Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 24. ágúst 1978 vism ER KOJAK GANG- ANDIREDURSTAKN? 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni: Sigrún Sigurftardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 IVI iödegissa gan : „Brasillufararnir” eftir Jó- hann Magnús Biarnason 15.30 Miódegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tiíkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.00 Leikrit: „Allir þeir, sem viö fallier búiö” eftir Samu- el Beckett Þýöandi og leik- stjóri: Arni Ibsen. Persónur og leikendur: Frú Rooney, kona á áttræöisaldri: Guö- rún Þ. Stephensen. Rooney, eiginmaöurhennar, blindur: Þorsteinn O. Stephensen. Tyler fyrrv. veöbréfasali: Arni Tryggvason. Fröken Fitt, kona á fertugsaldri: Briet Héöinsdóttir. Barrel stöövarstjóri: Flosi Olafs- son. Slocum forstjóri veö- hlaupabrautar: Baldvin Halldórsson. 21.20 Samleikur i útvarpssal: Kammerdjasskvintettinn leikur ,,Á Valhúsahæö”, 21.35 Staldraö viöá Suöurnesj- um, — sjötti þáttur frá Grindavik Jónas Jónasson ræðir viö heimamenn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. HLUSTAÐ Á ÚTVARP Stefán Jón Hafstein skrifar: HORFTÁ SJÓNVARP: Sjónvarpsstjörnudýrkun er landlæg i hugum fólks. Á gangi mínum eitt sinn um helstu verslunargötu Lundúnaborgar varö ég vitni aö þvi. Skyndilega var ég hrifinn úr djúpum þönk- um, rétt eins og kall heföi komiö frá æöri stööum vék nú fólk allt úr vegi og myndaði göng á stéttinni. Ekki var þaö þó fyrir sóma Is- lendingsins þvi hér kom maöur á miklum pels og mongólskur yfir- litum: mættumst viö þar einir en kurr fór um fjöldann. „Ja hver skollinn” hugsaöi ég: „Þennan hef ég séö áöur”. — Sföar kom i ljós aö þar haföi fariö Kojak. Vinsældir hins réttsýna, heiðar- lega, húmaniska, ráöagóöa en þó haröneskjulega (viö glæpamenn) Kojaks skil ég ekki. Vafinn i dularfulla atburöi og ógnanir, samfara kenjum misviturra sam- starfsmanna og röö af kænsku- brögöum f samspili viö undarleg- ar tilviljanir og magnaöa heppni kemur hann og leysir úr hver jum vanda isigurförum heiminn einu sinni i viku. Ég slæ þvi bara fram til athugunar (eins og Morgun- blaöiö gerir þegar óverjandi della birtist i leiöurum þess) hvort eitt- hvert samband kunni aö vera milli vinsælda kappans og leyndra eðlishvata er blunda i dulvitund fólksins? Barnalegur söguþráður og óraunsær — hvernig höföar innihaldslaust form og léleg efnistök til milljóna? Alika atgervislaus og ógæfuleg- ur þáttur og Kojak viröist mér „Gæfa og gjörvileiki”. A.m.k. ef allt er þar í stil viö eltingaleikinn sföasta sunnudag. Fjandakorniö, getur veriö aö þrátt fyrir hvað þetta var móögandi einfeldnings- legt þyki þaö spennandi hjá þjóö Völuspár? Nú eöa söngkonan sem á eftir kom á þessum lika ótrú- lega bleika kjól? Sjálfsagt þurfa allir afþreyingu viö og viö. En hver baö um þetta? Fréttalestur i sjónvarpi Annars var ætlun mfn að vikja aö fréttalestri hjá Sjónvarpinu. Þaöer kannski til of mikils mælst aö biöja um aö fréttir veröi sagöar, en ekki lesnar. A hinn bóginn er fráleitur sá akkorös- andi sem svffur yfir vötnum þul- anna. Sérstaklega þá einnar kon- unnar. A0 auki mætti hún tala I lægri tóntegund. Samlíkingar vandfundnar en hvernig hljómar: „Ragnheiöur Asta Pétursdóttir þegar hún var sem verst, á tvö- földum hraöa”? Ekki bætir úr skák hve handritið er oft klaufa- lega skrifaö — og fráleitt aö nota til upplestrar. Þaö er sitthvaö aö skrifa i blaö eöa fyrir útvarp og sjónvarp. Þriöja athugasemdin viö fréttirnar er sú aö gæta verö- ur þess aö tölur komast illa til skila f upplestri. Þessu gæti sjón- varp bætt úr með hægu móti ef þeir nenntu. Þaö er ömurlegt aö sitja undir löngum talnarööum án þess aö fá skýringarmynd með. Sjónhending er merkilegur þáttur. Nokkurs konar afgangs- réttur á matseölinum. Enda kjarnmikiU eftir þvi. A tuttugu mfnútum sjáum viö: