Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 6
 blaðburöarfólk óskast! SOGAVEGUR Frá 1/9 Háagerði-Langagerði-Sogavegur-94 o.f I. ALFTAMÝRI Frá 1/9 Álftamýri — Bólstaðarhlíð o.fl. RAUÐARÁRHOLT II Frá 1/9 Laugavegur 166—176. Skipholt 3—38, Stórholt o.fl. GARÐABÆR Flatir frá 1/9 og Lundir frá 1/9 ÞÓRSGATA Frá 1/9 Freyjugata, Þórsgata o.fl. TÚNGATA frá 1/9 Túngata — öldugata o.fl. TUNGUVEGUR frá 1/9 Tunguvegur — Sogavegur 103-212 Rauðagerði — Litlagerði — o.fl. LINDARGATA Strax Klapparstigur — Lindargata — Skúlagata 4-34 — o.fl. SKIPHOLT frá 1/9 Skipholt 35-70 Laugavegur 178-180 o.fl. VfSIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 $imi 86611* Hafnorfjðrður- lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni bæjarsjóðs Hafnarfjarð- arbæjar úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og hafnarsjóðs Hafnarfjarðar auk dráttarvaxta og kostn- aðar. 1. Til bœjarsjóðs Hafnarfjarðar a) gjaldföllnu en .ógreiddu útsvari og aðstöðugjaldi ársins 1978, er féll í eindaga þann 15. ágúst sl. b) hækkunum útsvars og aðstöðugjalds ársins 1977 og eldra. c) gjaldföllnum en ógreiddum fasteignagjöldum ársins 1978, sem eru fasteignaskattur, vatnsskattur, holræsa- gjald og lóðarleiga. d) vatnsskattur skv. mæli. 2. Til hafnarsjóðs Hafnorfjarðar Gjaldföllnum en ógreiddum hafnargjöldum ársins 1978 skv. 24. gr. reglugerðar 116/1975: Lestargjald, viktargjald, vatnsgjald, hafnsögugjald, fjörugjald, gjald fyrir hafnsögubáta og önnur tæki og aðra aðstoð er framkvæmd er af hálfu hafnarinnar fyrir skipið. Lögtök geta farið fram, að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bœjarfógetinn i Hafnarfirði 28. ógúst 1978 Þriöjudagur 29. ágúst 1978 VÍSIR D) ( Umsjón Guðmundur Pétursson Dvergríki, sem á ítök í 700 milljónum manna „Hágöfugi faöir, hve margir vinna eiginlega i Páfagaröi?” spuröi gesturinn. — „O, svona um þaö bii helmingurinn,” svaraöi Jóhannes XXIII páfi kíminn. Hvaö sem hæft mun I þvi, þá hefur páfinn færri fastráöna húskarla á sfnu búi en flestir aörir rikisleiötogar. t þessu minnsta riki veraldar starfa um 3.000 manns, þótt búi þar ekki nema um 1.000. Þegnarnir eru hinsvegar fleiri en þær 1.000 sálir, sem fasta bú- setu hafa i Vatfkaninu, eöa Lo Stato deila Citta del Vaticano, eins og þaö heitir. Þaö er aö segja, þeir, sem geta kallast undir handleiöslu páfa. Af þeim 1,2 milljöröum kristinna manna, sem eru á hótel jörö, eru um 700 milljónir skiröar til rómversk-kaþólskrar trúar. Og ef ailir þeir prestar, nunn- ur, munkar og kennarar, sem starfa á vegum kaþólsku kirkj- unnar, teijast starfsfólk Páfa- garös, þá eru þessi 3.000, sem talin voru upp i byrjun, ekki nema brotabrot af þvi. (Jr kaþólskum skólum útskrifast árlega um 20 milljónir manna, svo aö sjá má, aö einhver eru umsvif þessa minnsta dverg- rikis heims. Aö ekki sé minnst á Listahöllin í Páfagarði, þar sem geymdar eru gersemar, sem aldrei verða metnar til f jár. allar þær miiljónjr, sem njóta velgeröa þess. Páfagaröur er aöeins 0,44 fer- kilómetrar og sem sjálfstætt rlki er þaö meö þeim allra yngstu (frá 1929). Þegar her- sveitir konungs lögöu Róma- borg páfans undir sig 1870, leiddi þaö til endaloka páfa- veldis yfir einum þriöja ítaliu. Pius XI páfi samdi loks viö Mussólini, eftir aö páfarnir höföu setiö sem fangar á Páfa- garöshæöinni I fimmtfu ár. Meö þvf aö afsala öllu tilkalli til ann- arra landareigna á Italiu gat hann lýst yfir sjálfstæöi Páfa- garös og fékk 29 milljónir sterlingspunda i bætur fyrir jaröamissinn. Ein og ein lóö ut- an Páfagarös, ýmist i Róm eöa i nágrenni Rómar, og ein og ein bygging heyra þessu enn til. Eins og sumarhöll páfa, Castel Gandolfo, og fleiri. Páfagaröur hefur sina eigin stjórn, kölluð „LaCuria”. Hann hefur sina eigin utanrikisþjón- ustu, sitt eigiö Utvarp og jafnvel járnbrautarstöö, sem litiö er þó notuö núoröiö nema til vöru- flutninga. Fjármálin Páfagaröur hefur sinar eigin sjálfstæöu tekjur og fjárlög, en