Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 29.08.1978, Blaðsíða 22
26 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 27., 29. og 31. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Keilufelli 35, þingl. eign Þorgeirs Arnasonar fer fram eftir kröfu Baidvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtu- dag 31. ágúst 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Þriöjudagur 29. ágúst 1978 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 27, , 29.og 31. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Kaplaskjólsveg 89, þingl. eign Rósu Helgadóttur fer fram eftir kröfu Hafþórs I. Jónssonar hdl. og Lands- banka islands á eigninni sjálfri fimmtudag 31. ágúst 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. HESTAMENN Gerist áskritendur að Eiðfaxa mánaðarblaði um hesta og hesta- mennsku. Með einu símtali er áskrift tryggð. Áskriftarsími 85111 Pósthólf 887. Reykjavík. "-ar— Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Innritun i haustönn verður þriðjudaginn 29. ágúst, miðvikudaginn 30. ágúst og fimmtu- daginn 31. ágúst kl. 16—19 alla dagana í Hellu- sundi 7. Mánudaginn 4. september verður inn- ritað i húsnæði tónskólans við Fellaskóla kl. 16-19. Námsgjöld greiðist áður en kennsla hefst. Þeim verður veitt móttaka við innritun. Nemendur mæti til stundarskrárgerðar, f immtudaginn 7. september kl. 17 í Hellusundi 7. Kennsla hefst mánudaginn 11. sept. Samkvæmt stundaskrá. Skólastjóri VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI; Framleidi alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðiaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótfa. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinssoo Laugsvegi f - Reykjavík - Sími 22804 Ólafsvík - Leikskóli Viljum ráða fóstru nú þegar til starfa í nýja leikskólanum í ólafsvík. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 93.-6160. Oddvitl Ólafsvíkurhrepps Sími 93-6153 (Þjónustuauglysingar I verkpallaleiq sali umboðssala Stalverkp.ill.ir til hverskonar viðti.ilds og malnmgdrvinnu uti sem inni Viðurkenndur oryggisbun.iður S.inngiorn leiga k i V ■WVEFÍKPALLAIUt.NGlMOT UNDKtSTOÐUfí : Verkpallab? VSiSi VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 <> SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða SKJÁRINN 4l>-vrSö- Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940. Þak h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með óli , stóli og jórni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason simi: 72210 -o Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- * um. baðkerum og iiiöurföllum. not- um ný og fullkomin tæki. rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson J BVCCÍNOAVORUH S.m,: 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Garðhellur Gorðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi JárnMæðum þök og hús, ryðbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tiiboð ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. i sfma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöidin. - Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. í síma 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði, o Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARYINNA Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Flnnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari simi 72209 < Fjarlægi stiOur dr nið'urföHum, vösk- um, wc-rörum og baðkerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Sími 42932. Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþ|ónusta Sendwm gegn póstkröfu -A. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i.sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 ■< Pipulagnir Tökum að okkurviðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagninga- menn og fagmenn. Sfmar 86316 og 32607. Geymið augiýsinguna. Ármúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^nk. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18 — S. 28636 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.