óvisst hvort ég fer”, sagöi hann. Viggó staöfesti einnig aö rétt væri aö bróöir hans Jón G. Sigurösson, sem leikiö hefur meö Vfkingi undanfarin ár. veröi ekki meö i vetur. Hann tekur viö nýju starfi sem sveitarstjóri á Fáskrúösfiröi. —klp— ■ -#■; ; -/ . Viggó Sigurðsson. Verður hann næsti landsliðsmaðurinn, sem Vikingar missa? „Þurfum tvö stíg til að sleppa" segir Þorsteinn Friðþjófsson, þjólfari 1. deildarliðs Þróttar, sem vann stórsigur gegn Breiðabliki í gœr „Viö þurfum aö ná okkur i tvö stig úr þeim tveim leikjum, sem viö eigum eftir, til aö sieppa viö falliö I 2. deild, og ég hef trú á aö viö gerum þaö eftir þennan sigur yfir Breiöabliki”, sagöi Þorsteinn Friöþjófsson, þjálfari Þróttar, eftir 4:1 sigur hans manna yfir Kópavogsliöinu I 1. deildinni i gærkvöldi. „Þaö veröur mikiö fjör og spenningur i sambandi viö þessa leiki, sem eftir eru, enda skipta þeir öllu hvaö varöar falliö og einnig hver veröur i þriöja sætinu i deildinni”, bætti Þorsteinn viö. Meö leik eins og Þróttararnir sýndu I gær ættu þeir ekki aö vera I vandræöum meö aö ná i tvö stig úr viöureigninni viö IBV og KA. Þeir voru ákveönir og létu knött- inn hafa fyrir erfiöinu, en voru ekki meö nein óþarfa hlaup og þvæling eins og svo oft áöur i sumar. Jóhann Hreiöarsson skoraöi fyrsta mark þeirra i leiknum- skemmtilegt skallamark eftir vel tekna aukaspyrnu Þorvaldar I. Þorvaldssonar. Annaö markiö sem kom um miöjan hálfleikinn, var ekki alveg eins glæsilegt á aö horfa. Guömundur Gislason, hægri bakvöröur Þróttar, sendi þá knöttinn i átt að marki Blik- anna frá miöju og ætlaöist sýni- lega til aö einhver félaga hans tæki viö honum. Hann var heldur of fastur I spyrnunni — knötturinn Celtic ófram Glasgow Celtic var ekki i vand- ræöum meö aö tryggja sér rétt til aö taka þátt i 2. umferö skosku deildarbikarkeppninnar I knatt- spyrnu en siöari leikirnir i 1. um- ferö voru leiknir i gærkvöldi. Celtic mætti þá Dundee á úti- velli og sigraði meö 3:0. Celtic sigraöi i fyrri leik liöanna 3:1 og fer þvi áfram meö samanlagöa markatölu 6:1. Af öðrum liöum sem hafa kom- ist áfram I keppninni má nefna Rangers, Queen of the South, Montrose, Berwick, St. Mirren og Alloa. kom niöur i vítáteighum og hopp- aði yfir Svein Skúlason markvörö og hafnaði i netinu!! Þorvaldur I. Þorvaldsson skor- aði svo þriöja mark Þróttar rétt 10 min siöar — lék þá inn i teiginn og skoraði meö þrumuskoti. Þor- valdur var svo enn á feröinni viö mark Blikanna snemma i siöari hálfleik, — og skoraöi fjóröa mark Þróttar — gullfallegt skallamark eftir vel tekna horn- spyrnu. Blikarnir réttu abeins sinn hlut skömmu fyrir leikslok, en þá smeygði Ólafur Friöriksson sér i gegnum vörn Þróttar og skoraði af stuttu færi. Sigur Þróttar var sanngjarn I þessum leik. Leikmenn liðsins voru ákveönir, og sú tilraun aö setja Þorvald I. Þorvaldsson i stööu útherja heppnaðist vel. Hann var besti maður liösins, en annars hefur litiö borið á