Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 18
22 Þriðjudagur 29. ágúst 1978 VISIR r r •• UTVARP I KVOLD KL. 19.35: Gunnar Dal Þriðjudagur 29. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan : 15.30 M iðdegistónleikar 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths. Dagný Krisjánsdóttir les (6) 17.50 Viösjá 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir., Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um existensialisma. Gunnar Dal rithöfundur flytur fyrsta erindi sitt. 20.00 Fiölukonsert nr. 2 1 h-moll ,,La Campanella” op. 7 eftir Paganini Ruggi- ero Ricci og Sinfóniuhljóm- sveitin i Cincinnati leika. Max Rudolf stjórnar. 20.30 (Jtvarpssagan: „Maria Grubbe” J.P. Jacobsen. Jónas Guölaugsson i'slenskaöi. Kristin Anna • Þórarinsdóttir les. (11). 21.00 tslenskeinsöngslög: Elin Sigurvinsdóttir syngur. lög eftir Siguringa e. Hjör- leifcson og Sigurö Þórðar- son. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög. Jularbo feögarnir leika. 23.00 Youth in the North. Þættir á ensku um ungt fólk á Noröurlöndum. Fjóröi þáttur: tsland. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ,,Éghef veriö aö skrifa um þaö, sem hefur veriö hugsaö á þessari jörö siöast liöin 2500 ár. Þaö hefur veriö mitt lifsstarf. Éghef kynnt mér austurlandaheimsspeki og eins griska heimsspeki. Siöan hef ég tekiö fyrir heimsspekinga Vesturlanda”, sagöi Gunnar Dal rithöfundur, er Vlsir náöi tali af honum i tilefni erindis sem hann flytur I útvarpinu I kvöld kl. 19,35. um heimspekistefnu, sem nefnd hefur veriö existentialismi. Erindi Gunnars veröa þrjú, flutt á næstu þriðjudögum. Sagöi Gunnar aö hann fjallaði um existentialismann almennt i kvöld og þá fyrst og fremst tölu- veröa gagnrýni er fram heföi komið gegn þessari heimspeki- stefnu. Slikt væri þó ekki nema eölilegt, þegar um væri að ræöa fyrirferðamestu heimspekistefnu 20. aldar. ,,Þaö er kannski rangt aö kalla existentialismann heimspeki- stefnu, þar sem hugsuöir þeir, er fylgja henni, eins og t.d. Jean Paul Sartre, Albert Camus, Heidegger, Jasperog Kirkegaard eru varla sammála um nokkurn skapaðan hlut,” sagði Gunnar. „Þaösem þeir eiga þó einna helst sammerkt, er að enginn þeirra setur hugsanir slnar fram i fast- mótuöu kerfi.” „Þaö er öröugt að skilgreina existentialismann vegna þess aö kjarni stefnunnar er raunveru- lega enginn, en allar heimspeki- stefnur hafa yfirleitt einhverja viðmiðun eöa grundvöll, sem nefna má kjarna. Existentialism- inn er eins og laukur, þú flettir blaöi eftir blaði án þess aö komast að kjarnanum.” Svartsýnisstefna ,,Þaö er einmitt eitt af þvi sem þessari stefnu hefur veriö fundiö til foráttu. Þeir sem aöhyllast hana hafa verið sakaöir um aö vera fullir af þversögnum og þaö sé reyndar nokkuö sem þeir fall- ist á, en benda um leið á þaö aö lifið í kringum okkur er fullt af þversögnum. Þá hefur einnig ver- iö bent á það aö stefnan geri litiö úr rökhyggju og skynsemi auk þess sem hún grafi undan al- mennu siögæði.” „Existentialisminn hefur stundum verið nefnd svartsýnis- stefna. Þvi samkvæmt honum væri maöurinn án vonar og llf hans væri eins og fljót, er félli i eyöimörkina. Einnig hafa fylgis- menn hennar veriö sakaðir um þröngsýni og alltof mikla einföld- un á veruleikanum. Þeir hafi ekki áhuga á greinum raunvlsinda eöa veröldinni i kringum þá.” Vikkar svið heimspek- innar „Gildi existentialismans felst ekki i þvi, aö hossa þversögnum eöa þvf fáránlega heldur 1 þvi aö hann tekur