Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 21
21 í dag er fimmtudagur 24. ágúst 1978 235. dagur ársins. Árdegisf lóð ‘er kl. 09.46, siðdegisflóð kl. 22.12. APOTEK Helgar-, kvöld-og nætur- varsla apöteka vikuna 18.-24. ágúst veröur i Borgar Apóteki og Reykja- vfkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar f sim- svara nr. 51600. ORÐIÐ Og Drottinn er vigi orðinn fyrir þá, er kúgun sæta, vigi á neyðartimum. Þeir, er þekkja nafn þitt, treysta þér, þvi að þú, Drottinn, yfirgefur eigi þá, er þin leita. Sálmur 9,10-11. NEYOARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. 'Slökkvilið og ■ sjúkrabill sfmi 11100. ' Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. 'Kópavogur. Lögregla,' simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla,1 simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. : Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Kefiavik. Lögregla og1 sjúkrabill i sima 3333 og í !simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt gimanúmer 8445 (áður 8094) Höfn i HornafirðiXiög-1 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, -8222. 1 Egilsstaðir. Lögreglan, : 1223, sjúkrabfll 1400, islökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, ^sjúkrahúsið simi 1955. / ' Neskaupstaður. L, ,reglan sltui 7332. Eskif jöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyöisfjörður. Lögreglan’ og sjúkrabill 2334. ,Slökkviliö 2222. Dalvík. Lögregla 61222.’ Sjúkrabill 61123 á vinnu- .stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Meðaumkun er aldrei illa varið, nema þegar þú beinir henni að sjálfum þér — J.W. Raper. SKÁK Hvitur leikur og vinnur. i #£ « 111 14 1 4 ö 15 t & A 111. HvItur:Horowitz Svartur:Kevitz New York 1931. 1. Dg5! g5 2. Dh6 gxf5 3. Hg4+! fxg4 4. Bxh7+ Kh8 5. Bg6+ ogmátar. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregíá' 5282 Slökkvilið, 5550., ‘tsafjörður, lögregla og - sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, íögregla og sjúkrablll TSVO, slökkvilið 7261. ' Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og _sjúkrabill 22222; íAkranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 !Slökkviliö 2222. VatnsvéFtubnaiiir sími’ 85477. Slmabilanir simi 05. Rafmagnsbitanir: 18230 — Rafmagnsveita Jteykjavlkur. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Slysavaröstofan: slrhF 81200. __ _ Sjúkrabifréið: Reykjavík og Kópavogur sfmi 11100 Hafnarfjörður, simi Á laugardögum og helgN* dögum eru læknastofur, lokaðar en læknir er til viðtals á_ göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsmgar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár I sim- svara 1888G nHns Þaö er undarlegt aö eiga afgang. 250 kronur. Manstu hvort ég var búin að kaupa jólagjöfina fyrir Hjálmar? c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir: D Eggjakaka með sardínufyllingu Uppskriftin er fyrir 4 5 eggjarauður 5 msk vatn salt pipar 5 eggjahvltur 2 msk smjör eða sm jörliki Fylling: 128 g sardinur úr oliu) 1 msk kapers 2 msk smásaxaður laukur. Hrærið eggjarauðurnar ásamt vatni salti og pipar. Stifþeytið eggja- hviturnar og blandiö þeim varlega saman við eggjahræruna. Bræðið feitina á pönnu við meöalhita. Hellið eggjahrærunni á pönnuna og pikkið öðru hverju með gaffli svo að kakan bakist jafnt. Blandið saman söxuð- um sardinum. kapers og smásöxuðum lauk. Látið fyliinguna á þegar kakan er hæfilega bökuö. Rennið eggjakökunni yfir á heitt fat og leggiö hana saman. Berið með ice- bergssalati eða salatblöð- um og tómatbátum. ^ - ... ■■ --. 'i GENGISSKRÁNING Gengi no. 155 23. ágúst kl. 12. Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 497.70 ,, 498.90 1 Kanadadollar 228.40 228.90 100 Danskar krónur ... 4661.10 4671.90 100 Norskar krónur .... 4898.60 4810.00 100 Sænskar krónur ... 5810.10 5823.60 100 Finnsk mörk 6292.10 6306.60 100 Franskir frankar .. 