honum I leikjunum i sumar. — Ef hann hefur þá fengiö aö vera með. Blikarnir komu fram meö tvo nýjaleikmennsemekkihafa fyrr veriö I aðalliðinu I sumar. Hafa þeir trúlega notaö yfir 30 menn þar það sem af er og ekkert gengið. Enn einum bættu þeir svo viö I síðari hálfleik — Hollend- ingnum Willy Hansen, sem „trimmaö”hefur meö liðinu á æf- ingum af og til i ár. Hann var hvorki betri né verri en aðrir i liðinu, en þar bar nú mest á Einari Þórhallssyni. Hann tók góöa spretti, en enginn var til aö aðstoða hann — hvorki viö aö taka stöðu hans i vörninni eöa koma sér þannig fyrir aö hann gæti gefið léttilega á einhvern I fremstu röð.... —klp— Svaf yfir sig! Þegar þeir kepptu hér á dög- unum I kringlukasti á Reykja- vikurleikunum, Mac Wilkins og Norðmaöurinn Knud Hjeltnes fór greinilega vel á meö þeim, og var ákveöiö aö héöan héldu þeir til keppni I Kaupmannahöfn. Þangaö fór Wilkins, en Hjeltnes lét ekki sjá sig á mótinu i Kaup- mannahöfn. Ástæöan er nú komin I ljós, og er sú aö Hjeltnes svaf yfir sig á hóteli sinu I Reykjavik og missti af flugvélinni til Kaup- mannahafnar. —GK Sú 15 óra með gott heimsmet Hin 15 ára bandariska stúlka, Tracy Caulkins, hefur heldur betur gert þaö gott á heims- meistaramótinu I sundi sem stendur yfir I V-Berlin þessa dagana. t gær vann hún sinn þriöja gullpening á leikunum er hún sigraöi I 400 metra fjórsundi, og hún lét sér ekki nægja aö sigra, heldur setti hún glæsilegt heimsmet. Hún synti á 4.40.83. min. og varö langt á undan fyrrverandi methafa, Ulriku Tauber, en met hennar var 4.42.77 min. Caulkins sagöi eftir metsund- iö aö hún væri ekki þreytt á þvi aö safna gullverölaunum, og hún kvaöst vera mjög ánægö meö þetta met sitt. „Ég kom hingaö til aö vinna þetta sund fyrst og fremst, og ég er glöö yfir aö þaö tókst”. Methafinn fyrrverandi var ekki meö neinar afsakanir, . .„Tracy syndi eitt þaö besta sund sem nokkurn tima hefur veriö synt’; sagöi hún aöeins. —GK Tottenhom steinló fyrir Totthenham varö heldur betur fyrir áfalli I gærkvöldi, er Aston Villa kom I heimsókn til London og lék gegn Tottenham i 1. deild- inni ensku. Eftir aö Tottenham haföi gert jafntefli gegn meistur- um Nottingham Forest I 1. um- feröinni, áttu menn von á aö liöiö myndi fara létt meö Villa á heimavelli, en sú varö ekki raun- in á. En úrslitin i leikjunum 11. og 2. deild I gærkvöldi uröu þessi: Aston 1. deild: Leeds-Man. Utd. 2:3 Tottehham-A.ViDa 1:4 2. deUd: Leicester-Shef f. U td. 0:1. Newcastle-West Ham 0:3 Stoke-Cardiff 2:0 Þaö var Alan Evans, sem kom Aston Villa yfir gegn Tottenham, og á eftir fylgdu mörk frá John Gregory, Brian Little og Gay Shelton áöur en Glen Hoddle skoraöi fyrir Tottenham. Jock Stein var nú meö Leeds- Villa! liöið i fyrsta skipti.og þaö var enginn gleöidagur fyrir hann aö fá Manchester United I heimskn og tapa. Tveir skoskir landsliðsmenn skoruðu tvö fyrstu mörkin fyrir Manchester-liöið, þeir Gordon McQueen og Joe