Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 21
25 i dag er þriðjudagur 29. ágúst 240. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 03,42, síðdegisflóð kl. 17.07. APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 25. ágúst til 31. september vcrður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ORDID Þvi að þar eö heimur- inn með speki sinni þekkti ekki Guð ispeki hans, þóknaöist Guði að gjöra hólpna með heimsku prédikunar- innar þá, er trúa. 1. Kor. 1,21 NEYOARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. 'Slökkviliö og • sjúkrabill simi 11100. ' Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. [Kópavogur. Lögregla,' simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla,: simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. : Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og1 sjúkrabill i sima 3333 og i ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö sími 2222. Neyöarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni I Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áöur 8094) Höfn i Hornafirðiiiög-’ reglan 8282. Sjúkrabill ,8226. Slökkvilið,-8222. ' Egilsstaðir. Lögreglan,’ j 1223, sjúkrabill 1400, fslökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. j Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, ,sjúkrahúsið simi 1955. / Neskaupstaður. L. reglan simi 7332. EskifjörOur. Lögregla og' sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan' og sjúkrabill 2334. ,Slökkvilið 2222. Daivik. Lögregla 61222.’ Sjúkrabill 61123 á vinnu- ,stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. VEL MÆLT Konan er yndislegustu mistök náttúrunnar. — Cowley SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. E 1 s ii 4 £ JL \» # íi Hvítur : Haik Svartur : Fuller Aaronson-mótiö 1977. 1.HC8+! Gefiö. Ef. 1. . . Hxc8 2. Dxc8+ Rxc8 3. Hf8 mát. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. ' Sauðárkrókur, lögreglá' 5282 Slökkvilið, 5550., 'lsafjörður, logreglá og • sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333, Bolungarvik, íögregla og' sjúkrabíll 731'0, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221, rAkureyri. Logregla. .23222 , 22323. Slökkviliö og ,sjúkrabill 22222.; 'Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. VatnsvéltuBiIanir simi* '85477. Simabilanir simi 05. Raf magnshiíanir: 18230 — Rafmagnsveita Revkjavlkur. HEIL SUCÆSLA 'Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Sly savarðstofan: sinil’ 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarfjörður, simi A laugardögum og helgf- dögum eru læknastofur, lokaðar en læknir er til viðtals á_ göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 18886 UMEM Nú verð ég að fara aö gera eitthvaö til aö létt- ast. Frá og með deginum á morgun minnka ég um helming rjómann í kaóið mitt. c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir: J 20 asiur (litlar gúrkur) Kryddlögur: 1 1 borðedik 550-650 g sykur 10 skaiottlaukar 10 Idrviðarlauf 3 hulstur rauður pipar 125 g sinnepskorn 100 g heill pipar 50 g piparrót (duft) ASÍIIR Notið litlar þykkar gúrk- ur um það bil 20 cm á lengd. Skolið gúrkurnar. Takið hýðið af þeim og skerið þær eftir endilöngu i 4 hluta og skafið kjarn- ann úr. Þerrið gúrkubit- ana, stráið örlitlu af salti yfir og látið þær standa yfir nótt. Setjiö edik og sykur I pott og látiö suðuna koma upp. Saxið laukinn og blandið kryddinu út i iög- inn og kæliö. Leggiö asiurnar i krukkur, þvegnar úr sótt- hreinsandi efnum. T.d. bensósúrt natrón eöa ródalon. Hellið köldum kryddleginum yfir og lok- ið vei krukkunum. ■"» : : -i -» « iF 1 GENGISSKRANINGl Gengið nr. 157 25. ágúst kl. 12 Kaup Sala 1 BandarikjadoIIar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 499.30 228.00 500.50 228.60 100 Danskar krónur ... 4655.7 0 4666.50 100 Norskar krónur .... 4914.40 4925.80 100 Sænskarkrónur ... 5814.05 6296.70 5827.45 6311.20 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar .. 5901.90 5915.50 100 Belg. frankar 821.3 5 823.35 100 Svissn. frankar .... 