Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 23
vism ÞriOjudagur 29. ágúst 1978
Einokunaraðstaða eða verndarsjónarmið?
FRYSTUR FISKUR SELDUR TIL BANDARIKJANNA:
Selt framhjá
Sölumiðstöðinni
„Við höfum selt
hörpudiskinn i gegnum
ákveðinn söluaðila i
Bandarkjunum. Þessi
sami aðili keypti svo i
vetur af okkur smáveg-
is af þorskflökum. Sú
sala var i beinum
tengslum við hörpu-
disksviðskiptin, en var
ekki komin til vegna
neinna örðugleika með
sölu þorsks i gegnum
Sölumiðstöðina”, sagði
Magnús Þ. Þórðarson,
framkvæmdastjóri hjá
fyrirtæki Sigurðar
Ágústssonar h/f i
Stykkishólmi.
Hann sagöi aö saian á hörpu-
disknum færi fram I fullu sam-
ráði viö Sölumiöstööina, enda
væri fyrirtækiö eitt af aöildar-
félögum hennar. „Þetta er aöal-
framleiösluvara okkar, en þaö
er tiltölulega litiö sem viö fram-
leiöum af flökum. Sölumiöstöö-
inahefur annastsöluá þorsflök-
um að undanskilinni þessari
sölu i vetur. Og ég vil taka þaö
fram að þaö hefur aldrei staöiö
á þvi' að Sölumiöstööin seldi
þorskflökin.”
Er Magniis var inntur eftir
viöbrögöum Sölumiöstöövar-
innar viö framangreindri sölu,
sagði hann ab hún heföi ekki
fellt sig viö hana þar sem hUn
væri i blóra við lög Sölumið-
stöövarinnar. „Samkomulag
hefur hins vegar náöst um að
Guðmundur Garöarson, blaöa
fulltrúi S.H.
frekari sala á þorskflökum af
okkar hálfu færi ekki fram án
þess aö þaö sé i gegnum Sölu-
miöstöðina. Þaö kom hins vegar
ekki til neinna refsiaögerða af
hálfu Sölumiöstöövarinnar og
mér er ekki kunnugt um aö
neinar tillögur hafi komiö fram
um þaö.” —BA—
HINAR DOKKU HUÐ-
AR EINOKUNARINNAR
,,Við hófum milli-
göngu á sölu hörpu-
disks fyrir þetta fyrir-
tæki fyrir um árl
Þá sat það uppi með
um ársbirgðir. Sölu-
miðstöðin hafði lýst þvi
yfir að þetta væri vara
sem ekki væri nægilega
góð. Sala okkar var þvi
ekki borin undir þá,”
sagði óttar Yngvason
hjá islensku útflutn-
ingsmiðstöðinni er
hafði milligöngu um
söluna.
Óttar Yngvason lögfræðingur óttar sagöi aö markaöurinn
fyrir hörpudisk heföi hruniö, ef
svo mætti til oröa taka, fyrir
tæpum tveimur árum. Veröiö
heföi þvi veriö fremur iágt fyrir
gömluvöruna Siöarheföivaran
veriö seld jafnóöum fyrir fyrir-
tækiö og fengist sæmilegt verö
„Viö önnuöumst einnig sölu á
50 tonnum af þorskflökum fyrir
Sigurð Agústsson h/f og fengum
töluvert hærra verö fyrir vör-
una en Sölumiöstööin hefur
fengiö. Sölumiöstööin og Sam-
bandið hafa einokunaraöstöðu á
sölunni og þaö reyndi á þaö
þegar við sóttum um útflutn-
ingsleyfi fyrir blokkina. Ólafur
Jóhannesson viðskiptaráöherra
tók málaleitan okkar vel, en
kvaöst þurfa aö leggja þetta
fyrir rikisstjórnárfund. Þar var
þessu synjað og svo viröist sem
ráðherrar Sjálfstæöisflokksins
hafi ekki viljað fallast á þessa
beiöni um frjálsa verslun.”
sagöi Óttar sem kvað margar
dökkar hliöar vera á einokun-
inni þar sem þessir tveir aðilar
viröast geta hótaö stjórnvöld-
um.
Óttar vakti athygli á þvi aö
þessi fyrirtæki heföu tiltölulega
fáa starfsmenn og enn færri
fengju þjálfun i „eölilegum”
millirikjaviöskiptum vegna
þessarar einokunarabstööu.
„Meö þvi aö halda I þetta
kerfi eigum viö þaö á hættu aö
missa út margar kynslóöir, sem
öölast ekki tækifæri tii aö
spreyta sig i heilbrigöri sam-
keppni.
Þetta álit ég vera mestu lang-
timahættuna i sambandi viö
þess viöskiptahætti. Fleiri
hundrub aöilar spreyta sig á
innflutningsversluninni, en
þegar kemur aö útflutnings-
verslun ræöur einokunin að
mestu”. —BA—
SAMKOMULAG
ÁN RIFSIAÐGERÐA
segir fromkvœmdastjóri Sigurðar Ágústssonar, Stykkishólmi
Fyrirtækiö Siguröur Agústs-
son h/f hefur nú um skeiö selt
þorskflök og hörpudisk til
Bandarikjanna i gegnum
tslensku útflutningsmiöstööina.