Jordan, en Paul Hart og Frank Gray jöfnuöu met- in fyrir Leeds. En þriðji skoski landsliösmaöurinn, Lou Macari, skoraði siöan sigurmark United átta minútum fyrir leikslok. gk-. i8 VISIR Umsjóli: Gylfi kVistjánsson VISIR Fimmtudagur 24. ágúst 1978 Kjartan L. Pálsson m HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 / Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000 — 9.200. Morgunverður kr.: 1050 Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins Sparið EKKI sporin en sparið I innkaupum Útsöluvörurnar ffœrðar um set BUXUR SKYRTUR PEYSUR BOLIR LEDURJAKKAR JAKKAR BLÚSSUR, OFL. OFL. Allt á útsöluverði Lítið við á loftinu H§§fef L«,ti8 .lJJ --——* *» Laugavegi 37 VINNINGAR HALFSMANAÐARLEGA ÍBK stormar að UEFA sœtí að óri Sigraði Fram í 1. deildinni i gœrkvöldi og á nú mikla möguleika á 3. sœtinu í deildinni Keflvikingar færöust skrefi nær þvi aö komast f UEFA keppnina i knattspyrnu, er þeir sigruöu Fram 3:1 i Laugardalsvelli i gærkvöldi. Ljóst er nú að barátt- an um UEFA sætiö kemur til meö aöstandaá milli tBK og Vikings, önnur félög blanda sér varia i þá baráttu lengur. Sigur Keflvikinga á Laugar- dalsvelli i gærkvöldi var ekki sanngjarn. Framarar áttu mun meira I leiknum allan tfmann, en skyndisóknir IBK voru hættuleg- ar. Segja má aö IBK hafi gert út um leikinn á tveimur minútum i fyrri hálfleik. Þá skoruöu þeir tvívegis, og þaö var meira en Framarar þoldu. Fyrra markiö kom á 14. minútu. Þaö var Steinar Jóhanns- son, sem skoraöi, og varla voru fagnaðarlæti áhangenda IBK hætt, er liðiö haföi skoraö aftur. I þaö sinn var þaö ólafur Júllusson, sem skoraöi eftir sendingu utan af kantinum, og skyndilega var staöan oröin 2:0 fyrir ÍBK. A 35. minútu bættu Keflvlking- arnir þribja markinu viö. Krist- inn Atlason datt þá og missti bolt- ann til Steinars, sem átti greiöa leiö aö marki Fram og skoraði fram hjá Guömundi markveröi, sem kom út a móti. Mark Fram var skorað í siöari hálfleik, og var þaö Guömundur Steinsson, sem var þar aö verki. Hann lék á tvo leikmenn IBK og skoraöi laglega. Ekki hefði verið ósanngjarnt aö Fram heföi skorað þrivegis á lokaminútum leiksins, en Þorsteinn Bjarnason varöi þá hvaö eftir annaö vel og bjargaöi IBK fyrir horn. Leikurinn var leikinn viö erfiö skilyröi á rennblautum vellinum i Laugardal, og knattspyrnan, sem á boöstólum var, bar sterkan keim af því. MJ/gk-. ( STAÐAN .v 1 'y . v Staðan 11. deild tslandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: Breiöabl — Þróttur 1:4 Fram — IBK 1:3 Valur Akranes Keflavik Vikingur Fram IBV Þróttur KA FH Breiðabl. Sneru ekki aftur! „Jú, þaö er rétt, tveir af leikmönnum okkar komu ekki meö liðinu suöur eftir ieikinn gegn KA á Akureyri”, sagði Arni Njálsson, framkvæmda- stjóri knattspyrnudeildar Vals, er viö hittum hann aö máli i gær. Svo kann nú aö fara aö þessir tveir leikmenn veröi settir i leikbann og veröi ekki meö I bikarúrslitaleiknum n.k. sunnudag, þegar