geimskot, nýtingu sólarorku, Venusarflaug, mengun f Sovét, mengun í Ame- rfku, sjúkdóm sértrúarfólks, til- ræði iChicago, forseta Italiu, páfi dáinn, tilraun i London. Sonja hefur vart viö aö kynna atriöin meö aðferöum plötusnúöanna. Dægurlög i blóra við landslög? Hljóðvarpiö hefur nú fullnýtt hugmyndina um „blandaö efni viö sem flestra hæfi meö léttum lögum á miDi.” Einn á föstudög- um, annar á laugardögum og sá þriöji á sunnudögum. Fjóröi þátturinn fyrir unglinga á miö- vikudögum. Sl. laugardag brá þó svo viö aö Sigmar B. kynnti ekki allra hallærislegustu dægurlögin og náöi þvf ööruvisi blæ á þáttinn. Hins vegar leyfi ég mér aö full- yröa aö umsjónamenn slikra þátta hafi blóðmjólkaö feröamál- in i Hljóövarpinu löngu fyrir sið- asta laugardag. Hvaö sum dægurlögin varöar hygg ég aö sterklega komi til greina aö varði viö landslög aö leika þau i Hljóövarp. I þriöju grein útvarpslaganna segir: „Rikisútvarpiö skal stuöla aö al- mennri menningarþróun þjóöar- innar og efla islenska tungu.” Samkv. þessu eru hortittirnir „A morgun er kominn nýr dagur” og „... þaö var glens og grin?gott kampavin/engin landsýn.” i trássi viö 3. greinina Dankað i sama farinu „Viösjá” og hinir endurteknu þættirnir voru góö nýjung sem slik. Ber „Viösjá” af i saman- buröi og margir þeirra þáttahafa veriö mjög góöir. Hinir þættirnir hafa kannski veriö sumir góöir en þeir hafa þá fariö fram hjá mér. Marga lélega hef ég heyrt og einn forkastanlegan: þátt Hörpu Jóns- dóttur Amin um stéttaskiptingu á Islandi. Eins og svo margt i Hljóðvarpinu bera þættirnir merki þess aö ekki borgar sig aö vinna vel fyrir Hljóövarpiö. Undirritaöur getur sjálfur boriö um þaö aö mikil vinna viö gerö þáttar þýöir ejnfaldlega aö tfma- kaup verður svipaö og í unglinga- vinnunni. Þess vegna leggur eng- inn neitt á sig fyrir stofnunina, dregiö er úr frumkvæöi og sköpun en látiö danka í sama farinu. Þessi afstaöa Rikisútvarpsins jafngildir aö sjálfsögöu óform- leguboöi til tryllitækja- og mellu- blaöanna aö þau taki yfir þjón- ustu þess. (Smáauglýsingar — simi 86611 lr Til sölu Til sölu 4 sport felgur samt 3 dekkjum 13”, selst á 60 þús. Uppl. f sima 40325. Litiil Philco isskápur til sölu. Einnig 3 og 4 manna nýbólstraöir sófar. Gamall stfll. Uppl. i sima 38828 eftir kl. 17. Túnþökur. Vélskornar túnþökur til sölu á Alftanesi. Verö á staönum kr. 100 hver fermeter, heimkeyröar 160 kr. Upplýsingasimi 51865. Túnþökur til sölu. Vel skornar túnþökur, heim- keyrsla. Uppl. i simum 26133 og 99-1516. Gróöurniold Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i sirnurn 32811 Og 52640, 37983. Óskast keypt Ljósavéi 20 HP viö 1500 snúninga óskast. Uppl. i sima 20530. Óska aö kaupa nýlegan hitaofn fyrir sumar- bústaö, gjarnan National stein- oliuofn eða annað gott hitatæki. Uppl. i sima 51296 eftir kl. 19. IHúsgögn Til sölu vel meö farinn stofusófi, sem má breyta I rúm. Uppl. i sima 11090. Til sölu sófasett, 4rasæta sófi og 2 stólar. Verö kr. 80 þús. Uppl. i slma 32311. Danskt sófasett úr massifri eik til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 21076. Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er 1 sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiöin. ÞU ert búin (n) aö sjá þaösjálf (ur).Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Vandaöur svefnbekkur meö rúmfatageymslu til sölu aö Mánagötu 20 efri hæð kl. 6-8. Gott hjónarúm til sölu. Stærö 200x160. Teak. Verö kr. 40 þús. Uppl. I sima 31214 kl. 5.30 til 20 i kvöld. