Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 5
VTSIB. M>övikudagur 20. september 1978 Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar um heimsmeistaraeinvígið: Allt útlit fyrir jafntefli ¦ Karpov : Kortsnoj 24. skákin. Einvigið mikla á Filipseyjum hefur nú staðið i rúmar 9 vikur, og enn er allt á huldu hvað end- anlegum úrslitum viðvikur. Það er athyglisvert, að ýmsir þeir sem spáðu Karpov öruggum sigri i upphafi, og þvi að æska hans og úthald yrði þungt á met- unum, eru nú allt eins farnir að gera ráð fyrir sigri Kortsnojs. Benda þeirnú á, að hann virðist hafa mun betra Uthald þó eldri sé, og engu likara en hann hafi fundið lifsins elexir i jógum sin- um og andlegri hugleiðslu. Nýj- asta ráðlegging jóganna reynd- ist þó tvieggjuð. Kortsnoj til hressingar,meðan á tafli stæði, mæltu þeir með því, að hann baðaði augu sin úr ktíldu vatni. Líklega hefur Kortsnoj fariðfull geyst i vatnsausturinn, þvi hann kvefaðist illa, og var rumliggj- andi um helgina. Hann hafði þó náð sér að mestu er 24. skakin hófst, a.m.k. voru engin veik- leikamerki aðsjá i taflmennsku hans. Eftir nokkurra skáka hvild frá spánska leiknum, var hann nii aftur tekinn i sátt og án teljandi erfiðleika jafnaði Kortsnoj brátt stöðuna. Karpov virkaði slæptur, tefldi án allrar snerpu, og gaf áskorandanum engin teljandi vandamál við að glima. I siðustu skákum hefur Kortsnoj verið allt annað en sannfærandi á svart, en fyrst spánski leikurinn dugði svona -vel i gær, getur Kortsnoj litið björtum augum til næstu skáka. Hvitur: Karpov Svartur: Kortsnoj Spánski leikurinn. 1. e4 e5 (Eftir tapið i 14. skák- inni, hefur spánski leikurinn ekki látið á sér kræla. Kortsnoj vill þó ekki kenna byrjuninni um, og reynir enn einu sinni). 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 (Hvernig væri annars aö valda e-peðið einu sinni og sjá hvernig Kortsnoj brigðist við?) 5. ... Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Be7 (Kortsnoj breytir til, en f 14. skákinni var leikiö 9. :.. Bc5 10. Rb-d2 0-0 11. Bc2 Bf5 12. Rb3 o.s.frv. Siðar meir fékk Karpov færi á afger- andi skiftamunsfórn sem ráð úrslitum). 10. Bc2 Rc5 (Keres lék 10. ... 0-0 11. De2 Dd7! 12. Hdl f5, gegn Tal i Moskvu 1967 og vann.) 11. h3 0-0 12. Hel Dd7 13. Rd4 (Ef 13. Rd2 Bf5 14. Bxf5 Dxf5 15. Rfl Ha-d8.) 13. ... Rxd4 14. cxd4 Rb7 15. Rd2 c5! (Leikið eftir 25 minútna umhugsun. Kortsnoj metur réttilega að virk staða manna hans vegi upp á móti veikleikanum á d5). 16. dxc5 Rxc5 17. Rf3 Bf5 18. Be3 Ha-c8 19. Ha-cl Bxc2 20. Hxc2 Re6 21. Hd2 Hf-d8 22. Db3 Hc4 23. He-dl Db7 24. a3 g6 (Svartur hefur jai'nað taflið. Hvitur getur ekki aukið þrýstinginn á d5, og kýs þvi að biða átekta. Hér átti Kortsnoj eftir 35 minútur á næstu 16 leiki, Karpov 70 mi'nút- ur). 25. Da2 a5 26. b3 Hc3 27. a4 Bxa4 28. bxa4 Hc4 (Hér áttu sér- fræðingarnir von á 28. ... Ha3, sem talið var gefa hvitum meiri vandamál við að glima. En eftir 29. Dc2 Hc8 30. Dbl Dxbl Hxbl erpeðiðád5iuppnámi). 29.Hd3 Kg7 (Hér átti Kortsnoj 10 mín- útur eftir). 30. Dd2 Hxa4 31. Bh6+ Kg8 32. Hxd5 Hxd5 33. Dxd5 Dxd5 34. Hxd5 Bf8 35. Bxf8 Kxf8 (Eftir allar hreinsanirnar stendur svartur öllu betur _¦ m m * * * Wím&t i ¦ Ábendíngar til MAZDA eigenda vegna frfpeðsins á a5). 36. g3 Ke7 37. Hb5 (Með 38. Hb7+ I huga). 37. ... Rc7 38. Hc5 (Nú myndi hvitur aðeins tapa dýr- mætum tima á 38. Hb7 Kd7 39. Rg5 Hal+ 40. Kg2 Kc6 41. Hb2 (41. Ha7? Kb6). a4 42. Rxf7 a3 og a-peðið er orðið alltof hættu- legt.) 38. ... Re6 39. Hb5 (jafn- teflistilboð?) 39. ... Rd8 40. Kg2 liG 41. Rd2 Hal Hér lék Karpov biðleik. Sér- fræðingarnir voru sammála, að svartur stæði öllu betur en töldu það þó ekki nægja til vinnings. BHaborg hf býður þjónustu þeim, sem hyggjast seija notaðar Mazda bifreiðar. LAGFÆRINGAR — ÁBYRGÐ Allar notaðar Mazda bifreíðar, sem teknar eru tíl sölu í sýningarsal okkar, eru yfirfarnar gaumgæfilega áverkstæði okkar, og eru lag- færingar gerðar, ef þurf a þykir. Ábyrgðarskír- teini sem staðfestir það að bifreiðin sé í full- . komnu lagi, er síðan gefið út gegn vægu gjaldi. TRYGGING Seljandi veii, að bifreið hans er í góðu ástandi, þegar hún er seld. Bílaborg hf veitir kaupanda 3—6 mánaða ábyrgð og seljandi er rryggður fyrir hugsanlegum bótakröf um, ef leyndir gallar, sem honum var ekki kunnugt um finnast í bifreiðinni. MAZDA EIGENDUR! Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá komið með bílinn (il okkar. Enginn býður Mazda þjónustu og öryggi nema við. BÍLABORG HF SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 81299 Bensín á 167 kr. — gasolía í 69 krónur Hver lítri af bensíni kostar f rá og með deginum ídag 167 krónur. Hækkunin er um 15 prósent. Gasolía hækkar úr 63 krónum í 69 krónur, eða um 9,5 prósent. Hækkun á bensíni og olí- um stafaraf gengisbreyt- ingu og hækkyðu markaðs- verði erlendis. ðg» Hatistfer —KP. Irland 4 daga ferð 4. október. Ódýrar og eftirminnilegar ferðir. Júgóslavía Brottför: 20. september. Fjölbreyttar skoðanaferðir til ítalíu og Austurríkis. London Brottfarardagar: 6. nóvember, 27. nóvember og 3. desember. Fjölbreytt úrval góðra hótela. TSi afa&PU~ *"MDSYN AUSTURSTRÆT112 SIMI 27077 ^MT SKOLAVORÐUSTIG16 SÍMI28899

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.