Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 1
Stjórnarskipti á fimmtudag? Ólafur Jóhannesson forsastisráðherra, Benedikt Gröndal utanrikisráðherra og Geir Gunnarsson fiármálaráðherra Ný ríkisstjórn tekur væntanlega við völd- um á fimmtudaginn. Gert er ráð fyrir, að á ríkisráðsfundi fyrir hádegi þann dag verði núverandi stjórn veitt lausn og á öðrum fundi eftir hádegi takj nýja stjórnin við og þá verði jafnframt gefin út bráðabirgða- lög um efnahagsráð- stafanir hinnar nýju stjórnar. Nú hefur veriö lokiö viö samningu verkefnaskrár hinnar nýju stjórnar Framsóknarflokks, Al- þýðuflokks og Alþýöu- bandalags og verður fariö yfir hana i dag jafnhliöa viðræðum viö launþega- samtökin. Ekki er enn lokiö viö skiptingu ráðuneyta milli flokka, en þaö dæmi hefur verið sett upp þannig, aö ráðuneytunum er skipt i fjóra flokka. Hver stjórnarflokkur fær siöan eitt ráöuneyti úr hverjum flokki. Líklegir ráðherrar Stjórnmálaflokkarnir hafa ekki valið endanlega ráöherraefni sin, en þegar er Ijóst um tvo ráðherra Al- þýðuflokks, þá Benedikt Gröndal i embætti utan- rikisráöherra og Kjartan Jóhannsson. Ekki er vitaö hvaða embætti Kjartan tekur aö sér en liklegt er taliö aö þaö verði sjávarút- vegsráðuneytið. briöja ráöherraefni Alþýöuflokks- ins verður sennilega Magnús H. Magnússon, en taliö er vist að Sighvatur Björgvinsson hafi ekki áhuga á ráöherraembætti. bað kann aö fara nokkuö eftir þvi, hvaða embætti Alþýðuflokkurinn fær, hver verður þriöji ráöherrann, en áherslan mun hvila á dómsmálaráðuneytinu, félagsmálaráöuneytinu, heilbrigðis- og tryggingar- ráðuneytinu og viöskipta- ráöuneytinu auk áður- greindra ráöuneyta. Búist er viö aö Alþýöu- bandalagiö fái fjármála- ráðuneytiö og skipi Geir Gunnarsson þaö embætti. Hann er hins vegar er- lendis og hefur ekki gefiö endanlegt svar. bá er Ragnar Arnalds örugglega ráðherraefni og auk hans er Hjörieifur Guttormsson mjög liklegur og þá sem menntamálaráðherra. Ennfremur kemur Ólafur RagnarQrimsson sterklega til greina. Ráðherraefni Fram- sóknarflokksins eru ólafur Jóhannesson, Steingrimur Hermannsson og annaö hvort Tómas Arnason eöa Jón Helgason. — ÓM. SH: Einokun eða verndun? Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur _ verið mikið i fréttum að undanförnu j vegna vanda frystihúsannaen hins veg- [ | ar hefur litið verið fjallað um þá hliðina | | sem lýtur að útflutningi. IA bls. 27 i dag er skýrt ar. Rætt er við blaöafull- | frá ágrdningi, sem reis trúa SH, framkvæmda- | Ívegna þess, aö eitt af aö- stjóra frystihússins og B ildarfélögum S. H. seldi aöila, sem seldi fyrir I Iþorskflök framhjá sölu- frystihúsiö. kerfi Sölumiösvöövarinn- Leikfléttur foringjanna Starfsmenn Skýrsluvéla rfkisins og Reykjavikurborgar voru önnum kafnir i morgun aö reikna út laun opinberra starfs- manna 1. september, en kauplagsnefnd birti nýju visitöluna i morgun. Sjá baksiöu. Stuðningsyfirlýsing Ólafs Jóhannessonar viö Lúövik Jósepsson i embætti forsætis- ráöherra virðist hafa veriö þaulhugsaöur leikur af hálfu ólafs og leitt til þess, aö ólafur stendur nú meö pálm- ann I höndunum og veröur væntanlega for- sætisráðherra. A þessa leið segir Óskar Magnússon blaöamaöur i Frétta- auka á bls. 11 i Visi I dag. bar er reynt aö varpa Ijósi á þá leiki sem formenn flokkanna hafa leikiö frá þvi aö stjórnarmyndunarviö- ræðurnar hófust fyrir um tveimur mánuöum. Blað- auki um Vísis- rall S|á blt. 13, 14, 15, 16 Til Crikk- lands á naDSta sumri segir vinn- ingshafinn f ferðagetraun Vfslt Sfá blt. 3 i ........ íslensk- ir með lœgstu launin tslenskir banka- menn eru lægst launaöir af öllum bankamönnum á Noröurlöndum, en danskir bankamenn launahæstir. bessar upplýsingar koma fram I gögnum, sem lögö eru fram á þingi Norræna banka- mannasambandsins, sem fer fram þessa dagana i Reykjavik. S|á blf. 10 FAST EFNI: Vfsir spyr 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndasögur 8 — Lesendabréf 9 — Leiðari 10 íþróttir 12 og 17 — Kvikmyndir 21 — Sjónvarp og útvarp 22 — 23 — Dagbók 25 Stjörnuspá 25 — Sandkorn 27

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.