fyrir ný viðfangsefni, sem eru manninum engu aö slöur mikilvæg. Þessi stefna leggur áherslu á tilfinningar og yfirleitt alla reynslu mannsins. Þannig hefur hann raunverulega vikkaö út sviö heimspekinnar. Þar á meöal einnig rökfræöinnar.” ,,Höfum ekki áttað okk- ur á sambandi milli heimspeki og venjulegs lifs”. „Þó aö ég sjálfur sé ekki fýlgj- andi mörgu af þvl sem felst i existentialismanum þá reyni ég aötúlka þetta eins vel og ég get út frá sjónarmiöi existentialista”, sagöi Gunnar, er hann var spurö- ur um afstööu sina gagnvart þessari heimspekistefnu. „Þetta felst i þvi starfi sem ég hef valið mér. En hvaö varðar heimspeki almennt þá erum viö íslendingartalsvertá eftir miöaö viö aðrar þjóöir. Viö viröumst ekki hafa áttaö okkur á þvl sam- bandi sem er á milli heimspek- innar og venjulegs lifs”. „Annars staðar er þróunin sú aö fyrst kemur heimspekingur- unn fram með sinar hugmyndir. Siðan berast þær til rithöfunda og listamanna. Þar á eftir berast þessar umræður til stjórnmála- manna og frá þeim til almenn- ings. Þaö er alveg sama hvar okkur ber niöur á sviöi menning- ar. Þaö er ævinlega unnt að rekja þaö til heimspekistefnu, sem sköpuö var af hugsuöum jafnvel fyrir löngu,” sagöi Gunnar aö lokum. Næstu erindi hans veröa á sama tima á þriöjudögum og mun hann þá fjalla um einstaka heim- spekinga er aðhyllast existential- isma. ÞJH (Smáaiiglýsmgar — simi 86611 J Danskur stofuskápur til sölu, einnig forhitari. Uppl. i sima 35980. 5 stk. 1000 litra ker úr ryöfrlu stáli til sölu. Uppl. I slma 83422. Til sölu innihuröir og ein útidyrahurö, einnig skápur, tilvalinn I geymslu og lltil rafmagnseldavél. Uppl. i sima 23295. Til sölu svart-hvitt sjónvarpstæki, sjálf- virk þvottavél, svefnbekkur og simabekkur. Uppl. I sima 41313 e. kl. 19. Takiö eftir! Sönglög Guömundar Gott- skálkssonar fást I verslun Heilsu- hælisiná i' Hveragerði. Þar á meö- al, Faöir vor, Bæn, Gisli Vagns- son, Við tinum blóm, Kári Tryggvason, lag og ljóð tileinkaö Jóni Hjörleifssyni, fyrrverandi skólastjóra Hliöardalsskóla I Olfusi og söngstjóra. 20 florusentlampar, fataslár áhjólum, vinnuborö 16 m á lengd, þungpressujárn, raf- magnsklukka, ca. 40 ferm., gólf- teppi, tekkhurö meö gleri, gaipl- ar ljóskúlur stórar ög hillur. Allt langt undirhálfviröil Garðastræti 2 kl. 17.30-19 I kvöld. Gróöurmold Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i slmum 32811 Og 52640, 37983. Prjónafatnaöur AÞórsgötu 19,3. hæö til hægri er til sölu margskonar ódýr prjóna- fatnaður. Ný ýsa til sölu viö smábátahöfnina I Hafnarifirði kl. 4 I dag og næstu daga. Smábátaeigendur. Hjólhýsi til sölu. Alpina Sprite 12 feta meö WC, tvöfalt gler, öryggisofn, fortjaid, gaskassi og vatnsdæla. Mjög vel meö fariö. Uppl. i sima 83905. Óskast keypt Vil kaupa gamalt, vandaö skrifborö (eik). Uppl. i sima 14575 á daginn og i sima 27659 á kvöldin. Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búin (n) aö sjá það sjálf (ur). Visir, Slöumúla 8, slmi 86611.____ Húsgögn Vil kaupa gamalt, vandaö skrifborö (eik). Uppl. i sima 14575 á daginn og i sima 27659 á kvöldin. Til sölu nýlegur lltill sófi, vel meö farinn. Uppl. I slma 51583 e. kl. 18. Til sölu 2 nýlegir skrifborösstólar án arma. Uppl. I slma 38325 og 42907. Til sölu barnastóll m/ boröi frá Krómhús- gögn og hjónarúm meö áföstum náttboröum. Uppl. I sima 73461. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I kröfu. Uppl. á öldugötu 33, Reykjavik, slmi 19407. Sófase.tt og sófaborö til sölu. Selt ódýrt, Uppl. I sima 23288. Sjénvörp Svart-hvítt Normandl sjónvarpstæki I falleg- um kassa tilsölu. Verökr. 