Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 13
VISIR Þriðjudagur 29. ágúst 1978 — Kjartan L. Pálsson |olfi: srði mikla lukku er hann lék með KR fyrir tveim árum. Nú er annar blökkumaður ðaflokkum betri en Trukkurinn var. ka liðið i.-lO. september. Eftir miklar vangaveltur valdi hann ftirtalda kylfinga til fararinnar: ijörgvin Þorsteinsson GA, Geir Svans- on GR, Hannes Eyvindsson GR, Óskar æmundsson GR, Ragnar Ólafsson GR g Sigurð Hafsteinsson GR. Landsliðiðheldur utan á laugardag og trax verður hafist handa við æfingar valið fram að keppninni. Norðurlandamötið hefst siðan á miðvikudag eins og fyrr sagði og stendurtil sunnudags. Keppnin verður bæði á milli þjóðanna og eins sem einstaklingskeppni. Eftir Norðurlandamótið verður siðan haldið til Vaxjö og þar taka islensku kylfingarnir þátt i 72 holu keppni. gk-- KKÍ setur bann á utanferð KR! — „Gremjuleg móðgun við okkur", segir Einar Bollason um ákvörðun Körfuknattleikssambandsins „Mérfinnst framkoma Körfu- knattleikssambandsins i þessu máii alveg óskiljanleg. Þessum mönnum væri nær að vinna að uppgangi körfuknattleiksins en aðsetja fjötra á isiensku félags- liðin eins og þeir gera með þessu”, sagði Einar Bollason körfuknattleiksmaður úr KR, er við ræddum við hann i gær. Ástæðan fyrir þessari reiði Einars er sú að KR barst i þess- um mánuði boð frá London um að taka þar þátt i aiþjóðiegu móti körfuknattleiksliða i janú- ar. KR tók þessu boði, og sendi samstundis bréf til KKÍ og bað um tilfærsiu á einum leik, gegn UMFN í (Jrvalsdeildinni. Þessi leikur hefði rekist á fyrirhugaða Londonferð, og þvi var bréfið sent. „Við vorum að fá svar frá KKÍ, og þar er okkur tilkynnt að við fáum ekki breytingu á leikn- um”, sagði Einar. Ástæðan, sem gefin er upp er sú, að timi til að gera athugasemdir varð- andi niðurröðun á dagskrá ts- landsmótsins sé útrunninn.' Mér finnst þetta alveg furðu- legt, og ég hygg að þetta sé eins- dæmi i islenskri iþróttasögu. Okkur er boðið þarna út sem Is- landsmeisturum, og komum væntanlega fram sem fulltrúar islensks körfuknattleiks. En æðsti aðili körfuknattleiks á ts- landi neitar að viðurkenna okk- ur á þetta mót, og á það litum viðsem gremjulega móðgun við okkur og teljum sambandinu væri nær að reyna að styðja við bakið á félagsliðunum en að setja fyrir þau fótinn á þennan hátt”. Einar tjáði Visi aö sennilega myndi KR ræða við UMFN og athuga hvort félögin gætu kom- ist að samkomulagi um að færa þennan umrædda leik, en hann er annar heimaleikja KR gegn UMFN. gk—• KJORGARÐI LAUGAVEGI SÍMI: 16975-18580 Nýkomnar Verð kr. 176.000- ristalkeppninni á Nesinu um helgina, enda ii. Þetta er Glass-Export keppnin, en það er Vfsismynd Einar. Einvaldurinn sigraði! Einhver glæsilegustu verðlaun sem keppt er um i iþróttum hér- lendis voru á boðstólum er Kristalkeppnin i golfi fór fram á Nesvellinum um helgina en þessi verðlaun voru gefin af fyrirtæk- inu Th. Benjaminssyni. Svo fór að landsliðseinvaldur- inn i golfi, Kjartan L. Pálsson, gerði sér li'tið fyrir og sigraði.lék á 77 höggum. Annar varð Atli Arason á 78 og Jóhann Ó. Guömundsson þriðji á 79. t kvennaflokki sigraði Sigrún Ragnarsdóttir á 86 höggum en með forgjöf sigraði Ásgerður Sverrisdóttir á 64 nettó. Gunnar Haraldsson sigraði með forgjöf I karlaflokki, lék á 67 nettó. I unglingaflokki sigraði Magnús I. Stefánsson á 74 högg- um enmeðforgjöf Ingibergur Jó- hannsson á 64 nettó gk-. DANSKAR hillusamstœður og flísalögð sófaborð ó mjög hagstœðu verði Sendum I póstkröfu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.