Vísir


Vísir - 24.08.1978, Qupperneq 1

Vísir - 24.08.1978, Qupperneq 1
! LÚDVÍK HÆTTfR LIKLEOA I I I | Búist við að ncest kemi að Olafi Jófiannessyni að reyna stjórnarmyndun i I Fullvist var talið i morgun, að Lúðvik Jósepsson muni túlka svar Alþýðuflokksins sem neitun og að hann myndi i framhaldi af þvi afhenda forseta Islands stjórnarmyndunar- umboð sitt. Mikið hefur verið unnið að þvi bæði i Alþýðu- bandalagi og Alþýðu- flokki að finna nýja fleti, sem leyst geti forsætis- ráðherramálið, og er Visi kunnugt um að alvarlega hefur komið til tals að forsætisráðherrann verði utanþingsmaður. Skiptar skoðanir munu hafa verið innan Alþýðu- bandalagsins um túlkun ályktunar Alþýðuflokks- ins en þeir Alþýðubanda- lagsmenn, sem til náöist i ■ morgun, töldu einsýnt, að litið yrði á hana sem dulbúna neitun. í ályktun flokkstjórnar Alþýðuflokksins segir m.a., að þrátt fyrir mál- efnasamstöðu um efna- hagsaðgerðir næstu fjóra mánuði, séu enn veiga- mikil atriði óútkljáð og telja Alþýöuflokksmenn ekki timabært aö ræða stjórnarforystu eða skipt- ingu ráðherraembætta fyrr en þau mál séu til lykta leidd. Ekki var tekin afstaða til þess á flokkstjórnar- fundi Alþýðuflokksins hvort þeir gætu sætt sig við forsæti Olafs Jó- hannessonar, en vitað er að mikil andstaöa er gegn þvi. Þá er einnig kunnugt um mikinn áhuga úlafs Jóhannessonar á mynd- um utanþingsstjórnar til skamms tima. I umræðunum um utan- þingsmann sem forsætis- ráðherra hefur verið litið svo á, að ráðherrar yrðu eftir sem áður nlu og fengu Framsóknarmenn þá aöeins tvo á móti þremur frá hinum flokk- unum. —ÓM. * « w* 3 ■ Mýja sjón- þulan i vorpinu Sjó bls. 2 íslenskir peningar verðleusir erlendis Sjá bls. 10 Bein lina Vísis er kl. 19.30 til 21.00 i kvöld i sima 86011 Þingflokksfundur Alþýðubandalagsins hófst kl. 10 i morgun og þar átti að taka ákvörðun um hvort Lúðvik Jósepsson, formaður Alþýðubandalagsins, ætti að skila forseta tslands aftur umboðinu til stjórnarmyndunar eða reyna áfram að ná saman vinstri stjórn. Myndin var tekin i morgun af Lúðvik i hópi flokks- bræðra sinna. Visismynd: JA Matthias Bjarna- son á beinni iínu Lesendur Visis geta hringt í Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráö- herra, i síma Vísis í kvöld og lagt fyrir hann spurningar. Ráðherrann verður á ritstjórninni i eina og hálfa klukkustund. Gerð verður grein fyrir spurningum og svörum í Vísi á föstudaginn. Ef þið viljið spyrja Matthías að einhver ju þá er síminn 86611. Sjá einnig bls. 2. £AST EFNI: Vísir spyr 2 Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - teiðari 10 Ibróttir 12-13 - Kvikmvndir 17 - Útvarp og sjónvarp 18-19 Dogbók 21 - Stjörnuspó 21 - Sandkorn 23

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.