Fyrirtækiö er eitt af 75 frysti-
húsum, sem á aöild aö Sölumið-
stöö hraöfrystihúsanna, en
samkvæmt lögum þess „ber
félagsmönnum aö afhenda
félaginu alla framleiöslu frysti-
húsa sinna til sölumeöferöar
jafnóðum og hún er fullbúin, og
er þeim eigi heimilt aö selja
sjálfum eöa fela öörum sölu
framleiðslu frystihúsa sinna,”
eins og segir i iögum Sölumiö-
stöövarinnar. Félagsstjórninni
ber einnig aö annast söiu afuröa
frvstihúsa félagsmanna.
Samkvæmt lögum Sölumiö-
stöövarinnar varöar þaö sekt-
um til félagsins.ef félagi brýtur
gegn þessum ákvæöum. Stjórn-
in hefur heimild til aö ákveöa
sekt þessa, sem má vera allt aö
10% af andviröi þeirra afuröa,
sem voruboönar til sölu i heim-
ildarleysi, auk þess sem heimilt
er aö vikja hinum brotiega úr
félaginu.
Til aö kanna þaö hvernig þessi
mái stæöu var haftsamband viö
Guömund Garöarson, blaöa-
fuiltrúa hjá Sölumiðstööinni, og
hann inntur eftir máli fyrir-
tækisins Siguröar Agústssonar.
„Verðum að standa við
gerða samninga”
„Fyrirtækið seldi fisk og fisk-
blokkir framhjá Sölumiöstöö-
inni til Bandarikjanna og viö
vöktum athygli forráöamanna
þess á þvi aö þetta væri brot á
lögum félagsins. Salan á hörpu-
diski var hins vegar gerö meö
samkomulagi viö okkur. Var
þeim bent á þaö aö fyrirtækinu
bæri eins og öörum félögum aö
fylgja lögum Sölumiöstöövar-
innar.
Stjórn félagsins tók þetta mál
eölilega til umfjöllunar og viö
vitum ekki annaö en samkomu-
lag hafi náöst. Engar bókanir
vorugeröar um sektir og mér er
ekki kunnugt um aö nein tillaga
hafi komiö fram um þaö,” sagöi
Guömundur, sem upplýsti þaö
aö þau 36 ár sem Sölumiöstöðin
heföi starfaö heföi I undan-
tekningartilfellum komiö til
þess aö f yrirtæki seldu á bak viö
Sölumiöstööina. „Þaö mun einu
sinni eöa tvisvar hafa verið
ákveönar sektir, en til greiðslu
þeirra kom ekki, þar sem sam-
komulag náöist áöur.
Guömundur sagöi aö ástæöan
fyrir þessum ákvæöum væri sú
aö Sölumiöstööin geröi samn-
inga uppá milljarða króna fram
i ti'mann og félagiö gæti oröiö
skaöabótaskylt, ef ekki væri
staöiö viö geröa samninga.
„Þaö er því skilyröi aö félag-
ar láti okkur hafa afuröir sinar
eins og lögin segja til um,
þannig aö viö getum staðiö viö
gerba samninga,” sagöi Guö-
mundur.
—BA—
27
Þróunin er ákaflega ör i
islenskri blaöamennsku, eins
og flestir vita. — Nú er Timinn
jafnvei farinn aö birta
„hugguleg” viötöl viö Kristján
Pétursson á sunnudögum!
rkðhetr*. Jí « ÍHKlttitr mri íimí ílr-
sBI tn Akornrj.ing*r Áttu aft vtofw meé
mcirí »nB,” ug&i HalWöf brwsandi of
skrilaói Ukk: S()Tkl*rgjaW til U - o*
bann þakkaAi bwrjttm itíkmawri lyrfr
UfUno i Mktlulu
F.lóur OuÓBíMm. þíngmaAur •
iandskjördæmlv. „fc* cr meó
þcsu brtbt fyrtr bönd miana manna.
Fyrri hiUkikurlnfi tr *i«n ti briti. un
ttMUi Itl túca/Vra Wa. Aé ttou M
H ckki ttrió tUna gt*tur 4 reUinuw
viÁustú Iria cn »«r b»A Mr á bnm béar.
Aknmwlnw ***** akora ðriri
VUter. wm UaaaAi Irfit-
Íþróttamenn-
irnir Eiður
og Dóri
Skagamenn náöu um helg-
ina þvi langþráöa takmarki aö
veröa bikarmeistarar i knatt-
spyrnu. Var mikil gleöi i hópi
leikmanna liösins, sem og
raunar allra Akurnesinga.
Tveir þingmanna Vestur-
landskjördæmis sau sér einnig
leik á boröi aö auglýsa sjáifa
sig viö þetta tækifæri, þeir
Halldór E. Sigurösson og Eiö-
ur Guönason. Tróöu þeir sér
niöur i búningskiefa Skaga-
manna aö leik loknum, og Eið-
ur tók i hendur þeirra, en
ilalldór E. skrifabi tékk, sam-
kvæmt frétt Dagblaösins i
gær. —Sennilega hefur Eiöur
veriö i ríkisúlpunni og Dóri á
ráöherrabilnum!
’ —AH