25þús. Uppl. i sima 15003. [Hljómtækí ooo »r» ®ó Til sölu af sérstökum ástæöum nær ónot- aður Quad-magnari 2x45 sinus- vött. Uppl. I sima 19630 á verslun- artima. Sértilboö — Tónlist. 3 mismunandi tegundir af 8 rása kassettum á 3.999, 3 mismunandi tegundir af kassettum eöa hljóm- plötum á 4.999 eöa heildarútgáfa Geimsteins, 8 plötur á 10.000. Skrifiö eöa hringiö. Geimsteinn, Skólavegi 12, Keflavik. Simi 92-2717. Heimilistæki Til sölu vegna brottflutnings af landinu Bauknecht is- og frystiskápur aö- eins 10 mán. gamall, stærö: 142x60x60. Uppl. i sima 27274 og 42947. Til sölu Honda 350 S.L. I mjög góöu standi. Uppl. I slma 51707. Mjög litið notaöur Marmet kerruvagn til sölu. Verö kr. 45-50 þús. Uppl. I slma 53204. Hjólhýsi óskast til leigu strax. Leigutimi allt aö 2 mánuöir. Uppl. I síma 43392 eftir kl. 7 i kvöld. Verslun Húsgagnaáklæöi Klæöning er kostnaðarsöm, en góökaup I áklæöi lækkar kostnaö- j inn. Póstsendum B.G. Aklæöi, i Mávahliö 39, simi 10644 á kvöldin. Til skermageröar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar gerðir og stæröir. Lituö vefjabönd, fóður, velour siffon, skermasatin, flauel, Glfur- legt úrval af leggingum og kögri, alla liti og siddir, prjónana, mjög góöar saumnálar, nálapúöa á úln- liöinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum staö. Veitum allar leiöbeiningar. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin. Hverfisgötu 74. Simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Veröí sviga að meötöld- um söluskatti. Horft inn I hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heiö- inni (800), Eigimásköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiöslutlmi sumarpiánuöina, en svaraö verð- ur I slma 18768 kl. 9—11.30,aö undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bækurnar eru i góöu bandi. Notiö simann, fáið frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Fatnaður Glæsilegur ballkjóll nr. 16 til sölu. Uppl. i sima 16137. e. kl. 19. Til sölu regnkápa, hálfsiö, ljós, nr. 40. Leðurkápa, hálfsiö, svört nr. 36- 38. Pils, brúnt, hálfsltt nr. 38. Uppl. i síma 42990 eftir kl. 18. Halló dömur Stórglæsilegt nýtiskupils til sölu. Terelyn-pils i miklu litaúrvali I öllum stæröum. Sérstakt tæki- færisverö. Ennfremursið og hálf- siö pliseruö pils I miklu litaúrvali i öllum stæröum. Uppl. I slma ,23662.______ Púöauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengjajárnum á mjög góöu veröi. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöur- klippt. Seljum dyalon og ullar- kembu I kodda. Allt á einum staö. Berum ábyrgö á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Fyrir ungbörn Tviburavagn til sölu. Brúnn.kr. 25 þús. Uppl. I slma 94-4332. & Barnagæsla Vesturbær. Öska eftir gæslu fyrir 2 börn (5 og 6 ára), heim, 9-13 frá 1. septem- ber. Uppl. i sima 17338 á kvöldin og i sima 21182 á daginn. Óskum eftir konu (gjarnan eldri konu) til aö gæta 5 mánaöa drengs 4 daga I viku frá mánudegi til fimmtu- dags. Uppl. í slma 72450. Tek að mér að gæta barna. Get komiö heim. Uppl. I slma 34897. Stúlka óskast. til aö gæta 15 mánaöa barns i vetur kl. 2-17. Uppl. i sima 38739 laugardag og 75605 siöar. & Tapað - fundið Pierpont gullúr tapaðist á flugsýningunni Reykjavikurflugvelli. Finnandi vinsamlega hringi I sima 44543. «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.