Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 24.08.1978, Blaðsíða 6
Fiska vatnagróður nýkominn Fiskabúr og allt tilheyrandi fiskrœkt miFISKMUDIN Fichersundi simi 11757 Grjótaþorpi 1 Lausar stöður Við Rannsóknarlögreglu rikisins eru laus- ar til umsóknar staða skrifstofustjóra og staða einkaritara rannsóknarlögreglu- stjóra rikisins. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sem greini aldur menntun og fyrri störf, sendist rannsóknarlögreglu- stjóra rikisins fyrir 25. september 1978. Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins 22. ógúst 1978 Kennarar Vegna forfalla vantar enskukennara að Gagnfræðaskóla Húsavikur. Húsnæði fyrir hendi.Nánari upplýsingar veita skólastjóri og formaður skólanefnd- ar í sima 96-41166 og 96-41440. Skólanefnd Húsavikur Húsnœði-Heimili í Reykjavík Ég er 17 ára stúlka úr Reykjavik og óska eftir herbergi hjá góðu fólki, helst með börn. Heimilisaðstoð og barnagæslu heit- ið. Ég er einstæð og þarfnast stuðnings og félagsskapar. Uppl. i sima 16568 eftir kl. 19 Til sölu - ■ .. - , . .. _ _ ^ ._______Fimmtudagur 24. ágúst 197S vism V vxH'* 1 W* I I k 1 \ £ Umsjón Guðmundur Pétursson >- ^ ] „STÓRIBRÓÐÍR" SÉR LANDHELGIS- BRJÓTANA, HVAR SEII/I ÞEIR ERU Norðmenn toka lölvu og gervihnetti í þjónustu landhelgisgœslunnar frambyggður Rússajeppi ’76, ekinn 46 þús. km. Nýmálaður, góð klæðning og dekk. Uppl. i slma 95-6119. Brjóti skipstjóri hinar ströngu reglur, sem gilda um fiskveiöi á Noregs- miöum, á hann lítinn möguleika á því að sleppa undan tölvunni. Skipstjórar erlendra fiski- skipa, sem stunda veiöar innan 200 milna efnahagslögsögu Nor- egs (tók gildi í janúar slðasta). menn stærsta fiskveiöiþjóð Vestur-Evrópu. Þegar þeir tóku sér 200 milna efnahagslögsögu um leið og ýmis strandriki Evrópu og um leið og Kanada, féllu undir þeirra yfirráö stór hluti grunnmiða Vestur- Evrópu. Auðug fiskimið. Efnahagslögsagan þekur tveggja milljóna ferkilómetra svæði, allt frá eyjum ishafsins vel, að skiptin skili greinargóð- um og áreiðanlegum skýrslum. En fiskimálaráð hefur tök á þvi að fylgjast með þvi, hvort skýrslur eru réttar eða óná- kvæmar og jafnvel falskar. Þeir skipstjórar og þau skip, sem þar hafa reynt undanbrögð, eru sett á sérstakan lista, sem nán- ara eftirlit er haft með, eða jafnvel neitað um veiðileyfi, næst þegar þau sækja um. Varðskipin fylgjast með er- lendu fiskiskipunum með þvi að hafa samband við tölvudeildina, eða þær fimm miðstöðvar hennar sem skipt hefur verið niður á ströndina. Landhelgisgæslan getur strax fengið a vita, hvort viðkomandi skip hefur leyfi til veiöa og þá hvar. Eða hvort skipiö hefur Til viðbótar varðskipum og landhelgisflugvélum hefur norska landhelgisgæslan tekið tölvu og gervi- hnetti i sina þjónustu, svo að nú sér „Stóri bróðir” þrjótana, hvar sem þeir eru. hafa nú verið varaðir við. Hafa Norömenn til þessa tekið mjúk- lega á hinum brotlegu og látiö áminningar duga, en búa sig nú undir aö taka harðar á brotum. Embættismenn sjávarútvegs- ráöuneytisins norska segja, að senn — líklega um áramótin næstu — verði gengið hart aö þeim, sem brjóta reglurnar, meö handtökum, sektarviöur- lögum og sviptingu veiöileyfa. Tölvudeildin, sem hefur sina miöstöö i Björgýn, mun enga miskunn sýna i þindarlausri leit sinni að landhelgisbrjótum, eftir þvi sem embættismenn fiskimálaráösins norska segja. Auk tölvueftirlitsins býr Nor- egur aö nýtískulegum flota varðskipa, en til þess að efla enft eftirlitið með viðáttu landhelg- innar er unnið að þvi að landhelgisgæslan fái afnot af gervihnetti, njósnahnetti sem komast á i gagniö 1983. Með