Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 20
20 (Smáauglýsingar — simi 86611 Fimmtudagur 24. ágúst 1978 VISIR Húsnædiíbodi Ilúsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meöal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiöubúin til þjónustu. Kjörorðiö er Orugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Húsnæói óskastj Mæðgur óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 20530. 2ja herbergja ibúð eða ibúð i raðhúsi óskast sem næst Vogunum. Fyrir fram- greiðsla 4 mánuðir eða eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 37394 e. kl. 5 á daginn. Gey msluhúsnæði undir bókalager óskast til leigu. þarf að vera a.m.k. 40-50 ferm. þurrt', upphitað, og með sæmi- legri aðkeyrslustöðu. Uppl. i sima 81590 og 30287. Aöventusöfnuðinn vantar strax eöa siðar húsnæöi á Reykjavikursvæöinu fyrir starfs- mann í ca 1-2 ár. 3 fúllorðiö i heimili. Uppl. i sima 40288 og á vinnustaö 13899 og 19442. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. ftg cr ungur piltur og óska eftir 1-2 herb. ibúð i Reykjavik gegn mánaðar- greiðslum. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 86302 frá kl. 19-21 i kvöld. 17 ára pilt frá Akranesi vantar herb. frá miðjum sept. Reglusemi. Uppl. i sima 93-1696 eftir kl. 19. Miðbær. Hver vill leigja ungri stúlku litla ibúð. Helst i miðbænum. Góöri umgengni og reglulegum mánaöargreiðslum heitið. Nánari upp. i sima 14235 (Sigga). 17 ára skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi sem næst Verslunarskóla fslands. Uppl. i sima 35076. fökukennsla Til sölu Benz 22 sæta ’74. Ekinn 140 þús. km. Uppl. i sima 93-8673. Til sölu Trabant station ’77. Ekinn 19 þús. km. Útvarp. Góður bill. Uppl. i sima 52113 næstu daga. Fiat 125 P árg. ’74 til sölu. Ekinn 56 þús. km. Hvitur, vel meðfarinn bill. Uppl. i sima 53562. Benz 1413 vörubill ’65 til sölu. Uppl. i sima 93-2037. Til sölu Range Rower árg. ’72. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 19133 eftir kl. 5. Volvo station de luxe árg. ’72 til sölu. Uppl. eftir kl. 7 i sima 36062. Vörubill: Til sölu er Volvo FB 88 árg. ’70. Góður pallur, nýuppgerð vél, ný- sprautaður, góð dekk. Vil skipta á einnar hásingar bil með krana. Aðeins góður frambyggður bill kemur til greina. Uppi. i sima 94- 7623 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Moskvitch árg. '72 i góöu lagi til sölu. Uppl. i sima 99- 1583 á kvöldin. 4 sportfelgur ásamt 3 dekkjum 132 til sölu, selst á 60 þús. Uppl. i sima 40325. Sjálfskipting sem passar i Dodge og Plymouth árg. ’70 eða yngri 6 cyl til sölu. Uppl. i sima 96-23184. veiói urinn Veiðimenn Limi filt á veiðistigvél, nota hiö landsþekkta filt frá G.J. Fossberg sem er bæði sterkt og stööugt. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háa- leitisbraut 68. Anamaðkar til sölu. Simi 37734 eftir kl. 18. Anamaökar til sölu. Uppl. i sima 52300. Anamaðkar til sölu. Simi 16326. Eigum til ánamaðka. Sportval Laugavegi 116. Skemmtanir Diskótekið Disa auglýsir: Tilvaliö fyrir sveitaböll, útihátið- ir og ýmsar aðrar skemmtanir. Viö leikum fjölbreytta og vand- aöa danstónlist kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó og samkvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vin- sældirnar. Pantana- og upplýs- ingsimar 50513 og 52971. blaöburðarfólk óskast! Vogar 1 Lindargata Barðavogur Klappastigur Eikjuvogur Lindargata Langholtsvegur 141-192 Skúlagata 1-34 VfSIR Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 2 herbergja ibúð á leigu strax. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 29439frá kl. 9-14 og 17-20. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er ðskaö. Kenni á Mazda 323 1 300 ’78. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Hef til sölu Cortina vél ásamt girkassa i toppstandi, hásingu, sportfelgur, o.fl. i Cortinu. Einnig bodyhluti i Fiat. Simi 25973. Til sölu Lada 1600 árg. ’78. Ekinn 7 þús. km. á sportfelgum, sumar og vetrardekk. Uppl. i sima 82402 eftir kl. 17. Bflaval auglýsir. Ford Capri árg. ’70 Mazda 929 sport árg. ’76, Mazda 929 árg. ’77 Toyota Corolla árg. ’71, Blazer K5 árg. ’73 bill i sérflokki, skuldabréf koma til greina. Bilaval Lauga- veg 92. Simar 19092 og 19168. Bflaval auglýsir. Subaru ’77, Fiat 127 ’77, Cortina 1600 XL ’75, Cortina 1600 GL ’77, Datsun 160 SSS ’77, Audi ’77 Ford Transit ’68 gjaldmælir, talstöð stöðvarleyfi, bréf i sendibilastöð. Rambler Classic ’64 þokkalegur bfll. Bilaval Laugaveg 92 Simar 19092-19168. Til sölu gullfallegur Mini 1275 árg. ’75 Má borgast með 3ja-5 ára skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 36081. k Ktærsti bihunarkaður landsins/ A hverjum degi eru auglýsingar' Um 150-200 bila i Visi^j Bilamark- aði Visis og hér i'Sináauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- .skiptunum í kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig • vantar. Visir sfmi 86611. ÍBilaleiga 4P ) Akið sjálf. Sendibifreiöar, nýirFordTransit, \ Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Ljósavél 20 HP við 1500 snúninga óskast. Uppl. i sima 20530. 2 herbergja Ibúð óskast fyrir rólega, reglusama og ábyggilega konu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 18717. Einstaklingsherbergi með húsgögnum óskast fyrir reglusaman einhleypan mann, ekki innii ibúð. Uppl. i sima 29695. Óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb. ibúö hið fyrsta. Reglusemi, góðriumgengi og skilvisum greiðslum heitiö. Uppl. i sima 20872. Oska eftir ibúðaskiptum. Hef 4ra herbergja ibúð i Bol- ungarvik, óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i Reykja- vik. Uppl. i sima 83436 milli kl. 6 og 8. 3ja herbergja ibúð eða Ibúð i raðhúsi óskast sem næst Vogunum. Fyrirfram- greiðsla 4 mánuðir eða eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 37394 e. kl. 5 á daginn. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu strax. Góð umgengni. Uppl. i sima 34970. Fámenn fjölskylda óskar eftir 1-2 herbergja Ibúð i Breiðholti. Nánari upplýsingar i sima 20265 i kvöld. Róleg eldri kona óskar eftir smáibúö helst i Þingholtunum. Uppl. I sima 42585. 2-3 herb. Ibúð óskast til leigu. 21 heimili. Uppl. I sima 85217 eftir kl. 17. óska eftir 3-4 herb. ibúö frá 1. sept. Helst i Laugar- neshverfi. Skilvisum greiöslum heitið. Reglusemi. Vinsamlegast hringið i sima 81163 eftir kl. 5 á daginn. Höfum verið beðin um aö útvega 2,3,4 og 5 herb. Ibúöir, nú þegar eöa 1. sept. Góðri umgengni heitiö. Meömæli fyrir hendi ef óskaö er. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. íbúðaleigan simi 34423. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatfmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Ford Fairmont. ökuskóli og prófgögn. Simi 19893, 33847 og 85475. ökukennsla Þ.S.H. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar se..' reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ■ Bílavióskipti Lada sport. , Dráttarbeisli á Lada sport jeppa fyrirliggjandi. Verð kr. 16 þús., frágengiö á bilinn. Sendum i póst- kröfu. Uppl. i sima 41327 og 52659. Fiat 132 1600 ’73. Til sölu. Má borgast meö tryggum mánaöargreiöslum. Simi 36081. Fiat 127 árg. ’75 i toppstandi, litur vel út að innan og útan til sölu. Verð kr. 950 þús. Uppl. I sima 27470. Afgreiðslan: Stakkholti 2-4Sími 86611v VlSIR Vantar umboðsmann í Hveragerði Upplýsingar í síma 86611 VÍSIR mttím BúmmB Úrvol nýrra bóka Uppslóttarrita Tímarita Myndsegulbanda Opið alla virka daga frá kl. 13.00 — 19.00 A JíTIm- fW fTlenningar/tofnun BondorikjQnna fle/hogi 16, Reykjowik l m*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.