Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 24. ágúst 1978 VISIR Baltimore- flugið hefst 4. nóvember Fyrsta ferö Fluöleiöa til borgarinnar Baltimore i . Bandarikjunum veröur farin þann 4. nóvember næst kom- andi. Fyrir fljúga Flugleiöir til tveggja borga i Bandarikj- unum sem kunnugt er, New York og Chicago. Leyfi fyrir þessari flugleið til handa Flugleiöa fékkst ný- lega en aö málinu hafa unniö Utanrikis- og Samgönguráöu- neyti auk sendiráös Islands I Washington. Flugiö til Balti- moreereins og flugiö tilN.Y. og Chicago milli Luxemburg- ar og viðkomandi staöar með viökomu á Islandi. Flug- vélarnar sem notaöar verða á þessari nýju leiö eru af gerðinni DC-8-63, en þær taka 249 farþega. Flugtimi milli Keflavikur og Baltimore er sex klukkustundir og fimmtán minútur. 1 vetur verður ein ferð á viku á þessari leið. Samkvæmt upplýsingum er Visir fékk hjá Flugleiðum er nú verið aö undirbúa mikla kynningarherferö vegna Baltimoreflugsins á Austur- ströndinni og mun kynningin farafram i blöðum, útvarpi og sjónvarpi. Vinni félagið sér traustan sess á þessari nýju flugleið veröur ferðum væntanlega fjölgaö á sumar- áætlun 1979. Borgin Baltimore er á austurströnd Bandarikjanna skammt frá höfuöborginni, Washington. Er sami flugvöll- ur fyrir báöar borgirnar Balti- more-Washington Inter- national Airport. —AH Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu stimplar, slífar og hringir i ■ ■ ■ ■ Ford 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Austin Mini Bedlord B.M.W. Buick , Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge — Plymouth IFiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar I ■ ■ bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti í allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILLING HF.“' 31340-82740. ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA Opið 9-21 Opið í hádegiou og á laugardögum kl. 9-6 Austin Mini 75. Ekinn 40 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Útvarp. Ch. Nova 73 6 cyl 4 dyra, powerstýri og bremsur. Sjálfskiptur, útvarp. Hagstætt verð. Mazda 929 75. Rauður. Mjög gott lakk. Útvarp, ný dekk. Sérstaklega fallegur. Lada 1200 station 74. Gott lakk. Nýtt pústkerfi, demparar og alternator. útvarp. Verð aðeins 1100 þús. Skipti á dýrari. Sunbeam 1500 73. Ekinn 1500 þús. km á vél. Sumardekk og 2 vetar dekk. Útvarp. Samkomulag, skipti á dýrari. Ford Transit '68. Fæst á góðum kjörum. Verð 550 þús. BÍLASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindurgötu Simor: 29330 og 29331

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.