risaloftneti i Noregi veröur tek- ið á móti upplýsingum frá þrem bandariskum gervihnöttum. Tölvudeildin sem fiskimála- ráöið i Björgyn hefur komiö sér upp, er einskonar „Stóri bróöir sér þig”-kerfi. Þaö segir Norð- mönnum til um það, þegar tog- ari byrjar veiðar á tilteknu svæöi, hvers konar veiðarfæri hann notar og hverjar veiði- áætlanir skipstjórinn hefur. Talvan lumar einnig á ýmsum öðrum mikilvægum upplýsing- um til takmörkunar veiðunum og verndunar fiskistofnanna. Ef togari brýtur fiskveiðiregl- ur Norðmanna, lætur tölvan stjórnendur sina vita, og land- helgisgæslan lætur til skarar skriöa. Eins og okkur er vei kunnugt um, eru frændur okkar Norð- suður i miðjan Noröursjó. Til þess að gæta þessarar viðáttu dugðu ekki gömlu aðferðirnar, sem viöhafðar voru, meöan landhelgin var tólf mílur. Þvi var gripið til tölvunnar, sem reyndist einfalt og i sjálfu sér nauðaódýrt ráð, en árangurs- rikt. Norska fiskimálaráðiö greinir fra' þvi, aö fyrir tilstilli tölvunn- ar hafi um siöustu mánaöarmót um 59 landhelgisbrot orðið upp- vis, siöan tölvan komst i gagniö. Nokkrir landhelgisbrjótanna voru sektaöir, en hinir fengu áminningu. Til aö koma tölvunni viö, er fariðþannig aö: til þess að fá aö veiða á norskum miðum, verður hvert riki að semja við norsku stjórnina um undanþágu og veiöikvóta. Til þess að fá veiði- leyfi verður hvert erlent skip að senda sinni eigin rikisstjórn umsókn ásamt veiðiáætlun. Stjórnin sendir svo umsókn á sérstökum viöurkenndum papp- irum og meðmæli sin til fiski- málaráðs i Björgyn. Þar er farið yfir allar upplýs- ingar og .veiðiáætlunin vegin og metin. Ef leyfið veröur veitt, er tölvan mötuð á öllum gagnleg- um upplýsingum, sem liggja fyrir, þegar þarna er komið sögu. Skipið getur siðan hafið veiðar, þegar það hefur fyrst sent inn skýrslu til fiskimála- ráðs um, hvar þaö byrjar á veiöisvæðinu og svo framvegis. Þegar veiöunum er lokiö, veröur skipið að senda fiski- málaráöi skýrslu og tilkynna, að þaö sé aö yfirgefa norska fiskveiðilögsögu. Skýrslan á aö gera grein fyrir aflanum i ein- stökum atriðum. Þetta kerfi vinnur þvi aðeins fyllt veiðikvóta sinn, eöa er nærri þvbsvo að stöðva veröi veiðarnar. Nýlega varaði tölvan gæsluna við þvi aö einn Grimsbæjartog- ari frá Englandi sem byrjaði veiðar 24. júli, hefði 1. ágúst verið kominn með 326 tonn af þorski, 47,7 tonn af ýsu, 29.5 tonn af kola, 25 tonn af karfa, 8 tonn af steinbit og rúmt tonn af ufsa, og væri þvi langleiöina búinn að fylla kvóta sinn. Skipstjórinn var áminntur um að tilkynna senn brottför sina af veiðisvæö- inu og út fyrir lögsöguna og enn- fremur að láta ekki hjá liöa aö senda itarlega aflaskýrslu. Ef það brygðist yrði hann sviptur veiðileyfinu. Þannig nýtist talvan til land- helgisgæslu. Um gervihnettina gildir ann- að. Einn þeirra „Seaset”, er út- búinn mjög fullkomnu radar- kerfi, sem getur skráö niður vindátt og vindhraöa og gert viðvart um reköld og skip eöa Is, úr 900 km hæð yfir jörðu. Slikur njósnahnöttur auöveldar aö fylgjast meö ferðum skipanna, og eflir eftirlitið en leysir þó ekki af hólmi varðskipin eöa landhelgisflugvélarnar. Fiskimálaráðiö i Björgyn kann sér naumast læti eftir að hafa fengið þennan tækjakost i þjónustu sina. „Þetta auðveldar allar fiskverndunaraðgeröir, sem er aðaltilgangur tölvunnar og af þvi getur öll Evrópa og kynslóöir framtiðarinnar notið góös,” sagði forstjóri ráösins, og bætti við: „Sjórinn er ekki ókeypis leng- ur eða öllum frjáls. Togaraskip- stjórum er best að hafa i huga framvegis að „Stóri bróðir” sér þá, hvar sem þeir eru.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.