15.409.25 15.444.85 100 Gyllini 11.898.30 11.925.80 100 V-þýsk mörk 12.883.70 12.913.50 100 Lirur 30.79 30.86 100 Austurr. Sch 1788.65 1792.75 100 Escudos 567.90 569.20 100 Pesetar 349.80 350.60 100 Yen 134.89 135.20 MINNCARSPJÖLD Minningarkort Barna- spital asjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúö Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- braut Jóhannes Norðfjörö h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garöi Lyfjabúö Breiðholts , Háaleitisapótek , Garösapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landspitalanum,- hjá forstöðukonu Geödeild Barnaspltalans við Dalbraut TIL HAMINGJU FELACSLIF Miövikudagur 30. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk (siöasta mið- vikudagsferðin á þessu sumri.) Föstudagur 1. sept. kl. 20.00 1. Landmannaiaugar — Eldgjá (gist i húsi) 2. Hveravellir — Kerlingarf jöll (gist i húsi) 3. Jökulheimar. Gengiö á Kerlingar i Vatnajökli o.fl. Fararstjóri: Ari T. Guömundsson. (Gist i húsi) Laugardagur 2. sept. kl. 08.00 Þórsmörk (gist i húsi) 31. ágúst — 3. sept. Norð- ur fyrir Hofsjökul. Ekiö 'til Hveravalla. Þaöan noröur fyrir Hofsjökul til Laugafells og Nýjadals. Gengið i Vonarskarö. Ek- ið suður Sprengisand. Gist I húsum. Farar- stjóri: Haraldur Matthiasson. Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélaglslands Föstud. 1.9. Aöalbláberjaferö til Húsavikur. Berjatinsla, landskoðun, Svefnpoka- pláss.. Fararstj.. Sólveig Kristjánsdóttir. Farseðl- ar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. titivist % Hriiturinn Z* . 21 mars-20. april • 1 dag eru horfur á ein- • hvers konar ruglingi. r Ekkert fer eins og þvi J er ætlað. Haltuþig viö • venjulega áætlun. Naulið 21. april-21. mai Þú veist ekki hvaö skyndilegur áhugi ein- hvers sem þú hefur nýlega hitt, þýðir i rauninni. I.augardaginn 1. júll voru gefin saman i hjónaband Þóra Ragnarsdóttir og Gisli Kristófersson. Þau voru gefin saman af séra Leó Júlíussyni i Borgar- neskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Bakka- gerði 4 R. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 • ft]r «■# Tvíburarnir 0 22. mal—21. júnl ® Hlustaðuekki á neinar ? skyndigróðaáætlanir. 0 Alltaf er einhver að 0 pretta. Laugardaginn 3. júni voru gefin saman I hjóna- band Ólöf Guðrún Péturs- dóttir og Þorsteinn Njáls- son. Þau voru gefin sam- an af séra Hjalta Guð- mundssyni i Dómkirkj- unni. Heimili ungu hjón- anna er að Sörlaskjóli 9 R. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. Krabbinn 21. júni—23. júll • Einhver kemur til þin 5 með stórkostlegar ^ fréttir. Þú hefur til- • hneigingu til að láta • sem þú vitir ekku af • þessu. Vertu ekki • svona sjálfs- • ánægö(ur). Ljónið 24. jiili—23. ágúst • Það er tilgangslaust • að skipuleggja fasta • áætlun fyrir daginn i • dag. Þú munt veröa • fyrir nokkrum • ánægjulegum truflun- • um, sem setja hana úr T skorðum. Meyjan 24. ágúst—23. sept Vandamál kemur upp sem þú getur ekki leyst upp á eigin spýt- ur. Þú verður að leita hjálpar. Vogin 24. sept. —23. oki 0 Taugaspenningur ger- • ir vart við sig. Þú • veröuraðfara varlega • iöllusem þú tekur þér • fyrir hendur. Taktu ® alls enga áhættu. Drekinn 24. okt.—22. nóv • A vináttusviðinu virö- J ist svo sem þú sért 9 loksins að ná almenni- • lega sambandi við • manneskju sem lengi • hefur valdið þér mikl- • um áhyggjum. Bogmaðurinn 23. nóv,—21. <les. • Dugnaður er lykilorö- • ið i dag. Tækifæri til • að hljóta óvæntan J frama býöst. Vertu 0 þvi' reiðubúinn og • griptu nú gæsina einu • sinni. Steingeitin 22. des.—20 jan. • • Ung manneskja kem- • ur til þin með vanda- • mál sem viröist i fljótu • bragöi heimskulegt. 21,—19. fehr. J ósamkomulag 0 gæti farið úr öllum • böndum og jafnvel • myndast hatur milli • þin og kunningja. • Reyndu aö halda þig á • mottunni. Fiska rmr 20. febr.—-20.'mars* • Eitthvaö óvenjulegt • gerist i dag og þú ert • allur á nálum þess • vegna. Þú hittir og • gerir lukku hjá ein- • hverjum valdamikl- ? um. Fylgdu þvi eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.