þau eru aldrei birt. Meöan fá- tækt og bág kjör hafa herjað á Itali'u, hefur þetta eölilega veriö tilefni mikillar gagnrýni. Þessi leynd vekur grunsemdir og margur öfundarmaöurinn hyggur, aö páfaauöurinn sé oft virkjaöur til vafasamrar fjár- öflunar. Menn hafa giskað á, aö páfa- auöurinn nemi i lausum aurum um 1500 milljörðum króna, en slikteru ágiskanir, og hafa aör- ar miklu hærri upphæöir veriö nefndar. Enginn treystir sér þó til aö meta til fjár þær gersem- ar, sem geymdar eru i listasafni Páfagarös — málverk, högg- myndir, skartgripir og ýmsir listmunir aörir, sem margir eru skreyttir gulli og eöalsteinum. Ikaupsýsluheiminum stendur Páfagaröur betur aö vigi en margur annar, hvaö þvi viövik- ur aö geta óhindrað flutt fjár- magn yfir landamæri rikja inn- an þess bankakerfis, sem PIus XIII kom upp. Páfagaröur hefur fjárfest I ýmsum þáttum at- hafnalifsins á ttaliu. Allt frá verktökum til spaghettifram- leiöslu, efnaiönaöar og verö- bréfamiölun, og jafnvel í vopna- framleiöslu, eftir þvi sem skæö- ar tungur segja. Páfagaröur á ýmist hlutdeild i stórum bönk- um, eða er einkaeigandi, eins og til dæmis Banco di Santo Spirito (Banki heilags anda), sem stofnaöur var 1606. Páfagaröur hefur drjúgar tekjur af frimerkjaútgáfu sinni, en þau gilda einungis innan Páfagarös, en mjög eftirsótt af söfnurum. (Þaö kom siöast út frimerki i tilefni fráfalls Páls VI). Her og lögregla Eins og menn vita hefur páf- inn sinn eigin her. Þaö er svissneski lif vöröurinn, sem enn i dag ber sama einkennsibún- inginn og á sextándu öld. Þaö er sagt, að Michelangelo hafi teiknaö þessa búninga. Lifvörö- urinn er þó meir ytra tákn, held- ur en striösvél. Samt tók hann til vopna og varöi - páfastól i alvarlegri styrjöldum til forna. 1527 þegar hermenn Karls V. voru komnir inn á Péturstorgiö til þess aö hernema Páfagarö, biðu til varnar 150 svissneskir lifveröir. Þeim tókst aö verja páfahöllina, en 108 þeirra lágu i valnum. Þar aö auki hefur Páfagaröur sina eigin lögreglu, „Gendarmeria pontificala” og „Guardie Nobili”, en hin siöar- nefnda ber nafn sitt af því, aö i henni þjóna synir heldra fólks á ítalíu. útvarp á ótal tungumálum. (Jtvarp Páfagarös er eitt þaö stærsta i heimi og óvefengjan- lega svo, ef tekiö er miö af hlustendafjölda. Helmingur hlustenda er sagður vera á bak viö járntjaldiö og þvi ekki hægt um vik aö ætla fjöldann. 1 fyrra bárust útvarpsstööinni 40.000 hlustendabréf. Stööin hefur stærsta snúan- lega loftnet slikra stööva I öllum heiminum, og nær enda til nán- ast velflestra landa heims. Eitthvað af sendibúnaöinum er I Páfagarði, en stærsti hluti útvarpsins er I Santa Maria de Galeria, noröur af Róm, á landareign, sem er um 4,5 ferkilómetrar eöa tiu sinnum stærri en Páfagaröur sjálfur. Þaö var Pius XI páfi, sem fékk Jesúitareglunni þaö verkefni að byggja útvarpsstöö- ina og 1931 hófust útsendingarn- ar meö tækjakosti, sem fenginn var frá sjálfum uppfinninga- manninum, Gugliemo Marconi. Nú eru sendar út vikulega um 470 dagskrár á miklum fjölda tungumála, eins og swahili, tamil, eþiópisku, sænsku, finnsku og norsku. Af hlustendabréfum aö dæma virö- ast Finnar hlusta mest Noröurlandaþjóða á útvarp Páfagarös. Rekstur þessarar útvarps- stöövar er ekki kostnaðarfrekur miöaö viö aörar sambærilega stórar stöövar. Stór hluti þeirra 300, sem viö hana starfa, eru guðsmenn og þiggja ekki laun, nema I einhverju umbunar- formi, eins og aö fá aö versla i friversluninni Annonda i páfa- garöi. Einnpakkiaf vindlingum af og til eöa ein viskiflaska geta naumast flokkast undir fastalaun. Dagskráin er samsett meö tilliti til heimaaöstæöna þess tungumáls, sem útvarpaö er á. Kennir þar margra grasa. Allt frá dægurmúsik. til páfabréfa. Guöfræöilegar vangaveltur um kennisetningar eru ekki þar á meðal, enda stuðlaö aö vekja áhuga fólks fyrir kristnifræði, en ekki miðað við áhuga sprenglæröra guösmanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.