Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 17
Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með isl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rönnuð innan '1. ára. Topp gæði Gott verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIfUNNi 17 REVKJAVIK SIMAR 8451S/ 84516 flllSHJRBÆJARHIIl 1-13-84 r- tslenskur texti Á valdi eiturlyf ja VISIR Þriðjudagur 29. MBOGM Q 19 000 — salur^^— Tígrishákarlinn Afar spennandi og við- burðarik ný ensk- mexikönsk litmynd. Susan George Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. -----salur IB----- Winterhawk Spennandi og vel gerð litmynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 salur^^—■■ Systurnar Spennandi og magn- þrungin litmynd með Margot Kidder, Jenni- fer Salt. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 - 11.10. • salur Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd, með Beryl Reid og Flora Robson. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15-7.15-9.15 Og 11.15 ZF 2-21-40 Berjið trumbuna hægt (Bang the drum Vináttan er ofar otiu er einkunnarorð þess- arar myndar, sem fjallar um unga íþróttagarpa og þeirra örlög. Leikstjóri John Hancock Aðalhlutverk: Micha- el Moriarty, Robert De Niro Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný æsispennandi mynd frá Universal. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloydog John Marley. Leikstjóri: Elliot Sil- verstein. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Næst siðasta sinn ágiist 1978 Isabelle Huppert, Jean Carmet og Stephane Audran I hlutverkum sln- um i „Violctte Noziere” franska leikstjórans Claude Chabrol. Leikstjórinn Nagisa Oshima hlaut verðlaun sem besti leikstjóri fyrir myndina „Veldi tilfinninganna”. Hlaut verðlaun fyrir „Veldi tilfinninganna" Við sögðum frá þvi hér i kvikmynda- þættinum nýlega, að á Cannes 78 kvik- myndahátiðinni hefðu ástralskir kvik- myndagerðarmenn vakið einna mesta athygli fyrir framlag sitt. Þeir fengu hins vegar engin verðlaun, og hyggj- umst við nú drepa litillega á verðlauna- hafana á þessari hátið. Grand Prix verölaunin feril sinn með gerð Nagisha Oshima hlaut verðlaun sem besti leik- stjórinn fyrir myndina „Veldi tilfinninganna”. Um þá mynd hefur verið tiðrætt i blöðum undan- farið, og engu við það að bæta nema þvi, að ósk- andi væri, að tslending- um gæfist kostur á að sjá hana. Jill Clayburgh og Isa- belle Huppert skiptu með sér verðlaunum sem bestu leikkonur ársins, Clayburgh fyrir leik sinn i „An Unmarried Woman” og Huppert fyrir leik sinn i „Violette Noziere”. Sú siðarnefnda fjallar um óvenjulega náiö samband föður og dóttur, sem end- ar með ósköpum, sem sé þvi, aö dóttirin drepur sig á eitri. Hinn kunni franski leikstjóri, Claude Cha- brol, leikstýrði myndinni. Yfirleitt ku flestar myndirnar, sem kynntar voru á þessari hátvið, hafa snúist um sambönd milli tveggja einstaklinga, sem i svo til öllum tilfellum enda með hörmungum og voða. — AHO hlaut kvikmyndin „The Clog Tree”, leikstjórans Ermanno Olmi. Hún ger- ist á Italiu rétt fyrir alda- mótin siðustu, og fjallar um lif bænda á samyrkju- búi, sem stjórnað er af valdamiklum landeig- anda. Með öll hlutverkin i þessari mynd fer hópur raunverulegs bænda- fólks. Ermanno Olmi hóf heimildarkvikmynda, gerði einar f jörutiu slikar á árunum 1952 til 59. Upp úr þvi hætti hann að mestu við heimildakvik- myndir, og af myndum hans eftir það má nefna „II Posto”, „I Fidan- zati”, „A Man Named John”, „One Fine Day”, „The Scavengers” og „During the Summer”. Isabelle Huppert, Jean Carmet og Stephane Audran I hlutverkum sinum I „Violette Noziere” franska leikstjórans Claude Chabrol. Vörubífreiðafjaðrir fyrirliggjandi, eftirtaldar fjaör- jj ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: . F r a m o g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. i Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10,- N 12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í flestar gerðir. Fjaðrir 7 ASJT tengivagna. Útvegum flestar gerðir fjaðra T' vöru- og tengi- vagna. Hjolti Stefónsson Sími 84720 29. ágúst 1913 KO som kælver I September önskes til Köbs Hans Petersen Hafnarstræti 22 3-20-75 Bíllinn Ahrifamikil og vel leikin ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Philip M. Thomas, Irene Cara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvartanir á ’ Reykjavíkursvœði' í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. Ef einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái blaðiö meö skilum ætti aö hafa samband viö umboösmanninn, svo aö máliö leysist. ‘S 1-89-36 Víkingasveitin. Æsispennandi ný lit- kvikmynd úr siðari heimsstyr jöld — byggð á sönnum við- burði i baráttu við veldi Hitlers. Aðal- hlutverk: Richard Harrison, Pilar Velasquez, Antonio Casas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Tonabíó Zys-l 1-82 Syndaselurinn Davey. (Sinful Davey.) Fjörug gamanmynd, sem fjallar um ungan mann, er á i erfið- leikum með að hafa hemil á lægstu hvötum sinum. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: John Hurst, Pamela Franklin, Robert Morley. .Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbío “?S*J£-444 'Spennandi og skemmtileg bandarisk Panavision litmynd með Jeanne Moreu, Jack Palance tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 *æWHP _ Simi .50184 Tungumálakenn- arinn Gamansöm og djörf itölsk- ensk kvikmynd Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson RANXS Fiaörir Frœðslu- og leiðbeiningarstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista og vinnuveitendur alkóhólista. í-aJÍ' SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS Lágmúla 9, C^LL^LL UM ÁFENGISVANDAMÁL/Ð simi 82399.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.