5853.00 5866.50 100 Belg. frankar 820.85 822.75 100 Svissn. frankar .... 15331.55 15367.35 100 Gyllini 11892.90 11920.30 100 V-þýsk mörk 12850.60 12880.20 100 Lirur 30.25 30.82 100 Austurr. Sch 1782.50 1786.60 100 Escudos 566.30 567.60 100 Pesetar 349.00 349.80 ,100 Yen 134.82 135.13 MINNGA RSPJOLD Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúö við Snorra- braut Jóhannes Norðfjörð h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garði Lyfjabúö Breiðholts , Háaleitisapótek , Garösapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landspitalanum; hjá forstöðukonu Geðdeild Barnaspitalans viö Dalbraut TIL HAMINGJU Laugardaginn 15. júli voru gefin saman I hjóna- band Sóley Sigurðardóttir og Þorbjörn Guðjónsson, Þau voru gefin saman af séra Braga Friörikssyni I Garðakirkju. Heimili ungu hjónanna er að Mariubakka 26. R. Ljós- mynd MATS — Laugavegi 178. 1. april voru gefin saman I hjónaband Elin Gisla- dóttir og Gunnar Linnet. Þau voru gefin saman af séra Magnúsi Guðjóns- syni I Frikirkjunni Hafnarfiröi. Heimili ungu hjónanna er að Móabaröi 28. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. FtLAGSUF Ul'VISrARFERÐ'.P Föstudag. 25/8 kl. 20.00 Hvanngil — Emstrur — Skaftártunga, hringferð að fjallabaki,fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson Aðalbláberjaferð til Húsa- vikur 1.-3. sept. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a,simi 14606. Útivist Þýskaland-Sviss, göngu- feröir viö Bodenvatn. Ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Siðustu for- vöð að skrá sig i þessa ferð. Takmarkaöurhópur. Útivist. SIMAR. 11798 og 19533. Sumarleyfisferð 31. ág. — 3. sept. Norður fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla, siðan noröur fyrir Hofsjökul um Laugafell i Nýjadal. Suður Sprengisand. Gist i sælu- húsum. Föstudagur 25. ágúst kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá. 2. Þórsmörk. 3. Hveravellir — Kerl- ingarfjöll næstsiðasta helg- arferðin á Kjöl. 4. Langivatnsdalur. Ekið um Hvalfjörð og Borgar- fjörð. Gott berjaland i dalnum. Fararstjóri: Tóm- as Einarsson. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstof- unni, simar 19533-11798. , Ferðafélag tslands. liriiturinn 21. mars —20. apri Fyrir áhrif himintunglanna kem- ur ýmislegt nýtt upp á hjá þér. Nautiö 21. april-21. mai Þú kemst að einhverju sem fær þig til að skipta um skoöun á einhverju máli eða persónu. Tviburarnir 22. mai—21. júni Gættu vel að fjár- munum þinum um helgina. Vertu ekki að reyna að fá skjótfeng- inn gróða. Krabbinn 21. júnl—23. júli Gangur himintungla hefur truflandi áhrif á hlutina. Maki þinn eða félagi hefur áætlun á prjónunum, sem ekki er heppileg i fram- kvæmd. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Himintunglin hafa áhrif annað hvort á heilsuna eða vinnuaf- köstin. Vertu viðbúinn að mæta erfiðleikum. Notaðu dómgreind þina þegar þú verslar. Meyjan 24. ágúst—23. sept / Þú ert mjög tilfinninganæmur i dag og átt erfitt meö að gera hlutina upp við þig. Hafðu auga með þeim sem yngri eru að þeir fari sér ekki að voða. Vogin 24. sept. —23. okl Gerðu ekki neitt án þess að hugsa þig vel um fyrst. Þér hættir til að vera dálitið of bjartsýnn þessa dag- ana. Drekinn 24. okt.—22. nóv Taktu ekki áhættu i dag. Byrjaðu ekki á neinu nýju verkefni. Hafðu ekki of mikiö sjálfstraust ef þú ferð á mannamót. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. des, Þér veröur boöiö til mannfagnaðar, sem verður nokkuð kostnaðarsamur. Þú ættir aö borga gamlar skuldir áður en þú stofnar til nýrra. Steingeitin 22. des.—20. jan. Liklega verða einhver vandræði i sambandi viö peningamál i dag hjá vini þinum. /y-Hl Vatnsberinn 21.—19. febr. Himintunglin rugla hlutina fyrir þér i dag. Þig vantar upplýsing- ar. Fiskarnir 20. febr.—20.Nnars’ Þú ert meö áhyggjur af vini þinum, sem reynast óþarfar. Láttu ekki tefja fyrir þér meö óþarfa tilstandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.