Valur mætir Akranesi á Laugardalsvellin- um. Þessir ieikmenn uröu eftir á Akureyri eftir leikinn gegn KA i fyrrakvöld, og var þaö aö sjálf- sögöu I óþökk forráöamanna Valsliðsins. Þetta kann aö hafa alvarlcgar afleiöingar fyrir Valsliöiö, þ.e. ef leikmennirnir tveir veröa settir f leikbann á sunnudag. Þeir stefna hátt þessa dagana hinir ungu leikmenn Þróttar i 1. deildinni í knattspyrnu. Sigur þeirra gegn Breiðabliki i gærkvöldi á Kópavogsvelli gefur þeim auknar vonir um sæti i deildinni að ári, en þeir eru þessa dagana i erfiðri fallbaráttu ásamt FH og KA. En eins og myndin sýnir stefna Þrótt- ararnir hátt, og eftir sigurinn i gær eru þeir ekki til þess liklegir að lækka flugið alveg strax. Vm n i —^ Næstileikur 11. deild erfkvöid. Þá ieika Vikingur og FH á Laug- ardalsvelli kl. 19. Markhæstu leikmenn: Pétur Péturs. Akranesi 19 IngiB. Alberts. Vai 14, Matthias Hallgrims. Akranesi 11 LI1)I» MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið '78 LIÐIÐ MITT ER: NAFN li EI.MIL I BYGGÐARLAG SYSLA SIMI STRAXIPÓST P.0. Box 1426, Reykjavik. Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá CTILÍF í GLÆSIBÆ Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI ÚTILÍF í GLÆSIBÆ „Gamlinginn" með 10 mörk! Enn heldur Islandsmótiö i handknattleik utanhúss áfram, og I gærkvöldi voru leiknir þrir leikir I m.fl. karla I rigningunni viö Melaskólann. Fyrsti leikurinn var á milli Víkings og Fylkis, og bar þaö til tiðinda snemma I leiknum að Vik- ingar skutu markmann Fylkis niöur. Var hann ekki meira meö, en útileikmaöur varð aö fara i markið. A eftir fylgdi „marka- súpa” frá Vikingum sem sigruðu i leiknum með 33:17. Þá var komið að leik Fram og HK. Hann var jafn framan af en svo fór að Fram sigraði 23:18. „Gamlinginn” i HK liðinu, Karl Jóhannsson, var heldur betur með skothöndina i lagi i gær- kvöldi, og hann virtist kunna vel viö sig i pollunum við Melaskól- ann. Hann skoraöi 10 af 18 mörk- urú HK. Loks var þaö leikur Vals og KR, og sigruðu Valsmenn 18:11 eftir að hafa haft yfir i hálfleik 9:6. Þrir leikir verða i kvöld, og hefst sá fyrsti kl. 18 við Melaskól- ann. Það er leikur „erkifjand- anna” úr Hafnarfiröi, Haukaog FH og er þaö úrslitaleikurinn i B- riðlinum. Siöan leika Valur og HK og loks KR og Armann. —GK. Settur í fangelsi tsknattleiksleikarinn danski, Jörgen Sloth, mun örugglega hugsa sig tvivegis um áöur en hann gripur næst til ofbeldis i keppni. Þaö henti hann nefnilega á dögunum að ráðast aö einum mótherja sinum i leikslokog slá hann niður, og afleiöingarnar uröu þær að Sloth var dæmdur I 90 daga fangelsi fyrir verknaöinn. Þá var honum gert aögreiöa tæp- lega 100 þúsund krónur fyrir nýj- ar tennur, sem hann braut i' and- stæðingi sinum. Þetta geröist eftir leik Skov- bakken, sem Sloth leikur með gegn Álaborg og var leikur lið- anna úrslitaleikur I isknattleiks- keppni i Danmörku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.