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i kröfu. Uppl. á öldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Nýlegt eikarhjónarúm til sölu. Uppl. i sima 29178 dag- lega fyrir hádegi, og e. kl. 6. Hljéðfæri Baldwin skemmtari til sölu. Upp. i sima 99-3169. Hljómtæki oóó ÓÓ ■I Til sölu Crown SHC 3330 stereofónn sam- byggöur kassettu og pfötuspilari 2x20 wött tæpiega 1 árs garnail Veröl30þús. Uppl. I sima 92-3438. Hljómtæki. Sambyggt útvarp, segulband, tveir hljóðnemar, plötuspilari, magnari (2x30 wött), tveir hátal- arar (25 wött) til sölu. Tegund Crown SCH 3200, 2ja ára og vel meö fariö. Söluverö ca. 150 þús. annars tilboð. Uppl. I sima 29805. Sportmarkaðurinn, umboösversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eig- um ávallt til nýleg og vel með far- in sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reyniö viöskiptin. Sport- markaöurinn Samtúni 12, opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sími 19530. Sértilboö — Tónlist. 3 mismunandi tegundir af 8 rása kassettum á 3.999, 3 mismunandi tegundir af kassettum eöa hljóm- plötum á 4:999 eða heildarútgáfa Geimsteins, 8 plötur á 10.999. Skrifið eða hringiö. Geimsteinn, Skólavegi 12, Keflavik. Simi 92- 2717. Hjól-vagnar Suzuki AC 50 74 model til sölu. Uppl. milli kl. 6 og 8 i sima 74126. Philips drengjahjól 26” til sölu. Uppl. i sima 50271. Verslun Húsgagnaáklæöi Klæöning er kostnaöarsöm, en góö kaup f áklæöi lækkar kosfaaö- inn. Póstsendum B.G. Aklæöi, Mávahlfö 39, sfmi 10644 á kvöldin. Púðauppsetningar og frág > gur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengjajárnum á mjög góöu veröi. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöur- klippt. Seljum dyalon og ullar- kembu i kodda. Allt á einum staö. Berum ábyrgö á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74, sfmi 25270. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá I fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö i sviga aö meötöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heiö- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinp af Monte Christo (960), Astaræfin- týri í Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svaraö verö- ur I sima 18768 kl. 9—11.30,aö undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi við fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verð- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bækurnar eru i góöu bandi. Notið simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Til sölu Taylor isvél 731, sem ný. Uppl. i sfma 51124. Til skermagerðar. Höfum aUt sem þarf, grindur, allar fáanlegar geröir og stæröir.' Lituö vefjabönd, fóður, velour siffon, skermasatin, flauel, Gffur- legt úrval af leggingum og kögri, alla liti og siddir, prjónana, mjög góöar saumnálar, nálapúöa á Uln- liöinn, fingurbjargir og tvinna. AUt á einuin stað. Veitum aliar leiðbeiningar. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúöin. Hverfisgötu 74. Simi 25270. Seljum galla- og flaueUsbuxur fyrir kr. 3900/-. Mittisvidd upp f 95 cm. Tak- markaö magn. Gatasalan Tryggvagötu 10. --------------- r ^TV ______ Flaueiis- oggaUabuxur. Seljum i dag og á morgun föstudag margar teg- undir af gaUa og flauelisbuxum á aöeins kr. 1000 þús. og 2000 þús. Mittisvidd 26-31 tommur 65-80 cm. Fatasalan Tryggvagötu 10. Fatnaðw Til sölu ný uUarkápa. Stærö 40 (cameluU) á hálfviröi. Uppl. I sima 30673. Seljum gaila- og flauelisbuxur fyrir kr. 3900/-. Mittisvidd upp í 95 cm. Tak- markað magn. Fatasalan Tryggvagötu 10. Til sölu regnkápa, hálfsið, ljós, nr. 40. Leöurkápa, hálfsiö, svört nr. 36- 38. Pils, brúnt, hálfsftt nr. 38. Uppl. f sima 42990 eftir kl. 18. J±L£L ðB Barnagæsla 12-14 ára stúika óskast til aö lita eftir 2 börnum kvöld og kvöld, þarf aö búa i Seljahverfi. Uppl. i sima 76198. Barngóö unglingsstúlka óskast til aö gæta tveggja barna 1-2 kvöld i viku, i Teigáhverfi. Uppl. f sima 37543 e. kl. 19. Öska eftir barngóöri konu til aö gæta 4 mánaöa drengs i Laugaráshverfi frá kl. 8-16. Uppl. I sima 33524. Kona óskast til aö gæta tæpl. 3ja ára stúlku hálfan daginn, helst i Voga- eöa Heimahverfi. Uppl. f sima 14817 eftir kl. 18. i i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.