Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 29. ágdst 1978 VISIR Til sölu Willys árg. '46 með blæju. Volvo B18 vél. Allur uppgerður. Til sýnis i Fiat-sýningarsalnum Siðumúia 35. Simi 85571. VISIR BLAÐBURÐAR- \ BÖRN ÓSKAST Hafnarfjörður Blaðburðarbörn óskast í Suðurbæ. Uppl. I síma 50461. Menntaskólinn við Hamrahlíð Skólasetning: •• Oldungadeild: miðvikudag 30. ágúst kl. 17.30 Dagskóli: fimmtudag 31. ágúst kl. 14. Stundarskrá afhent, bóksalan opin miðviku- dag, fimmtudag, föstudag frá kl. 9-21 og laugardag frá 9—16. Ráðgert er að hafa opið kl. 12—18 5 daga vik- unnar í vetur. Kennsla hefst samkvœmt stundaskró 1. september Þessi fallegi Chevrolet Blazer árg. '73 6 cyl. beinskiptur ertil sýnis og sölu í Fíatsýningar- salnum Síðumúla 35 í dag og næstu daga. Uppl. i síma 85571. Mikil örtröð myndaOist stundum á vængjum flugvélanna, sem voru til sýnis á sýningarsvæOinu, en flestum tókst þó aö gjóa inn I vélarnar meö guös hjálp og annarra. ljósm. Jens) Velheppnuð fíugsýn- ing á sunnudaginn „Dagskráin fór í stórum dráttum fram samkvæmt áætl- un,” sagöi Baldur Sveinsson, formaöur Flugsögufélagsins, er Vlsir innti hann eftir þvi, hvern- ig Flugdagurinn heföi gengið. ,,Okkur telst til aö um 3000 manns hafi keypt sig inn á sýningarsvæðið. auk þess sem annar eins fjöldi, ef ekki meiri hafi staðiö i öskjuhlíöinni og fylgst með.” Nokkur afföll uröu á sýn- ingaratriðunum m.a. þurfti breski 1 istflugmaöurinn Anthony Bianchi að hverfa af landinu á laugardaginn vegna þess aö hann átti aö sýna gaml- ar breskar orustuflugvélar á flugsýningu i Bretlandi á sama tima og flugdagurinn var. Aö þvi er virtist kom brottför hans ekki aö sök, þvi að Eliezer Jóns- son sýndi listflug á flugvél af gerðinni CAP 10 og tókst þaö mjög vel. Sannarlega óvænt og ánægjulegt atriöi. ,,Þá áttum við einnig von á bandarisku Orion vélinni frá Keflavikurflugvelli, en þeir hættu við aö koma og ástæöan sem okkur var gefin var sú, aö þeir væru hræddir um aö vélin „sykki niöur i flugbrautina”. Þaö er nú reyndar nokkuö til i þessu, þar sem ætlaö er aö flug- brautirnar þoli ekki umferð allan daginn, sem reyndar var I allan gærdag. Fyrir svo þungar vélar þarf sérstakt leyfi þegar svona stendur á. Norsk Orion vél fékk slikt leyfi og var allt i lagi með hana. Hún sökk ekkert niður I flugbrautina.” „Þá var einnig sérlega skemmtilegt aö sjá hvaö hægt er aö gera á gömlu Fokkerun- um. Ingimar Sveinbjörnsson flugstjóri sýndi neyðarlendingu og gerði það svo vel aö heföi ég ekki vitað betur, væri ég viss um aö vélin heföi veriö aö hrapa,” sagöi Baldur. Ingimar sýndi flug á einum hreyfli. Ekki höfum viö tölu á sýn- ingaratriöunum, en liklega hafa um 50 flugvélar tekið þátt i sýn- ingunni. Þar á meðal geröu fimm þotur sér litiö fyrir og flugu yfir völlinn svo aö segja i handarseilingu. Fylgdi þessu geysimikill hávaði og var ekki laust viö aö einhverjir hafi sleppt hlutunum eitt augnablik og blessað sig I bak og fyrir. Flughæð þotanna var lygilega litil, varla meiri en 60 fet. Allt fór þetta þó vel eins og reyndar öll sýningin, sem gekk slysalaust. Fór þaö þvi betur en á horfðist, þvi að fjöldi barna fylgdist meö sýningunni oft af meira kappi en forsjá og áttuöu þau sig ekki á þvi aö flugbrautir eru ekki æskilegustu staöirnir fyrir fótgangandi, sérstaklega ekki þegar flugvélar eru sifellt að fara i loftið eöa lenda. ÞJH Þaö var fylgst af áhuga meö þvi þegar Sikorsky þyrla varnarliösins tók eldsneyti á flugi hjá Lockheed Herkules vélinni. Þó viröist eins og manninum til hægri finnist nóg komiö af sliku. (ljósm. Jens) „Sjáöu góöa min, þarna situr flugmaöurinn og þarna..” margir kunnu svo sannarlega aö meta þaö aö komast I návigi viö flugvél- arnar og voru ófeimnir aö svala forvitni sinni. Drullupollarnir voru ágætir til þess aö sulla i svona rétt á milii atr- iöa. Svo speglaöist lika svo flott i þeim (Ljósm. Jens)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.