Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 17
VISÍK Fimmtudagur 24. ágúst 1978 "lonabíó a* 3-11-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggö á metsölubók Joseph Wambaugh’s ,,The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aöalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. Vikingasveitin. Æsispennandi ný lit- kvikmynd úr siðari heimsstyrjöld — byggð á sönnum viö- burði i baráttu við veldi Hitlers. Aðal- hlutverk: Richard Harrison, Pilar Velasquez, Antonio Casas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti Á valdi eiturlyf ja hafnorbíó ^.^444 NJOSNIR 9 I RICHARD » harrison Ahrifamikil og vel leikin ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Philip M. Thomas, Irene Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og viðburðarik Cinema- scope-litmynd. Islenskur texti- Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. S 2-21-40 Skammvinnar ástir Brief Encounter Ahrifamikil mynd og vel leikin. Sagan eftir Noel Coward. Aöalhlutverk: Sophia Loren,Richard Burton Myndin er gerð af Carlo Ponti og Cecil Clark. Leikstjóri: Alan Bridges Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrjár dauða- syndir Ahrifamikil og hörku- leg japönsk kvik- mynd, byggð á sann- sögulegum heimild- um. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. 2T 3-20-75 Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloydog John Marley. Leikstjóri: Elliot Sil- verstein. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Systurnar Spennandi og magn- þrungin litmynd með Margot Kidder, Jenni- fer Salt. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 -!ÍiÍso.ur i_______ Winterhawk Spennandi og vel gerð litmynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 ———solur^---------- Ruddarnir kl. 3.10 — 5.10 — 7,10 — 1 9.10 — 11.10 ------salur O'---- Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. Frœðslu- og leiðbeiningarstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista og vinnuveitendur alkóhólista. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS Lágmúla 9, C^LLnLLi UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ simi 82399. Michael Craig og Robyn Nevin t hlutverkum sinum i ,,The Irishman”. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrímsson „The Getting of Wisdom" er ein þeirra áströlsku kvikmynda, sem mikla athygli vöktu á Cannes kvikmyndahátíðinni. Hér er atriði úr henni. Cannes 78 kvikmynda- hátíðinni lauk nýlega, og voru að venju sýndar þar margar merkilegar mynd- ir. Einna mesta athygli vakti þó framlag ástralskra kvikmynda- gerðarmanna á hátiðinni. Að vísu fengu myndir þeirra engin verðlaun, en hlutu hins vegar hástemmt lof ýmissa gagnrýnenda, bæði fyrir góðan leik, myndatöku, klippingu og leikstjórn. Aströlsk kvikmyndagerð var heldur lágreist þangað til núna á siðustu árum. Undanfarið hefur hún tekið mikinn kipp og eru ástralskir kvikmyndamenn á góðri leið að hasla sér völl meðal þeirra sem þykja standa hvað fremst á þessu sviði. Astralskar myndir hafa verið vel sóttar og rómaðar i ýmsum löndum Evrópu. Hins vegar eiga þær á brattann aö sækja i heimalandi sinu, þvi að ibúar Astraliu virð- ast ekki hafa sérlega mikinn áhuga á að fara i bió. Hefur aðsóknin að kvikmyndahúsum þar farið siminnkandi, á sama tima og gæði myndanna, sem sýndar eru, aukast. Meðal þeirra mynda sem sér- staka athygli vöktu á Cannes kvikmyndahátiðinni má nefna „Newsfront” leikstjórans Philip Noyce. 1 henni eru sýndar glefsur úr sögu Astraliu nú á dögum, frá 1948 til 1956. Er það gert með þvi að fylgja eftir fréttamyndatöku- mönnum, sem að visu eru leiknir, i gegnum þetta timabil. Leik- stjórinn Donald Crombie kynnti á hátiðinni kvikmynd sina „The Irishman”. Hún á að gerast árið 1922, og segir frá irsk-áströlskum manni sem hefur atvinnu af þvi að sjá um allskonar flutn- inga á hestakerru sinni i litlu þorpi i Queensland. Einn góðan veðurdag er keypt vélknúið fara- tæki til bæjarins, og maðurinn á á hætlu að missa atvinnuna. Þá var sýnd mynd, sem nefnist „The Getting of Wisdom”, en leikstjóri hennar er Bruce nokkur Beres- ford. Myndin gerist i byrjun aldarinnar og fjallar um lif ungra skólastelpna. Það væri nógu gaman að fá að sjá i kvikmyndahúsunum hér eitthvað af þeim áströlsku mynd- um, sem gerðar hafa verið undanfarið. Sjálfsagt er tómt mál að tala um að fá þær allra nýjustu fyrr en eftir dúk og disk. Hins vegar mætti reyna að útvega eldri myndir, sem vakið hafa mikla hrifningu, svo sem „Picnic at Hangin Rock” og „The Devil’s Playground”. —AHO ASTR0LSK KVIK- MYNDAGERÐ í HRAÐRI FRAMFÖR r S 1-15-44 ' Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana verður þessi vinsæla rokkópera sýnd i nokkra daga, en plat- an með músik úr myndinni hefur verið. ofarlega á vinsælda- listanum hér á landi að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 1 7 REVKJAVIK SIMAR 84515' 84516 ^ RANXS FiaArir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, eftirtaldar fjaör- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: < F r a m o g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. i Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10,- N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. 1 Augablöð og krókablöð í i f lestar gerðir. Fjaðrir 1 A5J tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra T vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 ^ , 23. ágúst 1913 ÚR BÆNUM U.M.F. „SKARPHJEÐINN” heldur hlutaveltu næstkomandi sunnu- dag 24. þ.in. að Kot- strönd i ölfusi. Hið nýja fundarhús fjelagsins veröur vigt um leið. Blessaðir fjöllmennið!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.